blaðið - 15.12.2005, Side 42
42 I KVIKMYNDIR
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005 blaöiö
HUGSADU STÓRT
I
SmHRHXE BIO
SIMI564 0000
Jólamyndin 2005
Hún er að fara að hitta foreldra hans
...hitta bróður hans
...og hitta jafnoka sinn
olamynd i anda Bad Santa
Frá leikstjóra Groundhog Day og
| finalyze This
★ ★★★
OÖH D'/,
Það gerðist a aðfángadagskyold 'Æ
Hættulegir þjófar á fiSToffí’ls!^^
Kolsvartur húmórr'- "MPS
Missiö ekki af þessari!
IB.i. 16 ára
Sara Jessæa Parker tilnefnd til Golden Globe
thefami vstone sýndk,-6’8°9105 ■
MBWU-AI I ^ tr awrflbrg|M,L fttf •r*u« «r f lOkMr
Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna ogttiirarim skelíUtori eo i*okkru s«no» f^rr.
8VEBS9 L/UtGT MTHDIB 98 CM6A
Sýndkl. 5.40,8 og 10.20 : ’|V,£*L.D*
Sýnd í Lúxus kl. 5.40,8 og 10.20 f» j A vi8k««V '1
'OQD A SONNUM ATBURÐUM
the mmmr * mmer
T^XORCISlV/f Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára
-J—t or t»mr »011 IVl
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára CMH
TOSai ln Her
ISýndkl. 5.20 B.i. 12ára
□□ Doiby /DD/ THx
REGIIBOGinn
Jólamyndin 2005
Hún er að fara að hitta foreldra hans
...hítta bróður hans
...og hitta jafnoka sinn
Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe
theíamílystDne
Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 6,8 og 10 B.i. 16 ára
400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu
Utlvnln er xeriHgtMfi. ölferil*e er flckwrl pÓR BEINT A TOPPINN I BANDARlKJUNUMI
co Itikvfiftfi íkelffleorl en ncttru slnnl fyit
CJ HEIiruin HTIDII M 6AMSA ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
Mlsekklfynr
viíkv*Tö!
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR
ÍMYNDAÐ ÞÉR
★ ★★
-sxov
'
★★★
- SV MBL
★★★
YGGO X SONNUM ATBURDUM
TH£
Fxorcis\/í
-1-(Of KMtLT KOSC X ▼ .*_
J. ©
Sýndkl.5.50, 8og 10.10B.i. 16ára Sýndld. 5.30,8og 10.30B.i. 16ára
- bara lúxus
Simi 553 2075
FRA OSKARSVERÐLAUNALEIKSTJORANUM PETER JACKSON
NAOMFWAnS JACK BLACK ADRIEN BRODY
www.laugarasbio.is
Lækjargata 8
Suðurlandsbraut 32
Sólbaðsstofan
Sælan
Bæjarlind 1 • Engin gildistími á kortum S. 544 2424
Tónleikar
með Úlpu
í tilefni af kynningu á
plötunni „Attempted flight
by winged men” mun Úlpa
halda tónleika á eftirtöldum
stöðum nú fyrir jól.
15. des verða tónleikar á Prikinu
klukkan 21:00,
16. des verða tónleikar í Smekk-
leysu plötubúð klukkan 17:00,
16. des verða tónleikar á Grand
Rokk með hljómsveitinni Worm
is Green kl. 00:00. Aðgangseyrlr
er 500 kr.
17. des verða alveg spes tónleikar
á Dillon kl 23:00 með dj 9 sec.
Á sama tíma eru þetta einnig
síðustu tónleikarnir á árinu.
Það eru allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
KingKong: ★★★★
Þvílíkt karlmenni
Mánudagur 26.desember - NASA við Austurvöll
Príöjudagur 27. desember - Kaffi Krókur Sauðárkróki
Fimmtudagur 29.desember - NASAvið Austurvöll
Föstudagur 30. desember - NASAvióAusturvöll
Sýníngar hefjast kl. 20:30
Miðasala i verslunum SKÍFUNIMAR og tnÍdj.ÍS
Kvikmynd Peter Jackson um Kong,
rúmlega átta metra háu górilluna,
hefur fengið stórkostlega dóma í
Bretlandi. Leikstjóranum hefur
sérstaklega verið hampað fyrir það
hversu mannlegan honum tekst að
gera Kong sjálfan. Það er fyllilega
hægt að taka undir það þar sem
sjaldan hefur birst jafnraunveru-
leg persóna á hvíta tjaldinu. Maður
finnur til með risanum í baráttu
sinni gegn því sem hann ómögu-
lega getur skilið. Kong er stráks-
lega skemmtilegur og oft sem ég
skildi hann fullkomlega. Það eina
sem drífur Kong áfram er ástríðan
í garð einnar konu en í grimmu og
skilningslausu samfélagi mannsins
er ekki pláss fyrir hann. í sjálfu sér
þarf ekki að kynna söguna um King
Kong þar sem flestir þekkja hana.
Því þurfti Peter Jackson að finna
nýja nálgun á myndina og honum
tekst það með dyggri aðstoð Gollris
úr Hringadróttinssögu.
Ósamræmi
En King Kong er löng kvikmynd,
heilir þrír klukkutímar. í sögunni
um Fróða gekk vel að hafa mynd-
irnar svo langar sem og í nýjasta
ævintýri Harry Potter galdrastráks.
I King Kong hefði klipparinn þó átt
að taka fram fyrir hendurnar á Jack-
son um miðbik myndarinnar þegar
hann missti sig í einhverja brellu-
dellu með þremur gjörsamlega
tilgangslausum og alltof löngum
atriðum. Stundum er eins og enginn
hafi horft á heildarmyndina. Það
er t.d. engin leið að skilja hvernig
api getur barist við þrjár risaeðlur
eins og ekkert sé en ræður svo ekki
við nokkra menn með net og tvo
grjóthnullunga.
Stórmynd
Það sem Jackson gerir hins vegar
einstaklega vel er að líkja eftir
sígildum atriðum úr upphaflegu
kvikmyndinni. Hárin risu í hnakk-
anum þegar Kong mætti T-Rex eða
stóð teinréttur ofan á Empire State
byggingunni og bauð tvíþekjunum
birginn.
King Kong er fyrsta flokks stór-
mynd og fullkomin í flótta frá jóla-
stressinu. Eins og gagnrýnandi
Berlingske Tidende segir er hún í
hnotskurn blanda af Jurassic Park
og Godzilla með örlitlu af Tarsan
og Titanic. Bætið örlitlu af E.T. og
kokteillinn er tilbúinn.
Sýnd í Háskólabíói, Laugarásbíói og Sam-
blóunum.
Leikstjóri: Peter Jackson
Aðalhlutverk: Andy Serkis, Naomi Watts,
Jack Black.
Best: Hinn mannlegi Kong.
Verst: Tölvufyllerí Peter Jackson um miðbik
myndarinnar.
FULLAR VERSLANIR AF SPENNANDI
VÖRUM í JÓLAPAKKANN, FRÁBÆR VERÐ!
JÓLAFÖTIN SEM KRAKKJ
fyrir 4 til 6
kr. 2.490
QUIZflOSSUB
HHMH...GLÓOAÐUR