blaðið - 15.12.2005, Page 43
blaöiö FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005
KVIKMYNDIR I 43
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MVND/R kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
STtRSTA KVIKMVNDAHÚSIANDSINS • HAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskolabio.is
Reese 1
Witheftpoon!
KEFLAVIK
HADEGISBIO
FRA OSKARSVERÐLAUNALEIKSTJORANUM PETER JACKSON
FRA OSKARSVERÐLAUNALEIKSTJORANUM PETER JACKSON
KING KONG KL 2-4-6-8-10 B.1.12
KINGKONGVIP KL 2-6-10
HARRY POTTER OG ELDB. KL 1.50-5-8.10 «J.io
JUST LIKE HEAVEN GREEN STREET HOOLIGANS LORD OFWAR LITLIKJÚLLINN ísl. tol KL. 2-4-6-8 KL. 10.30 KL 8-10.30 B.1.1* KL 2-4-6
KINGKONG KL 5.30-9 B.1.12
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL5B.U0
THE EXORCISM OF EMILYROSE KLIOB.1.16
INTOTHEBLUE KL8
AKUREYRI
KINGK0NG KL 5.30-9 B.1.12
JUST UK£ HEAVEN KL9
HARRY P0TTER 0G ELDBIKARINN KL 6 b.i. 10
KING KONG
JUST LIKE HEAVEN
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
LITLI KJÚLLINN fsl. tal
KL 4.20-8-11.40 B.1.12
KL 6-8-10.10
KL 5 B.1.10
KL 4
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
GREEN STREET H00LIGANS
LA MARCHE DE L'EMPEREUR
NOEL
LORD OF WAR
KL6-9 B.1.10
KL 8-10.15 B.1.16
KL6
KL. 6-8
KL 10 B.1.16
TIRINGIAN [ 588 0800
AKUREYRI C 461 4666
KEFLAVÍK C 421 1170
Útgáfutónleikar
Jónsa í Fríkirkjunni
lónsi heldur útgáfutónleika í
Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtu-
daginn 15. desember kl. 21:00.
Tónleikar þessir eru haldnir í
tengslum við útgáfu á fyrsta sóló-
plötu Jónsa sem ber einfaldlega
nafnið „Jónsi“ og inniheldur að
stærstum hluta lög eftir Jónsa.
Á tónleikunum mun hann flytja
lög af plötunni ásamt jólalögum
og öðrum lögum sem hafa verið
honum efst í huga undanfarin
ár. Hljómsveitin, sem leikur með
Jónsa og kemur fram með honum
á tónleikunum og á plötunni, skipa
Karl O. Olgeirsson á píanó sem jafn-
framt er hljómsveitarstjóri, Ómar
Guðjónsson á gítar, Tómas Tómas-
son á bassa og Birgir Baldursson
á trommur. Platan hefur verið til-
nefnd til fslensku tónlistarverðlaun-
anna í flokknum „poppplata ársins“
og Jónsi er tilnefndur sem „söngvari
ársins".
Rokkland 2005: ++++
Töfradiskur frá Óla Palla
Það er orðinn eins árviss viðburður
og jólin sjálf þegar nýr Rokklands-
diskur lítur dagsins ljós frá Óla
Palla. f tilefni af 5 ára afmæli þáttar
hans, árið 2001, ákvað hann að
gefa út tvöfaldan geisladisk með
því besta frá árunum 5. Ári síðar
var diskurinn einfaldur, eingöngu
með nýju efni, 2003 var einn með
nýju efni og annar með eldri áhrifa-
vöídum. f fyrra var einn nýr og
annar með tónlist frá 9. áratugnum,
en í ár er tvöfaldur diskur og bara
með nýju efni, erlendu og íslensku.
Óli Palli segist ekki vera frá því að
meira hafi verið af frábærri nýrri
tónlist árið 2005, og því bara ekk-
ert hægt að fækka lögunum. Hann
segir að mikið sé orðið af frambæri-
legri íslenskri tónlist, og ekki sé
loku fyrir það skotið að næst verði
einn diskur með erlendri tónlist og
einn með íslenskri.
Þegar undirrituð var að renna
disknum í gegn í eldhúsinu, var hún
á sama tíma að elda tælenskan mat,
og tók hún eftir því að allt í einu var
hún komin í glimrandi gott skap og
var farin að dansa og tralla. Samt
var hún frekar þreytt og búin á því
eftir langan vinnudag. Þetta hafði
eitthvað með röðina á lögunum
að gera, því það er eitthvað innra
samhengi þeirra á milli sem virkar
afskaplega hressandi og upplífg-
andi á mann. Lögin eru því ekki
bara valin af kostgæfni, heldur
er þeim raðað í ákveðna röð eftir
kúnstarinnar reglum, og aðspurður
sagði Óli Palli að töluverður tími
hefði farið í uppröðunina. Hvaða
aðferðum þar var beitt er mjög
feyndardómsfullt og hefur eitt-
hvað með hti, tilfinningar og töffa
að gera. Það er líklega best að vita
ekkert hvernig röðunin fer fram, og
taka bara þessum töfradiski fagn-
andi, því hann er alveg eins og vít-
amínsprauta full af skemmtilegri
tónlist sem fær hlustandann til að
gleyma amstri dagsins og svífa inní
gleðiheim góðrar tónfistar. Hér eru
saman komin öll lögin sem maður
heyrði á árinu og vissi stundum
2005
RokklanD
ekki einu sinni hver flytjandinn
var. Þá er nú gott að vita að veglegur
bækfingur fylgir disknum, með ýt-
arlegum upplýsingum um lag og
flytjanda, og má með sanni segja
að það sé einkar heppilegt fyrir alla
tónlistargrúskara. Það er nær ör-
uggt að aflir sem hafa áhuga á „alt-
ernitívri“ tónfist (eða tónlist sem er
aðeins til hliðar við hið hefðbundna
vinsældarpopp) munu bæði kætast
all-rækilega og öðlast nýjar víddir
í tónhst ársins 2005 við það að
hlusta á Rokkland 2005. Mæli með
honum.
heida@vbl.is