blaðið - 15.12.2005, Page 45
blaftiö FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005
DAGSKRA I 45
■ Spurníng dagsins
Hlustar þú á jólakveðjurnar á Rás 1 ?
Kjartan
Guðmundsson
Nei því miður þá geri
ég það ekki
Kristín Hilmarsdóttir
Nei því miður þá geri
ég það ekki
Sunna Guðnadóttir
Nei það geri ég ekki
Sendum í póstkröfu
um land allt
Jélatilboð:
kgv ð>9.
Hermann
Karlsson
Nei
EITTHVAÐ FYRIR...
...sjóveika
Skjár i, Ástarfleyið, kl. 21:00
I síðasta
þætti kom í
ljós að eng-
inn piltanna
hafði áhuga
á að gefa Kiu
gjöf og þurfti
hún að yfirgefa skipið. Ikjölfarið var
kynjahlutfallið ójafnt og eina leiðin
til að leiðrétta það var að velja einn
piltanna frá borði. Niðurstaðan kom
öllum á óvart og ekki síst Hauki
sjálfum sem hélt hann væri öruggur
um ástir Grétu og plássið um borð.
...stjörnur
Stöð 2, Footballer's Wives (8:9),
21:10
Hér áður fyrr
voru það popp-
stjörnur og
kvikmynda-
stjörnur. Nú
eruþaðfótbolta-
hetjurnar sem
eru fínasta og
frægasta fólkið. En á meðan þessir
moldríku ungu herramenn sýna
listir sínar og þokka á knattspyrnu-
vellinum þá eru það konur þeirra og
kærustur sem baða sig í sviðsljósinu
utan vallar. Bönnuð börnum.
...leikjarsjúka
Sjónvarpið, Blackpool (4:6), kl.
Breskurmynda-
flokkur. Ripley
Holden rekur
leiktækjasal í
Blackpool og
ætlar sér að efn-
ast vel. En það
syrtir í álinn fyrir Holden þegar
ungur maður finnst látinn í fyrir-
tæki hans. Meðal leikenda eru David
Morrissey, Sarah Parish, DavidTenn-
ant og John Thomson.
22.25
Strákarnir
i gull
Sveppi, Auddi og Pétur eru án
nokkurs vafa vinsælustu grínistar
landsins og hafa nú bætt enn einum
gulldiski í safnið - Besta með
Strákunum DVD er kominn í gull-
sölu og hafa þeir því selt rúmlega
40.000 DVD myndir samanlagt (70
mínútur 1, 2 og 3 og Besta úr Strák-
unum) sem er að sjálfsögðu met í
sölu á íslensku efni á DVD og rúm-
legaþað!!
í tilefni af gullsölunni mæta þeir
í áritun í BT Smáralind kl. 15:00
fimmtudaginn 15. desember. Frá-
bært tækifæri til að verða sér úti um
áritað eintak af þessum æðislega
DVD diski.
Hágæða 8,5” DVD spilari í bílinn
Fjöldi aukahluta fáanlegir
M.H.M. ehf. - Auðbrekka 24 ■ 200 Kópavogur
Sími 564 6600 ■ Fax 564 6611 ■ www.mhm.is
.'•Ji'V
Urslitakvöld!
Ekki missa af urslitakvöldinu
fimmtudaginn 15. desember!
íslenski bachelorinn kl. 20
Hver verður sú heppna?
Úrslitaþáttur íslenska Bachelorsins.
Lofaða parið í beinni kl. 21
Sirrý gerir upp Bachelorinn.
Lofaða parið mætir í útsendingu og
Sirrý skoðar þáttinn frá öllum hliðum.
Silvía Nótt kl. 22
Tvöfaldur lokaþáttur með Silvíu Nótt.
Einn fyrir hvora Eddu.