blaðið - 17.12.2005, Qupperneq 6
6 I INNLENDAR FRÉTTIR
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 blaöið
Útsölustaðir:
Jens Kringlunni • Gilbert úrsmiður Laugavegi 62 • Helgi Sigurðsson úrsmiöur
Skólavörðustíg 3 • Georg Hannah úrsmiöur Keflavik • Guðmundur B. Hannah
úrsmiður Akranesi • Úra- og skartgripaverslun Karls R. Guðmundssonar Selfossi
L'ORÉAL
KYDRA
Bwcnccnc
v.r'njftV-riö-i-'
_____íSl
AÐEIIVIS FYRIR
KARLMEIMIM
LORÉAL
PARIS
menexpert
Myndlistarhátíðin heldur áfram
Allir sem kaupa listaverk um helgina á vaxtalausu láni fá
grafíkverk eftir Kristján Davíðsson í kaupbæti
Öll böm
fá jólanammi
Barnabókahöfundurinn Bruce McMillan
og myndlistakonan Gunnella
árita bók sína Hænur eru hermikrákur
I dag laugardag:
Gallerí Fold - Kringlunni, kl. 14.00-15.00
Gallerí Fold - Rauðarárslíg, kl. 16.00-17.00
Publíshers Weekly/New York Times:
Ein af 10 bestu myndskreyttu barnabókum ársins 20051
Opió alla daga fil jóla til kl. 22.00
Rau&arárstíg 14, simi 5510400 ■ Kringlunni, sími 568 0400 ■ www.myndlist.is
Gallerí Fold ■ Kringlunni og Rauðarárstíg
Tœknifrjóvganir:
Tekist á um
Art Medica, sem séð hefur um tækni-
frjóvganir hér á landi hefur ekki enn
náð samkomulagi við heilbrigðis-
ráðuneytið um fyrirkomulag nýs
samnings. Fé það sem ætlað var til
tæknifrjóvgana á þessu ári var tölu-
vert áður en samningurinn rann út
þann 12. nóvember. Fjöldi para greip
þá til þess að kosta meðferðir að
fullu sjálft, en ráðherra ákvað síðar
að þær yrðu endurgreiddar. Enn
hefur nýr samningur ekki verið und-
irritaður og kemur fram á heimasíðu
Tilveru, samtaka fólks gegn ófrjó-
semi, að læknarnir sætti sig ekki við
þær skorður sem ráðuneytið vilji
setja þeim í nýja samningnum. „Það
er bara ekki búið að semja,“ segir
Guðmundur Arason, læknir hjá
Art Medica. „Þeir eru enn að skoða
okkar athugasemdir. Það er bráða-
birgðasamkomulag út janúar og við
verðum bara að semja á þeim tíma.“
Hann segir að í drögum að nýjum
samningi frá ríkinu sé þess krafist
að Art Medica þjónusti aðeins þann
fjölda sem samningurinn segir til
um. Ef til þess kæmi að eftirspurn
eftir tæknifrjóvgun færi fram úr
því sem samningurinn segir til um,
megi Art Medica ekki sinna þeirri
umframeftirspurn. „Við neitum
þessu að sjálfsögðu og höfum ekki
fengið svör við þeim athugasemdum
okkar. Það getur vel verið að þeir sjái
að það sé ekki lögfræðileg stoð fyrir
þessum ákvæðum í samningnum
og þá verður þetta ekkert mál.“
Tilvera fylgist með málinu
„Það er búið að gera nýjan fram-
haldssamning sem gildir út janúar
sem gefur þeim lengri tíma til þess
að komast að samkomulagi,“ segir
Kristinn Jón Eysteinsson, formaður
Tilveru. „Við fylgjumst vel með mál-
inu og munum við eiga fundi með
málsaðilum á næstu dögum.“ Krist-
Menntaráð:
30 milljónir til
nýsköpunar
Menntaráð hefur samþykkt að aug-
lýsa eftir umsóknum um aukið fé í
þróunarsjóði skólanna í borginni.
Aukningin nemur 30 milljónum
króna en fénu skal varið í verkefni
sem tengjast nýsköpun og þróun
í skólamálum. Við þessa aukafjár-
veitingu mun styrkjafé menntaráðs
hækka úr 45 milljónum í 75 millj-
ónir. Stefán Jón Hafstein formaður
menntaráðs segir að óskað verði
eftir hugmyndum að verkefnum
fyrir svokallaða forystukennara,
sem hafa aflað sér mikillar reynslu
og þekkingar, eða tekið fumkvæði á
sínu sviði. Einnig er sérstök áhersla
lögð á verkefni fyrir bráðger börn
í grunnskólum og tungumálanám
fyrir yngri börn. Fram kemur í til-
kynningu að leikskólasjóðurinn
hafi stækkað mest og hvatt er til
verkefna sem tengjast íslensku-
kennslu nýbúa og samstarfi leik- og
grunnskóla.
nyjan samning
Ekki hefur enn verið samið um fyrirkomulag tœknifjóvgunar-
aðgerða. Endurgreiðslur tilpara tefjast afþeim sökum
inn segir þetta ekki hafa mikil áhrif
á félagsmenn Tilveru því framhalds-
samningur hafi verið gerður. Þar
sem ekki hefur verið gengið frá samn-
ingum á milli ráðuney tis og Art Med-
ica hafa þau pör sem þurftu að greiða
fullt verð fyrir þjónustu Art Medica
ekki fengið endurgreiðslu frá ríkinu.
„Það er alveg klárt að þessir peningar
verða endurgreiddir/ segir Kristinn.
„Þessar greiðslur áttu að fylgja sem
viðbót með nýja samningnum. Þar
sem ekki verður skrifað undir hann
núna strax verður líklega einhver
töf á því.
58 pör bíða endurgreiðslu
Við í félaginu munum þó beita
okkur fyrir því að þessi pör sem
um ræðir þurfi ekki að bíða þangað
til nýr samningur verður gerður,
sem gæti verið í lok janúar. Þessir
peningar verða ekkert teknir frá
okkur en það á eftir að ganga frá því
hvenær fólkið getur farið og náð í
endurgreiðslurnar." Kristinn segir
að upphæðin sem um ræðir sé 7,5
milljónir sem er til endurgreiðslu
og mun hún skiptast á milli 58 para.
„Okkur finnst ráðherra hafa brugðist
mjög vel í þessu máli og við gerum
engar athugasemdir við það hvernig
hann hefur farið með málið. Ég
set þó þann fyrirvara á það að við
höfum ekki fengið að sjá nýja samn-
inginn sem nú er í burðarliðnum. En
miðað við það sem ráðherra hefur
lofað, þá stöndum við vel að vígi.“
Verðbólguspá
BlaliS/liígó
Afram yfir þolmörkum
Verðbólgamunmælast4,3%ídesember-
mánuði gangi spá Islandsbanka eftir.
í spánni er gert ráð fyrir 0,2% hækkun
vísitölu neysluverðs á milli desember
ojg janúar. Þar segir ennfremur:
,Afram verður verðbólgan því yfir efri
þolmörkum í markmiði Seðlabank-
ans (4%) og langt yfir 2,5% verðbólgu-
markmiði hans.
Reikna má með því að verðbólgan
muni hjaðna lítillega í febrúar og fari
jafnvel undir efri þolmörkin. Bank-
inn er hinsvegar ekki bjartsýnn á stöð-
unayfirárið200ó, þvííspánnikemur
fram að gera megi ráð fyrir tæplega
7% verðbólgu yfir árið 2006.
SEKSY kvenmannsúr með svartri eða bleikri skífu.
Armbandsólin er úr svðrtu/ Ijósu leðri settri Swarovski
kristöBum sem einfalt er að minnka eða stækka að vid.
Ekki missa af endurgreiðslu!
Með því að skrá fjölskylduna fyrir áramót gætirðu tryggt þér og þínum endurgreiðslu þessa árs!
Fjölskyldan hjá SPRON er sérstök þjónustuleið ætluð fjölskyldum af öllum stærðum og gerðum, jafnt sem einstaklingum.
Fjölskylduþjónustan er án endurgjalds og stuðlar að fjárhagslegum ávinningi fjölskyldunnar sem heildar, bæði í formi
endurgreiðslu og fríðinda. Þeir sem eru skráðir í fjölskylduþjónustu SPRON geta bætt kjör sin-enn frekar.
Skráning í síma 550 1200, hjá þjónustuveri í síma 550 1400, á www.spron.is eða í næsta útibúi SPRON.