blaðið - 17.12.2005, Side 38

blaðið - 17.12.2005, Side 38
38 I MYNDIR ÁRSINS LAUGARDAGUR 17 DESEMBER 2005 MaAÍA Myndir ársins 2005 Reuters fréttastofan hefur tekið saman bestu myndir ársins 2005. Ljós- myndarar Reuters eru með þeim bestu í heiminum og hér sjást nokkrar af þeim allra frambærilegustu sem teknar voru á árinu. Karl Bretaprins leit ekki út fyrir að vera alveg viss í sinni sök. Forseti Rússlands, Vladimir Pútln, kennir forseta Bandaríkjanna, George Bush, á bíl. Ung stúlka komin með nóg af rausinu í Tony Blair. „Ég held að ég þurfi á klósettpásu að halda. Er það mögulegt?" skrifaði George Bush á fundi öryggisráðsins 16. september. Fyrrverandi kanslari Þýskalands Gerhard Schröder tapaði kosningum, en reyndi. Pottþétt jólagjöf fyrir hana RALPH LAUREN LaugavcKÍ 40 Sími 561 1600 Reiður palestínskur drengur horfir út úr sýnagógu eftir að ísraelskir lögreglu- og hermenn réðust inn í Neve Dekalim við Gazaströndina. Paris Hilton er alltaf í sviðsljósinu, og virðist kunna því vel. Steven Gerrard fagnaði vel og rækilega þegar Liverpool sigraði Meistaradeild Evrópu. Það má segja að Jóhannes Páll páfi II hafi farið frá með hvelli þar sem lítil lognmolla hefur verið yfir páfa- embættinu frá því hann féll frá. :|J Jóhannes Páll II færður til hinstu hvílu. Kardinálar berjast gegn vindinum við jarðarför páfa. Hinn nýi páfi, Benedikt XVI hverfur i vindkviðu I Vi« v-.■■:■.■ Þessi maður er einn af þeim sem ekki missti heimili sitt I fellibyljunum sem fóru yfir Bandaríkin á árinu. Astæðan er að plastdúkurinn sem hann hylur sig með er heimili hans.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.