blaðið - 17.12.2005, Qupperneq 52
52 I ÍPRÓTTIR
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 blaöiö
Evrópukeppni félagsliða:
Bolton og Middlesbrough
fengu erfiða andstæðinga
Meistaradeildin í knattspyrnu:
Chelsea og Barcelona
mætast í 16-liða úrslitum
I gær var dregið í 32-liða úrslit
Evrópukeppni félagsliða í knatt-
spyrnu. Sam Allardyce og hans
menn í Bolton fá erfiða andstæð-
inga þar sem þeir mæta franska lið-
inu Marseille. Fyrri leikur liðanna
fer fram á Reebok leikvanginum
í Bolton og því verður þetta mjög
erfitt fyrir Bolton. Sigurvegarinn
úr viðureignum liðanna mætir
sigurvegaranum úr leikjum Rosen-
borg og Zenit frá Pétursborg.
Steve McClaren og hans menn í
Middlesbrough fá einnig mjög erfiða
andstæðinga en þeir drógust gegn
þýska liðinu Stuttgart og fer fyrri
leikur liðanna fram í Þýskalandi.
Sigurvegarinn úr viðureignum lið-
anna mætir sigurvegaranum úr
leikjum Club Brugge og Roma.
Grétar Rafn Steinsson og hans
félagar í hollenska liðinu AZ Almaar
fá erfiða mótherja þar sem þeir
mæta Real Betis og fer fyrri leikur-
inn fram á Spáni.
Aðrir leikir í 32-liða úrslitum
Evrópukeppni félagsliða eru þessir:
Liteks Lovetch - Strasbourg
Slavia Prag - Palermo
Lokomotiv Moskva - Sevilla
Heerenveen - Steaua Búkarest
Hertha Berlin - Rapid Búkarest
FC Basel - Mónakó
Udinese - Lens
Rosenborg - Zenit St. Petersburg
Club Brugge-AS Roma
Schalke - Espanyol
Lille - Shakhtar Donetsk
FCThun-Hamburg
Artmedia Bratislava - Levski Sofia
Fyrri leikirnir fara fram 15.og 16.
febrúar en síðari leikirnir fara fram
fimmtudaginn 23.febrúar.
n
i'
Canon Ixus zoom
5,0 milljón pixlar
2.4x optískur aödróttur
video meó bljóói
16 tökustillingar
1,8" skjór
Tengivagga og
hleðslurafhlaða fylgir
CT
5,0 milljón
3x optískur aódróttur
on screen myndvinnsla"
20 tökustillingar
2,0" skjór
Samsung L-50
blóu og .
pixlar
3 x opískur aðdróttur
Video meö hljóði
einföld og þœgileg
2.5" skjór
Hleðslutœki og
hleðslurafhlaða fylgir
Kodak V530
Hleðslutœki og
hleðslurafhlaða fylgir
Álfabakka 14 - 557 4070
www.myndval.is
★ ★ ★ ★
1 gær var dregið í 16-liða úrslit
Meistaradeildar Evrópu í knatt-
spyrnu. Það má segja að fjórir stór-
leikir verði á dagskrá þegar keppni
hefst að nýju í Meistaradeildinni
í lok febrúar á næsta ári. Lang-
stærsta viðureignin verður án efa
leikur ensku meistarana í Chelsea
og spænsku meistarana í Barcelona.
Þessi lið hafa til þessa verið talin
líklegust til að fara í úrslitaleikinn
en nú er sem sagt ljóst að að það
verður ekki. Fyrri leikur liðanna
fer fram á Stamford Bridge heima-
velli Chelsea 2i.febrúar og seinni
leikurinn 9.mars á Camp Nou í Barc-
elona. Þessi lið mættust einmitt í
Meistaradeildinni á síðustu leiktíð
og þar fóru Chelsea-menn með sigur
af hólmi en seinni leikur liðanna
fór þá fram á heimavelli Chelsea
sem vann 4-2 og fór áfram. Nú
snýst þetta við með heimaleikina
og margur spekingurinn hefur
látið hafa það eftir sér að það komi
jafnvel og líklega til með að skipta
sköpum í viðureignum Chelsea og
Barcelona. Michael Essien verður
ekki með Chelsea í leikjunum þar
sem hann tekur út tveggja leikja
keppnisbann sem hann var dæmdur
í vegna brotsins ljóta á Didi Ham-
ann leikmanni Liverpool í síðasta
leik þeirra liða í riðlakeppninni.
Aganefnd Knattspyrnsambands
Evrópu tók þetta fyrir og dæmdi
Essien í tveggja leikja bann sem
þykir nokkuð þungur dómur en
brotið var vissulega mjög ljótt og
verðskuldaði leikbann.
Evrópumeistarar Liverpool mæta
portugalska liðinu Benfica sem sló
einmitt Manchester United út úr
keppninni. Benfica er sýnd veiði en
ekki gefin en fyrri leikurinn fer fram
í Portúgal og Liverpool fær sem sagt
seinni leikinn á Anfield sem er gríðar-
legur kostur og það verður að segj-
ast eins og er að Liverpool er miklu
mun líklegra liðið til að fara áfram.
Arsenal fær Real Madrid í 16-liða
úrslitunum. Fyrri leikurinn fer fram
á Spáni sem gefur Arsene Wenger og
hans mönnum smá forskot. Lið Real
Madrid hefur ekki verið að leika
vel í vetur og Arsenal hefur tapað
tveimur síðustu leikjum sínum í
ensku úrvalsdeildinni sem hefur
ekki gerst í vel yfir 100 leikjum hjá
þeim. Það er rétt að minna á að það
eru tveir mánuðir í leikina í 16-liða
úrslitunum og því á margt eftir að
gerast hjá liðunum fram að þeim
tíma.
Ítalíumeistarar Juventus leika
gegn þýska liðinu Werder Bremen
og fer fyrri leikur liðanna fram í Bre-
men í Þýskalandi.
Bayern Munchen mætir AC Milan
frá Italíu og þar verður um mikla
baráttu að ræða. Milan hefur ekki
gengið sérstaklega vel það sem af
er leiktíð en Bayern Munchen hefur
verið að leika vel í þýsku Bundesli-
gunni. Eins og staðan er núna er
Bayern líklegra til að halda áfram
en Milan hefur þó smá forskot þar
sem þeir eiga seinni leikinn á heima-
velli sínum, Guiseppe Meazza.
17.
Þann 17. des£mber verður sannkölluð jóla og barnahátið í BryggjuBúllunni
Við ætlum að vera með sannkallaða barnahátíð og um leið styrktarsöfnum
handa*UMHYGGJU, félagi langveikra barna.
10% af allri íssðlu frá oq með 1 jnn lil 31 okt 2006 renna til jJMHYGGJU
Á laugardeginum milli kl. 13 - 16 verða Stekkjastaur og Giljagaur að afgreiða á staðnum.
w
<9
í tilefni að komu jólasveinanna útbúum við uppáhalds JÓLAÍSINN þeirra handa öllum börnum, þar verður einnig
hægt að láta taka jólamynd af sér með jólasveinunum gegn 300 kr. gjaldi, sem rennur óskipt til Umhyggju.
Jólasveinarnir leysa alla krakka út með mjög svo "óvæntum" glaðningi
Til að auka á spennuna þá getum við því miður vegna "plássleysis" ekki sagt frá öllu því skemmtilega sem
verður í boði. En við lofum að það verður æðislega gaman og sannkölluð hátíðarstemming því margt verður til
gamans gert og mikið af ýmsu góðgæti í boði frá velgjörðaaðilum hátíðarinnar.
Komdu með alla f jölskylduna, öll börn og alla vinina á sannkallaða
BARNA - JOLAHATID milli kl. 13 og 16 og hjálpaðu okkur að gleðja aðra um leið og við gleðjum
NUl blKIUh W J
ág®3&da W
Splunkunýr spurningaþáttur um fótbolta, fótbolta og meiri fótbolta
SPARK er óheföbundinn spurningaþáttur um fótbolta sem stjórnað er af
Stefáni Pálssyni sem jafnframt er höfundurspurninga.
Honum til aðstoðar er stuðboltinn Þórhallur Dan, knattspyrnukappi með meiru.
CflSfff $
B O LTI N Nfgjf*
Sýndur á SKJAE/A/L/M og Enska Boltanum á föstudögum, kl. 20.00
Laugardaga kl. 22.30 • Sunnudaga kl. 22.30 • Föstudaga kl. 19.30