blaðið - 17.12.2005, Page 59

blaðið - 17.12.2005, Page 59
blaðið LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 DAGSKRÁ I 59 Felix er annar tveggja umsjónarmanna Popppunkts, sem er á dagskrá Skjásl á sunnudagskvöldum klukkan 20:00 Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það mjög fínt. Ég er ekkert sérstaklega stressaður fyrir jólin og hef það bara huggulegt. Hvenær hófs | störf í fjölmi ' J Ja,þegarstór w.r Ég var byrjai í útvarpsleik Hvenær hófstu fyrst fjölmiðlum? stórterspurt... byrjaður að leika útvarpsleikritum sem barn. Það var á áttunda áratugnum, þegar Ríkis- útvarpið var enn við Skúla- götu, líklega í kring um 78 sem ég hef störf. Síðan var ég alltaf viðloðandi í gegn um öll unglingsárin. Fékk að vera með lítinn tónlistarþátt á Rás 2, með Steingrími Ól- afssyni vini mínum, sem er núna blaðafulltrúi forsætisráð- herra. Fyrsta sjónvarpsþáttinn var ég svo með þegar ég kom úr mínu leiklistarnámi, og það var skemmtiþátturinn „Slett úr klaufunum" á Ríkissjónvarpinu, og hann var '91 eða '92. Þetta er orðinn langur ferill. Popppunktur hefur síðan verið á Skjá einum síðan 2001. Þetta erfljótt að líða, og er búið að vera alveg hryllilega skemmtilegt. Ætlaðirðu að starfa í sjónvarpi eða útvarpi þegar þú varst lítiil? Já, ég var mjög ákveðinn í því allt frá því ég var svona 6,7 ára. Þá ætlaði ég minnsta kosti í leikhúsið, en alveg örugg- lega í útvarp og sjónvarp líka. Ég var byrjaður að teikna myndir af nafninu mínu svona gylltum stöfum utan á leikhúsum og svoleiðis þegar ég var lítið barn. Mannstu eftir einhverju neyðarlegu sem hefur komið fyrir í beinni útsendingu? Ég ótrúlega stund í Popppunkti einu sinni, reyndar ekki í beinni en fyrír framan fullan sal af áhorfendum. Ég gleymdi bara að fara á klósettið í auglýsingahléi, og svo finn ég bara þegar þátt- urinn er farinn aftur af stað, í einhverjum miðjum spurningapakka, að það er byrjað að leka niður eft- ir lærinu, ég var svo gjörsamlega í spreng. Svo við fyrsta tækifæri, þar sem ég eyðilagði ekki leikinn, stoppaði ég upptökuna og hljóp á klósettið. SUNNUDAGUR Þig dauðlangar að segja einhverjum hvernig þér líöur. Gerðu það bara með eins miklu offorsi og þú þarft til að koma þinni skoðun og þinni hlið áleiðis, en passaðu þig að halda reisn. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) I fyrsta sinn finnst þér ekkert eins og neinn sé að skáskjóta til þfn augunum eða hreinlega stara á þig eins og þú sért frá annarri plánetu. Já, veðurfar- ið í merki Vatsberans, með sínum stjörnuregnum og regnbogum hefur sjaldan verið betra. Þér finnst þú vera frábær, og líklega ertu það! 5TÖÐ2 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar Skordýr í Sólarlaut, Sammi bruna- vörður, Hopp og hí Sessamf, Stjáni, Disneystundin, Líló og Stitch, Sfgild- ar teiknimyndir, Matti morgunn 10.15 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (17:24) 10.20 Latibær 10.50 Spaugstofan 11.20 HM kvenna í handbolta 13.00 Hljómsveit kvöldsins 13.25 Kallakaffi (12:12) 13.55 HM kvenna í handbolta 15.45 Karen Blixen - Ævintýraleg örlög 16.45 Juan Diego Florez 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Hundaþúfan (3:6) 18.40 Lfsa (10:13) 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (18:24) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Útkall Rauður 20.35 Örninn (8:8) 21.35 Helgarsportið 22.00 Sómi Bandarfkjanna 23.40 HM kvenna f handbolta 01.10 Kastljós 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 15.35 Real World: San Diego (26:27) 16.00 Veggfóður 16.50 Summerland (3:13) 17.35 Friends 5 (13:23) (e) 18.00 Idol extra 2005/2006 18.30 Fréttir NFS 19.00 Girls Next Door (7:15) 19.30 Party at the Palms (4:12) 20.00 Ástarfleyið (9:11) 20.40 Laguna Beach (11:11) 21.05 FabuiousLifeof(5:2o) 21.30 Fashion Television (7:34) 21.55 Smallville (1:22) 22.40 So You Think You Can Dance 23.30 Rescue Me (11:13) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 YouAreWhatYouEat(9:i7) 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Silfur Egils 13:55 Neighbours 15:40 Það var lagið 16:40 Supernanny(6:ii) 17:35 Oprah (20:145) 18:20 Galdrabókin (18:24)18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:10 Kompás Nýr íslenskur fréttaskýr- ingaþáttur sem verður vikulega á dagskrá á samtengdum rásum nýju fréttastöðvarinnar NFS og Stöðvar 2. Hérer um alvöru fréttaskýringaþátt að ræða þar sem vönduð og hispurs- laus rannsóknarblaðamennska er höfð í hávegum. 20:00 Sjálfstættfólk 20:35 Life Begins 2 (6:8) (Hidden Pain) Becca, dóttir Maggie, á í mikilli sálarkvöl eftir að kærastinn lætur hana róa. Ekki bætir úr skák að henni finnst mamma hennar vera endalaust að nuða í sér útaf engu. Enginn virðist þó gera sér grein fyr- ir hversu þungt hún er haldin og því verður reiðarslagið ennþá meira þegar hún gleypir töflur og reynir að enda líf sitt. Faðir hennar Phil er fljótur að kenna Paul, unnusta Maggieum. 21:25 The Closer (5:13) Glænýir og hörkuspennandi bandariskir löggu- þættir sem frumsýndir voru 1' sumar vestanhafs og hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda og gagnrýn- enda. Brenda Leigh Johnson er ung efnileg en sérvitur lögreglukona sem ráðin er til að leiða sérstaka morðrannsóknadeild Innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles- borg. Aðalhlutverk: Kyra Sedgwick. 2005. Bönnuð börnum. 22:10 The 4400 (10:13) 22:55 Deadwood 2 (12:12) 23:50 Idol - Stjörnuleit 3 00:45 Idol - Stjörnuleit 3 01:10 OverThere(7:i3) 01:55 Crossing Jordan (17:21) 02:40 Buffalo Soldiers 04:15 The Associate 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ SKJAR 1 09:45 Fasteignasjónvarpið (e) 10:30 The King of Queens(e) 11:00 Sunnudagsþátturinn 12:00 Cheers-öllvikan(e) 14:00 Borgin mín (e) 14:30 Allt f drasli (e) 15:00 House (e) 16:00 Sirrý (e) 17:00 Innlit/útiit (e) 18:00 Judging Amy (e) 19:00 Stargate SG-i (e) 20:00 Popppunktur - lokaþáttur 21:00 RockStar: INXS 21:30 Boston Legal 22:25 Rock Star: INXS (framhald) 23:40 C.S.I. (e) 00:35 Sex and the City (e) 02:05 Cheers (e) 02:30 Fasteignasjónvarpið (e) 02:40 Óstöðvandi tónlist SÝN 07:10 FIFA World Cup Championship 2006 09:10 Gillette-sportpakkinn 09:35 Ensku mörkin 10:05 FIFA World Cup Championship 2006 12:20 Hnefaleikar 13:50 ftalski boltinn 16:00 FIFA World Cup Championship 2006 17:50 Spænski boltinn 19=55 FIFA World Cup Championship 2006 21:35 Ameríski fótboltinn 23:45 Spænski boltinn ENSKIBOLTINN 11:20 Aston Villa - Man. Utd. frá 17.12 13:20 Middlesbrough - Tottenham (b) 15:50 Arsenal - Chelsea (b) 18:15 Portsmouth - W.B.A. frá 17.12 20:30 Helgaruppgjör 21:30 Helgaruppgjör(e) 22:30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 The Italian Job Charlie Croker lenti illa í því fyrir ári. Hann tók þátt í vel- heppnuðu ráni en var svo svikinn af félaga sínum um góssið. Hér er ekki verið að tala um neina smáaura því fengurinn var fjöldi gullstanga. En nú er tími hefndarinnar runninn upp. 08:00 Agent Cody Banks Cody Banks er um margt dæmigerður unglingur. Hann er feiminn við stelpur, hatar stærðfræði en elskar hjólabrettið sitt. En Cody er samt ekki að öllu leyti eins og jafnaldrar hans. Strák- urinn á sér nefnilega leyndarmál því hann er á mála hjá bandarisku alrfkislögreglunni, og nú fær hann sitt fyrsta verkefni sem tekur veru- legaátaugarnar. 10:00 Blues Brothers Jake og Elwood Blues halda í örlagarikt ferðalag til að bjarga æskuheimlli sínu og þurfa 5000 dollara og það strax! 12:10 Interstate 60 Neal Oliver er ungur listamaður sem mætir litlum skiln- ingi heima fyrir. Hann er í hálfgerðri tilvistarkreppu enfærþáspennandi tækifæri úróvæntriátt. 14:05 Agent Cody Banks 16:00 Blues Brothers 18:10 Interstate 60 20:05 TheltalianJob 22:00 Special Forces Grjóthörð hasar- mynd af gamla Rambo-skólanum um bandaríska sérsveitamenn sem beita byssum og öðrum þaulæfð- um fantabrögðum til að klára leyni- verkefnisín. 00:00 Highway Dramatísk kvikmynd um ungan mann á flótta. Jack átti ástarævintýri með vafasamri konu. Hún reyndist vera í tygjum við glæpamann í Las Vegas og sá leitar nú hefnda. Jack er fljótur að stinga af og stefnir til Seattle. Með í för er vinur hans, Pilot, en ferðin á áfangastað gengur ekki áfallalaust enda margir kynlegir kvistir á ferð á þjóðvegunum. 02:00 American Psycho 2 Öll munum við eftir illmenninu Patrick Bate- man en kvendið Rachael Newman er ekkert betri. Rachael tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið og núereinsgottaðvarasig. 04:00 Spedal Forces OFiskar (19. febrúar-20. mars) Það er einhver sem þú hittir reglulega, sem þér finnst vel til þess fallinn að veröa trúnaðarvinur. Þú veist að hann/hún er traustsins virði, og þú getur alveg kýlt á þetta, það endar ábyggllega vel. OHrútur (21. mars-19. apríl) Það er einungis eitt á matseðlinum hjá þér í dag og það er eitthvað alveg óvænt sem þú myndir aldrei í iífinu búast við að kæmi fyrir þig. Vertu viðbúin(n) þvi besta og því versta, en samt verður þetta eitt- hvað allt annað en þú varst búin(n) að giska á. ©Naut (20.april-20.mai) Stattu upp og gakktu frá sjónvarpinu. Það er erfltt, en þó vel mögulegt. Það er líf annars staðar en á skjánnum, og þú átt vini annarsstaðar en í uppá- halds þáttunum þínum. Af hverju hringirðu ekki bara i alla vini þína og býður þeim I kaffi, og þá koma örugglega einhverjir og kvöldið verður þús- und sinnum skemmtilegra en ef þú glápir bara á sjónvarp. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Varaðu ástvini þína við, það er að koma að tíma- punkti þar sem þú verður stressuö/stressaður og vlðskotaill(ur). Þetta er náttúrulega bara álagið sem er á þér, en þú þarft að reyna að læra að slaka á og þá gengur allt betur. Krabbi (22. júní-22. júlO Óútreiknanleg(ur)? Uppreisnargjörn/gjarn? Tilbú- in(n) að rífa f þig allt og alla? Það er nú ekki það sem þú gerir venjulega, en hví ekki? Ef þér finnst þú hafa rétt á því, skaltu bara láta það eftir þér. ®Ljón (23. jáli- 22. ágúst) Þú verður að stíga út úr skugganum og inn i kast- araljósið. Þú hefur verið í felum allt of lengi, hvort eð er. Hvernig væri að leyfa sér smá glens, grin og athygli? Meyia (23. ágúst-22. september) Leyndarmálið sem þú hefur verið að burðast með í þaö sem viröist eilífð er farið að hægja á þér og þyngja þig ail-verulega. Þú verður bara aö finna einhvern sem þú getur treyst og tala um það. Vog (23. september-23. október) Þú bara þekkir sjálfa(n) þig ekki þessa stundina. Stundum langar þig til að ráðast á kerfið og brjóta það niður, en á öðrum tíma viltu bara koma þér þægilega fyrir uppi i sófa og horfa á sápuóperu. Best væri ef þú finndir góðan málstað tll að begast fýrir, og svo geturðú hvílt þig f sófanum á milli. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Einhver yfirmaður sem þekkir þig vel er f því að ýta á alla þina viðkvæmu þletti og fá þig upp á háa c- iö. Ekki leyfa þeim það, sittu bara sem fastast og mundu: Sumir eru bara kjánar, og þú þarft ekkert aðtaka markáþeim. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Eins og á svipuðum tíma á hverju ári, kemur ein- hver ferðapadda (þig um þetta leyti og þig langar að finna vegabréfið, loka augunum og benda ein- hversstaðar á landabréf og fara svo bara þangað. En ertu á leiðinni frá einhveru eða að einhverju? ■ Spurning dagsins Hvernig finnst þér jólalög Mér finnst þau yfirleitt góð þó að auðvitað séu undantekning- ar frá því en yfirleitt kann ég vel við þau. Samuel Sandgreen Ég elska jólalög, þau gefa tilfinningu um aö jólin séu að koma. Guðbjörg Tómasdóttir Þau eru jafn misjöfn og önnur lög, sum þeirra eru góð og önnurekki Alexander Gunnarsson Það fer eftir ýmsu til dæmis hvaða jólalög erum að ræða. Sigmar Logi Björnsson Skemmtileg. Alexandra Ólöf Gunnarsdóttir Bara fín, ég hef enga sér- staka skoðun á þeim. Nicole Kid- man ekki trúlofuð Leikkonan Nicole Kidman hefur leiðrétt sögusagnir um að hún sé ólétt og að hún sé að fara að trúlof- ast Keith Urban. Þrátt fyrir orðróm að parið sé að fara að gifta sig á nýjárskvöld á Fiji eyjum. „Þetta er ekki satt og Nicole er 100% ekki ólétt“ sagði úgef- andi hennar.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.