blaðið - 05.01.2006, Page 36

blaðið - 05.01.2006, Page 36
36 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 blaöiö Steingeit (22.desember-19.janúar) Þú aettir ekki að yfirbóka þig. Forðastu að skila af þér á síðustu stundu því þú veist aldrei hvað kem- ur upp á. Þú verður líka að læra að segja nei þvi annars lendirðu bara í því að fólk misnotar góðvild þlna. o Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Andlega þenkjandi fólkið er oft það praktíska líka. Ef þú hittlr einhverja andans veru sem er á sama tlma að reyna að fá þig til að gera sér greiða skaltu bara brosa að henni. © Fiskar (19.febniar-20.mars) Gerir tilhugsunin um að þurfa að taka ákvörðun þig þrjálaða(n)? Hvað sem þú gerir skaltu frekar fara eftir eigin sannfæringu en að fá hundrað þús- und mismunandi ráð og reyna að fá niðurstöðu úr þeim. Þú veist best, í alvöru! OHrútur (21. mars-19. aprfl) Taktu nú á þig rögg og farðu að hreyfa þig og fá líkamlega útrás reglulega. Um leið og þú byrjar hressistu Ifka svo um munar og þá hverfur þung- lyndi eins og dögg fyrir sólu. ©Naut (20. apríl-20. maf) Nú er fullkominn tími til að fara yfir stöðu mála og kanna duldar kenndir eða lifga upp á leynda neista. Þú ert tilfinningavera og það þýðir ekkert að halda neinu öðru fram. ©Tvíburar (21. maí-21.Júnf) Eitthvað stórt þarfnast umræðu. Það gæti verið milli þín og elskunnar. Samræður um fortfö og nútíð gætu verið nauðsynlegar fyrir ykkur til að sjá hvað er best að gera i framtíðinni. ©Krabbi (22.j4ni-22.j4IO Liður þér eins og þú sért svolitið fost/fastur i sama fari þegar þú ert að tala við yfirmann þinn? Pass- aðu þig að gera hlutina alltaf þess virði fyrir þig og haltu þeim þannig áhugaverðum. Ef vinnan verður ínnantóm verður þú það Ifka. © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er eitthvað stórt ferðalag framundan. Það er líka mikið að gera ívinnunni svo þú verður að skipu- leggja þig vel og vandlega til aðallt komist fyrir og vel fari um það. Betra er skipuleggja fram í timann en að ætla að redda öllu á sömu siðustu mínútunni f stresskasti. 0 ,1 Meyja (23. ágúst-22. september) Vertu skýr og hreinskilin(n) um hvernig þú vilt hafa málin, þegar þú lánar einhveg'um vini pen- inga. Það er augljóslega smá áhætta að lána vin- um og kunningjum pening, svo þú verður að vita hvernig þetta samband stendur. ©Vog (23. september-23.oktúber) Þú hefur svo mikla ást til að gefa og vertu því viss um að þú sért að deila henni með því fólki sem þér þykir vænst um. I raun þá skaltu fara yfir málin þín og skoða hvort þú sért nokkuð að gleyma einhverj- um sem þarfnast væntumþykju frá þér. 0 Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Orð þín eru kraftmikil. Hvað sem þú segir og hvern- ig þú segir það getur hjálpað þeim sem í kringum þig eru að læknast og dafna. Fólk treystir þér og það getur það líka alveg. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert ótrúlega nösk/naskur í að sjá hverjir passa saman. Hvort sem um ástar- eða vinasambönd er að ræða ert þú hinn fullkomni„parari". Þetta er tvf- mælalaust hæfileiki sem þú ættir að Ihuga að nýta þér betur, í vinnu jafnt sem frístundum. Fjölmiðlar OSKILJAIULEG FRETT Stundum eru fréttir fjölmiðla með öllu óskiljan- legar venjulegu fólki og Hka þeim blaðamönnum sem skrifa þær. Þetta á alveg sérstaklega við um fréttir sem eiga rætur að rekja til fréttatilkynn- inga; sérstaklega fréttatilkynninga frá hinu opin- bera. Ein slík frétt birtist í Morgunblaðinu á bls. 8 föstudaginn 30. desember 2005 undir fyrirsögn- inni „Árangursstjórnunarsamningur við Veður- stofuna undirritaður“. Mogginn segir svo frá því að Sigríður Anna, umhverfisráðherra, og Magn- ús, veðurstofustjóri, hafi undirritað árangurs- stjórnunarsamning milli umhverfisráðuneytis- ins og Veðurstofunnar. Af fréttinni að dæma á Veðurstofan að hafa sett fram stefnu sína fyrir árin 2004 til 2007. Ekkert er sagt hvað felst í þess- ari stefnu. En svo segir Mogginn orðrétt: „Árangursstjórnunarsamningurinn byggir á nýrri hugmyndafræði þar sem stefnumiðað árangursmat er ekki aðeins mælingartæki held- ur líka aðferð til þess að fylgjast með því hvernig stefna stofnunarinnar er framkvæmd. Stefnu- miðað árangursmat gerir stofnuninni kleift að lýsa stefnu sinni og koma henni á framfæri á einfaldan hátt þannig að auðvelt sé að framfylgja henni.“ Vonandi verða veðurspár Veðurstofu íslands í framtíðinni ekki jafn óskýrar og þessi frétt, sem Veðurstofan samdi um sjálfa sig. Myndin með fréttinni af ráðherranum, veðurstofustjóranum Blaðið/SteinarHugi og undirsátum þeirra er góð og sýnir ánægða þjóna almennings. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmáisfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Latibær 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Nýgræðingar (91:93) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfs- fólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, og Sarah Chalke. 20.50 Svona var það (That 70's Show) 21.15 Launráð (Alias IV) 22.00 Tíufréttir 22.25 Félagar (1:3) (The Rotters' Club) Breskur myndaflokkur um þrjá vini sem vaxa úr grasi í Birmingham á áttunda áratugnum. Leikstjóri er Tony Smith og meðal leikenda eru Geoff Breton, Kevin Doyle, Rebecca Front, Alice O'Connell, James Daf- fern, Nicholas Shaw, Hugo Speer, Rasmus Hardiker og Sarah Lancas- hire. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (20:23) 00.05 Kastljós 00.55 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 18.55 Fashion Television (10:34) 19.20 Ástarfleyið (11:11) Lokaþáttur Ástarfleysins. Fararstjórinn, kaf- teinn Valdimar Örn Flygering, er þátttakendum innan handar þegar kemur að skemmtunum, samskipt- um kynjanna og óræðum reglum ástar og tilfinninga. 20.00 Friends 6 (2:24) (Vinir) 20.30 Sirkus RVK (10:30) 21.00 Smallville (4:22) 21.45 Girls Next Door (10:15) 22.15 Capturing the Friedmans 00.00 Friends 6 (2:24) (e) 00.25 The Newlyweds (24:30) SJONVARPSDAGSKRÁ STÖÐ2 06:58 fsland I bítið 09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:20 (fínuformÍ2005 09:35 Oprah (3:145) 10:20 My Sweet Fat Valentina 11:10 Alf 11:35 WhoseLineisitAnyway?(Hverá þessa línu?) 12:00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12:25 Neighbours (Nágrannar) 12:55 ffínuformÍ2005 13:10 Two and a Half Men (12:24) (Tveir og hálfur maður) 13:35 New Homes from Hell (Híbýli dauðans) 14:25 The Block 2 (13:26) (e) (Blokkin) 15:10 David Biaine: Street Magic (Götu- galdrar Davids Blaine) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Jimmy Neutr- on, Með afa, Barney 17:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18:05 Neighbours (Nágrannar) 18:30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, fþróttir og veður frá fréttastofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar2, NFSog Sirkus. 19:00 (sland í dag 19:35 The Simpsons (15:22) (Simpson- fjölskyldan) 20:00 Meistarinn (2:21) 20:50 Detective (Rannsóknarlögreglan) 22:15 Inspector Lynley Mysteries (3:8) (Lynley lögregluvarðstjóri) 23:05 Six Feet Under (9:12) (Undir grænni torfu) 23:55 Rejseholdet (1:2) (e) (Liðsaukinn) 01:10 Rejseholdet (2:2) (e) (Liðsaukinn) 02:30 Webs (Vefir) 03:55 Third Watch (2:22) (e) (Næturvakt- in 5) 04:40 Inspector Lynley Mysteries (e) (3:8) (Lynley lögregluvarðstjóri) 05:25 Fréttir og fsland í dag (e) 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVí SKJÁREINN 17:55 Cheers 9. þáttaröð 18:20 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19:20 Fasteignasjónvarpið 19:30 Complete Savages (e) 20:00 Family Guy 20:30 MalcolmlntheMiddle 21:00 Will&Grace 21:30 The King of Queens 22:00 House 22:50 Sex Inspectors 23:35 Jay Leno 00:20 Jamie Oliver's School Dinners (e) 01:10 Cheers 9. þáttaröð (e) 01:35 Fasteignasjónvarpið (e) 01:45 Óstöðvandi tónlist SÝN 18:00 íþróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 Stump the Schwab (Veistu svar- ið?) 19:00 X-Games 2005 20:00 US PGA 2005 Inside the PGA Tour. 20:30 PreviewShow20o6 21:00 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06) 2130 Fifth Gear (f fimmta gír) 22:00 Race of Champions 2005 Highl- ights 22:55 Bandaríska mótaröðin í golfi ENSKIBOLTINN 14:00 Chelsea - Birmingham frá 31.12 16:00 Charlton-WestHamfrá 31.12 18:00 Tottenham - Newcastle frá 31.12 20:00 Að leikslokum Snorri Már Skúla- son fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingun- um Willum Þór Þórssyni og Guð- mundi Torfasyni. 21:00 Bolton - Liverpool frá 2.1 23:00 Man.City-Tottenhamfrá4.i 01:00 Fulham-Sunderlandfrá2.i 03:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 FrankMcKlusky, C.I. Sprenghlægi- leg grlnmynd með Randy Quaid úr King Pin um laglega klaufskan tryggingasölumann sem fer huldu höfði og reynir að koma upp um svakalegtsamsæri. 08:00 Grease (Koppafeiti) 10:00 Life or Something Like It (Svona erlífið) 12:00 50 First Dates (50 fyrstu stefnu- mótin) Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barry- more. Sandler leikur náunga sem alltaf hefur átt erfitt með að skuld- binda sig, eða þar til hann finnur draumadisina, sem Barrymore leikur. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar að hún þjáist af alvarlegu skammtímaminnisleysi og man ekki stundinni lengur hver þessi gaur er sem heldur sig kærasta hennar. 14:00 Frank McKlusky, C.I. 16:00 Grease (Koppafeiti) 18:00 Life or Something Like It (Svona erlífið) 20:00 50 First Dates (50 fyrstu stefnu- mótin) 22:00 The Recruit (Nýliðinn) James Clay- ton klífur metorðastigann hratt hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Hinn þrautreyndi Walter Burke sér mikil not fyrir mann eins og James Clayton. Svikari leynist innan stofn- unarinnar og hinni rísandi stjörnu er ætlað að afhjúpa hann. Aðal- hlutverk: Al Pacino, Colin Farrell, Bridget Moynahan, Gabriel Macht. Leikstjóri: Roger Donaldson. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00:00 Unfaitful (ótrú) Hágæðaspennu- mynd. Hjónin Connie og Edward Summer búa í úthverfi (New York ásamt syni sínum og á yfirborðinu virðist l(f þeirra slétt og fellt. Svo er alls ekki því eiginkonan á leynd- armál. Diane Lane var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. Aðalhlutverk: Diane Lane, Ri- chard Gere, Olivier Martinez. Leik- stjóri: Adrian Lyne. 2002. Strang- lega bönnuð börnum. 02:00 The Ring (Hringurinn 04:00 The Recruit (Nýliðinn) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 USB verður UWB Bandarískt fýrirtæki sem kallast Freescale tilkynnti á raftækjasýn- ingu í glysborginni Las Vegas á dög- unum að síðar á árinu verði hafin framleiðsla á þráðlausum USB tækj- um. Segja aðstandendur fyrirtækis- ins að þetta komi til með að útrýma USB köplum en þeir eru notaðir til að tengja flest jaðartæki við tölvur, s.s. mýs, lyklaborð, minnislykla og fleira. Nýja tæknin mun ganga undir nafn- inu UWB en það stendur fyrir ultrawideband. Forstjóri Fre- escape segir að með UWB geti notendur USB nýtt tæki sín enn betur. Mynda- vélar, flashdrif, fartölvur auk fjölda annarra rafeindatækja megi með UWB tengja með mun hraðari teng- ingu en áður. Þar að auki verður snúrufarganið ekkert. mun veita allt að 1 GB/s gagnafærsluhraða. Stjórnendur Simpsons ánœgðir með Ricky Stjórnendur þáttanna um Simpsons-fjölskylduna vilja fá Ricky Gervais til að ganga til liðs við þá til fram- búðar. Tilboðið barst eftir að Ricky skrifaði og lék í einum þætti nýlega. Flöfundur Simpsons, Matt Groening, sagði: „Þáttur Ricky er frábær. Hann ætti að vera reglubundinn karakter í þáttunum. Hann náði stemningunni okkar fullkomlega og bætti svo við sínum eigin hallærislegheitum frá Ricky Gervais/ David Brent.“ Þátturinn verður sýndur í Bandaríkjun- um í vor.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.