blaðið - 27.01.2006, Síða 34
34 I KVIKMYNDIR
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 blaðiö
inghlægllegt framhald.
ttLfor enn og aftur á kostum
Eins og þaö sé
ekki nóg aö ala
Lfc vJrtf upp12böm
BfiflfhgP Prófaðu aö fara
( rneð þau öll I
1 i [ iitk „Cheaper by the
'ílfjf] í Dozen 2 er falleg
■V r r fir, %V og skemmtlleg
f|ölskyldumynd,
l** - - som heppnast
hrelnt ágætlegau
• UUZtJl V - MMJ KylkmyiKUr.com
SmRRR^BÍÓ
FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8,10.10 og 00.15
SÝND 11LÚXUS 3.45, 5.50, 8,10.10 og 00.15
THE FOG kl. 8,10.10 og 00.10 B.i. 16 ára
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.l. 12ÁBA
CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl.4og6
HOSTEL kl. 8,10.10 og 00.15 B.I.1BÁBA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.l. 14ÁRA
DRAUMALANDIÐ kl. 4
FUN WITH DICK AND JANE kl. 5,7, 9 og 11
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.l. 12ÁRA
MEMOIRS OF GEISHA kl. 6 og 9
BROTHERS GRIMM kl. 5.30 B.l. 12 ÁRA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.l. 14 ÁRA
FUN WITH DICK AND JANE kl. 6,8 og 10
THEFOG kl. 10.40 B.I.16ÁRA
MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 og 8
Vinsætastafnyöain á
islandi i dag
„Mannbætandi gullmoli“
- S.V. MBL Wr .
FÓR BEINT Á TOPPINN í
, BANDARÍKJUNUM!
Mögnuð hroll-
vekja sem fær
hárin til að risa!
HLAUT 4
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
Kvikmyndí?.coni
M.J. Kvikmyndir.com
BROKEBACK
MOUNTAIN
Þegar þokan skellur á
er enginn óhultur!
EPÍSKT MEISTARAVERK
FRÁ ANG LEE
SJUKUSTU FANTASIUR
PINAR VERÐA AD VERULEIKA!
Stratígleya tiónnuð innan 16 ára
★ ★ ★ ★
..nukid og skcmmtilcgt
ijónarspil ■ - HJ MBL
.com
Brot'i íLrs Grjmm
, a Little Tiup
TO IIEAVEN
A.Cí. ÚlWiO%
rvW
iOSTF
★ ★ ★ ★ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR
ÍJimCarre
»KAR.SVERULAl'NA
mm .xmctócr
WEIXOME
TOTHESUOL
★★^s
Sýnd IdL 6 Tifbo6 400 kr
fcALlRA SÍ0ASTA SÝNINGARHiU
Sími 553 2075
>11 >I.N (íl.Olll: ÍILMJ MM.AII
www.laugarasbio.is
SÆKTU LAGIÐ!
His lyrics are disasterous með Jakobínurínu
Jakobínarína voru ótrúlega hressirá Islenskutónlistarverðlaununum á miðvikudaginn
og rokkuðu meira en flestir viðstaddir. Lagið sem mælt er með má fínna á vefsiðunni
rokk.is en þar má einnig finna meira góðgæti fyrir áhugamenn um grasrótina.
Blaðiö treystirþvl að lesendur sínir kunni skil á lögum um höfundarrétt.
Þrjú atriði staðíest
á Hróarskeldu
Skipuleggjendur Hróarskeldu hafa
loksins látið frá sér bjórinn og pyls-
una og staðfest að rapparinn Kanye
West og hljómsveitirnar Tool og
Franz Ferdinand munu koma frá á
hátíðinni í ár.
Tool hafa ekki gefið út plötu í fimm
ár síðan þeir gáfu út hina frábæru
Lateralus. Þá gaf Kanye West út plöt-
una Late registration í fyrra en hún
var af mörgum talin ein af plötum
ársins. Loks gaf Franz Ferdinand út
plötu samnefnda sveitinni í fyrra og
fékk hún mjög góðar viðtökur gagn-
rýnenda sem og aðdáenda.
Hægt er að fylgjast með fram-
göngu mála á vefsíðu hátíðarinnar
www.roskilde-festival.dk og má bú-
BlaÖiÖ/Steinar Hugi
ast við að mun fleiri atriði verði stað-
fest á næstunni.
Dúnmjúkir
Foo Fighters
Frægustu vinir Stokkseyrar (fyrir
utan Valgeir Guðjónsson), hljóm-
sveitin Foo Fighters hafa staðfest
að mýkri hluti þeirra síðustu plötu
In your honour, verði viðfangsefni
þeirra næsta tónleikaferðalags.
„Við sögðum öllum að við ætluðum
að „túra” með mýkri lögin, svo að
við verðum víst að gera það”, sagði
Taylor Hawkins, trommari Foo
Fighters. „í staðin fyrir að fara af
stað og svitna eins og svín á hverju
kvöldi mun ég spila hljóðlega með
burstum.” Dagsetningar fyrir ferða-
lagið hafa ekki enn verið staðfestar
en sveitin mun taka með sér fiðlu-,
píanó- og slagverksleikara.
Krummi ogSvala hanna bol til styrktarfórnarlömbum hamfaranna
í Pakistan:
Góðmennska einhyrningsins
„Þetta kom til vegna tímarits sem
heitir Svart og er gefið út af Svarta
kortinu,“ segir Krummi Björgvins-
son aðspurður um hvers vegna þau
systkinin hafi hannað stutterma-
bol til styrktar góðgerðarmálum.
„Þeir vildu gera eitthvað sem myndi
fylgja blaðinu í markaðssetningu
og höfðu samband við okkur Svölu
um að hanna boli. Ágóðinn átti svo
að renna til góðgerðarmála þannig
að við slógum til og ákváðum að
peningarnir rynnu til Pakistan til
fórnarlamba jarðskjálftanna. Fólkið
er náttúrulega meira og minna allt
að frjósa þar og tilvalið að nýta tæki-
færið til að hjálpa
því.“
Bræðingur
tveggja heima
„Við fórum að
pæla í hvað ætti
að vera á bolnum. Ég er
mjög mikið fyrir „tattoo
art“ meðan Svala er meira
fyrir fantasíu. Þannig að
við ákváðum að blanda
Krummi með bolinn góða, hann segist mjög ánægður með útkomuna.
þessu tvennu
saman. Svölu
datt í hug
einhyrning-
/ urinn og ég
pældi í týp-
ískum tattoo
stjörnum. Einhyrn-
Stelpubolirnir eru hvítir.
ingur táknar góðmennsku og æv-
intýramennsku sem allir verða að
hafa í lífinu til að geta notið þess
almennilega og þegar stjörnunum
var bætt við gekk dæmið upp, tveir
heimar mættust.“
Góðgerðarbolirnir fást í Elvis (kk),
Vatnsstíg 3, og Rokki & Rósum (kvk)
Laugavegi og kosta 1.500 krónur.
Frönsk kvikmyndahátíð:
Síðasti séns um helgina
Frönsk kvikmyndahátið hefur verið
haldin í Háskólabíói síðan 12. janúar
og hafa margar frá-
bærar kvikmyndir
komið fyrir sjónir
almennings sem ann-
ars hefðu aldrei ratað
í kvikmyndahús.
Síðasti dagur hátíð-
arinnar er 30. janúar
svo nú fer hver að
verða síðastur til að
sjá einhverjar áhuga-
verðustu bíómyndir
sem í boði eru hér á
landi. ___________
Tvær myndir eru
nú eftir í sýningum. Annars vegar
er verðlaunamyndin Caché/1 leyni
*’ L'þoipÉeS
Ru sis
S&1ÍJL
sem fékk fjórar stjörnur frá gagn-
rýnanda Blaðsins og sömu einkunn
í Morgunblaðinu. Hins
vegar er kvikmyndin
Les Poupées Russes/Ba-
búska. Hún segir frá
hinum þrítuga Xavier
sem hefur látið draum
sinn rætast og gerst rit-
höfundur. Hann er þó
ekki fyllilega sáttur og á
t.a.m. i erfiðleikum með
að festa ráð sitt. Vegna
vinnu sinnar þarf hann
að ferðast til Lundúna
og Pétursborgar og það
mun hugsanlega verða
til þess að ástin og ritstörfin passi
saman. Myndin er sjálfstætt fram-
hald kvikmyndarinnar L’Auberge
Espagnol/Evrópugrauts og er leik-
stjóri hennar Cédric Klapisch.
Sýningartímar:
Föstudagur:
Babúska - Les Poupées Russes kl. 8.05
Laugardagur:
Babúska - Les Poupées Russes kl. 5.50
Sunnudagur:
Babúska - Les Poupées Russes kl. 5.50
Falinn-Caché kl.9
Mánudagur - miðvikudagur:
Babúska - Les Poupées Russes kl. 10.10