blaðið - 17.02.2006, Síða 17
blaðið FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2006
VIÐTALI 17
99
Af hverju held-
urðu að það sé?
„Ég held að það
sé kannski út
af þessu gamla
viðhorfi, að það
sé bara skrýtið
fólk sem fer út í
lífræna ræktun,
eins og þegar ég
byrjaði á þessu í
gamla daga. Ég
veit um ungt
fólk sem hefur
verið að hugsa um að fara í þetta en
fær lítinn stuðning. Til dæmis vilja
Bændasamtökin ekki sjá lifrænt.
Það er bara einn maður í allri bænda-
höllinni, Ólafur Dýrmundsson, sem
berst fyrir góðu gengi lífrænnar
ræktunar.“
Við höfðum tækifæri til að bjarga stórum landshluta
i hinum mengaða heimi frá þess konar spjöllum en
klúðruðum því. Til framtíðar hefðu verið mikil verðmæti
fólgin í þeirri ákvörðun en stundargróðinn varð ofan
á. Svo halda stjórnvöld að það geti farið saman að rústa
landinu og halda ímynd hreinleika og ósnortinnar nátt-
úru. Ég tel að þetta séu stærstu mistök íslandssögunnar.
en ég get farið í hvaða boð sem er og
borðað það sem þar er á boðstólum.
Það truflar mig ekkert. Ég tók ekki
ákvörðun
um að verða
grænmeti-
sæta.Þaðerí
raun líkami
minn sem
kýs þetta
og kallar á
þennan lífs-
stíl. Ég vil
vera léttur,
ekki bara
líkamlega
heldur and-
lega líka,“ segir Eymundur að lokum.
ernal@bladid.net
Er ekki fokið í flest skjól ef bcendur
skilja ekki hugsunina að baki lífrœnni
rœktun?
„Jú. Þetta eru ákveðnir fordómar.
Við erum líka svo nýrík. Það er svo
stutt síðan við uppgötvuðum eitraða
áburðinn og allt þetta sem létti vinn-
una. Þetta var svo þungt áður. Við
höfðum engin tæki sem léttu undir
með okkur. Kannski er það hluti af
þessu. Mönnum finnst sumum eins
og þetta sé skref til baka. En lífræn
ræktun er svo langt frá því að vera
það. í heiminum fylgja henni mestu
nýjungarnar og mesta þróunin. I líf-
rænni ræktun er veriS að nýta saman
forna visku og helstu tækninýjungar.
Þetta er það sem koma skal.“
Heldurðu að viðhorfin muni breytast
gagnvart lífrœnni rcektun?
„Já, þetta tekur bara sinn tíma.“
Finnst þér eins og landbúnaðarkerfið
bregðifyrir þigfœti?
„Nei, ég get ekki sagt það. Þetta er
meira algert afskiptaleysi og það
er ekkert gert til að vinna þessari
aðferð brautargengi. Það væri hægt,
eins og gert er víðast hvar, að styrkja
lífræna ræktun umfram aðra af því
að menn hafa trú á því að í henni
felist framtíðin. Ekki síður fyrri þær
sakir að lífræn ræktun er umhverfis-
vernd í praxís."
Finnst þér Kárahnjúkavirkjun og
álversuppbygging fyrir austan vera
þvert áþað sem þú ert að gera?
„Þær framkvæmdir eru í hrópandi
ósamræmi við lífræna ræktun og
einnig þá miklu skógrækt sem
stunduð er á Fljótsdalshéraði. Við
höfðum tækifæri til að bjarga
stórum landshluta í hinum mengaða
heimi frá þess konar spjöllum en
klúðruðum því.
Til framtíðar hefðu verið mikil
verðmæti fólgin í þeirri ákvörðun
en stundargróðinn varð ofan á. Svo
halda stjórnvöld að það geti farið
saman að rústa landinu og halda
ímynd hreinleika og ósnortinnar
náttúru. Ég tel að þetta séu stærstu
mistök lslandssögunnar.“
98% grænmetisæta
Bankabygg og byggmjöl er vaxandi
þáttur í framleiðslu Móður jarðar en
það er sérlega hollt korn, inniheldur
hátt hlutfall betaglúkana sem koma í
veg fyrir myndun kólesteróls og and-
oxunarefna sem gagnast vel sem nátt-
úrulega vörn gegn krabbameini og
hjartasjúkdómum. Þá er byggið gott
fyrir viðkvæman maga og ristilinn.
Morgungrautur Gabríels er orðinn
fasti í matarræði margra Islendinga
en uppskriftin er Eymundar. 1 graut-
inn notar Eymundur að sjálfsögðu
bankabyggið sitt en bygg hentar
einnig vel í súpur, pottrétti ogbakstur.
Eymundur sjálfur segist vera 98%
grænmetisæta. „Það má segja að
ég sé alæta. Þegar ég kem í hús þá
finnst mér allt í lagi að borða kjöt,
mér finnst feitt kjöt bara fint. Mér
líður þó betur af grænmeti og vel að
hafa grænmetisfæði á eigin heimili
Morgungrautur Gabríels
blöndunni, lok sett á pottinn og
hann skilinn eftir yfir nótt. Að
morgni þarf svo bara að hita graut-
inn upp og borða hann með mjólk.
Hann er einnig ljúffengur kaldur
eða út á súrmjólk. Grauturinn
þolir vel geymslu svo tilvalið er
að sjóða töluvert magn af honum
fyrir nokkra daga í senn.
Næstu vikurnar ætlar Blaðið að láta drauminn þinn rætast.
Aiv
smort
Or«naáiv«gl 7
•i iia ino
VH> Ánansust
3dl bankabygg
9 dl vatn
2 tsk salt
2 epli skorin í litla teninga
1-2 dl rúsínur
1 mskkanill
Aðferð:
Hráefnið er allt sett í pott og suðan
látin koma upp. Þá er slökkt undir
Ferðir fyrir 2 með Sumarferðum
42” Plasmasjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöðinni
(sveislur frá Kjörís
Ljósakort frá Sólbaðstofunni Smart
Gjafabréf í Húsasmiðjuna
Seconda armbandsúr
Gjafabréf frá Glerauganu
Vasar, teppi og mynd frá Zedrus
Fjarstýrðir bílar frá Tómstundarhúsinu
Sendu okkur einhverja fyrirsögn úr blaðinu og
þú kemst í pott sem dregið verður úr einu sinni
í viku og þú gætir komist í sólina í boði
eða unnið einhvern af glæsilegum vinningum.
Klipptu út seðilinn hér að neðan og sendu okkur
hann á (Blaðið, Bæjarlind 14 -16,201 Kópavogur)
eða sendu okkur tölvupóst (með nafni kennitölu
og símanúmeri) á netfangið sumar@bladid.net
ÉDfJlAl
Hefur svo margt að segja
Sjónvamsmiðstfiðln
United 42”
139.990
Dregið út á mánudögum
- - JPÍ wns^tt^j^vilt^ljleiri mns^^n^^r.J)eim munjnem vinnin^sljkur^ ^
(Úrklippumiði / þátttökumiði)
Fyrirsögn:
Fullt nafn
Kennitala
Sími
(sendist á - Blaðið, Bæjarlind 14 - 16,201 Kópavogur). }
blómauol
HÚSASMIDJAN
S Gleraugað
Suðuríandsbraut 50
I bláu húsunum við Faxafen
Simi 568 2662
Hlíðarsmóri 11 s:5342288
i