blaðið - 08.03.2006, Page 16
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 blaöið
Vísindin sanna mikilvægi trúarinnar
Trúleysingjar telja sumir hverjir að trúarbrögð séu rót hins illa. Að trúin sé öndverða vísindanna og að þangað hafi vísindamenn ekkert að sækja í
þekkingarleitinni. Þó njóta trúarbrögð vaxandi vinsælda innan vísindaheimsins og margar rannsóknir eru gerðar á trú, trúarbrögðum og áhrifum
þeirra á manninn og samfélagið. Hvaðan kemur trúin, hversu mikilvæg er hún og hvers vegna trúir fólk? Allt eru þetta spurningar sem vísindin
leita svara við og niðurstöður nýlegra rannsókna gefa mjög svo áhugaverðar niðurstöður.
Auglýsendur, upplýsingar veita:
Kolbrún Ragnarsdóttir • Sími 510 3722 • Gsm 848 0231 • kolla@bladid.net
Ellert Ágúst Pálsson • Sími 510 3746 • Gsm 869 9903 • elU@bladid.net
Bjarni Daníelsson • Slmi 510 3725 • Gsm 856 4299 • bjarni@bladid.net
samfélaginu er mikið. Stjórnmála-
fræðingarhafamikið fjallað um mik-
ilvægi trúarbragða sem stjórntækis
og er kenning Karls Marx um að trú-
arbrögð séu ópíum fólksins sú fræg-
asta af þeim meiði. Sameiginlegt
hugmyndakerfi styrkir félagslega
vitund tiltekins hóps. Siðakerfi trú-
arbragðanna hefur af ýmsum fræð-
ingum verið rakið til óttans við þá
sem láta sig fljóta með hópnum, þá
sem nýta hagsmuni þess að tilheyra
hópi án þess að leggja til hans með
neinum hætti eða í besta falli með
töluvert minna framlagi en aðrir í
hópnum. Það þarf sterkt stýrikerfi
Hvertfer ég?
Hvert uppruna kenningasmíða
mannsins um upphaf sitt er að rekja
er óvíst en mannfræðingar telja víst
að frá því að menn fóru að grafa þá
dauðu með fylgihlutum megi telja
öruggt að þeir hafi trúað á líf eftir
dauðann. Fornleifafræðingar hafa
fundið slíkar mannleifar sem grafn-
ar voru fyrir um tuttugu og fimm
þúsund árum en engar frá því fyrir
þann tíma. Þeim ber saman um að
þessir fundir beri vitni um þróað trú-
arkerfi og leiða líkum að því að fyrir
þann tíma hafi átt sér stað þróun
öllu frumstæðari trúarbragðakerfa.
Sumir telja að óttinn sé grunnur
trúar mannsins á æðri mátt og aðr-
ir segja, nánar tiltekið, óttann við
hinn óútskýranlega dauða hafa hvatt
manninn til vangaveltna um upp-
runa sinn og tilveruna. Eðlilega finn-
ast engar skráðar heimildir um guði
og trú fyrr en á ritöld en frá þeim
tíma er að finna fjölda frásagna af
sköpunarsögum og guðum sem virð-
ast mjög þróaðar. Allar kenningar
um uppruna trúarbragða verða eðli
málsins samkvæmt tilgátur einar
en kjarna þeirra er einatt að rekja til
sköpunarkenninga eða vangaveltna
um tilurð heimsins. Hið sama má
væntanlega segja um stóra hvell eða
sköpunarkenningu vísindanna um
tilurð heimsins.
Ópíum fólksins
Félagsvísindamenn eru allir sam-
mála um að hlutverk trúarbragða í
til að taka þátt í hópathæfi. Við
stækkun samfélaga verða stærri
kerfi en hársnyrting nauðsynleg til
að gera einmitt þetta og rekja mann-
fræðingar trúarritúöl sem mynda
hópvitund líkt og hópdans með sha-
mönum, hringhreyfingar múslima í
Mekka, eða sameiningu í bæn í kirkj-
um kristinna, til styrkingar á hópvit-
und. Það má því segja að kenning
Marx um að trúarbrögð séu dóp
fólksins sé alls ekki fjarri lagi.
haft áhrif á heilbrigði fólks en trú
fólks á lækningarmátt lyfja hefur
töluvert verið til rannsókna hjá vís-
indamönnum. í lyfjatrú er líklega að
finna útbreiddustu áhrif trúarinnar
sem staðfesta má í mælanlegum efn-
islegum áhrifum en vel eru þekkt
bataáhrif lyfleysu (placebo) á ýms-
um kvillum. Þannig hafa rannsókn-
ir sýnt að bara trúin á að þunglynd-
islyf skili árangri hefur áhrif í 8o%
tilfella þeirra sem nota þau.
Apar styrkja félagstengslin með því að snyrta hvorn annan. Við snyrtinguna losnar um
endorfín svipað og gerist hjá manningum við ýmsar trúarathafnir.
Það skiptir miklu máli að trúa á virkni lyfja en í 80% tilfella skilar lyfjatrúin þunglyndis-
sjúklingum bata.
Karl Marx hitti naglann nærri höfði þegar
hann kallaði trúarbrögðin ópíum fólksins.
til að koma í veg fyrir slíka hegðun.
Apar, til að mynda, snyrta hvern ann-
an til að styrkja traustið á milli sín.
Það tryggir svo aftur samstöðuna
innan alls apahópsins. Þessi félags-
lega hegðun apa hefur mikið verið
rannsökuð og í ljós hefur komið að
við snyrtinguna losnar um endorfín
í líkamanum sem eykur ánægju ein-
staklinganna og skapar hvatningu
Trúin flytur fjöll
Þótt ekki séu til fyrir því skráðar
heimildir að trúin hafi flutt fjöll eru
ýmsar vísindalega staðfestar heim-
ildir fyrir því að trúin hafi haft afger-
andi áhrif á líf fólks. Til dæmis öðlað-
ist Madeleine Rizan hreyfigetu eftir
að hafa baðað sig í hinum heilögu
vötnum Lourdes árið 1858 en fram
að því hafði hún verið lömuð í ein 24
ár. Einnig eru til fjöldamörg staðfest
tilfelli af konum sem hætta að hafa
á klæðum, hefja mólkurframleiðslu
og kviður þeirra þenst út þegar þær
trúa því að þær séu barnshafandi.
Engum hefur tekist að skýra hvern-
ig trúin á lækningarmátt guðs getur
Mánudaginn 13. mars
Allt um mat...pantið auglýsingu tímanlega
blaóió
Lykill að líkamlegu apóteki
Niðurstöður rannsóknar sem fram-
kvæmd var við Michigan háskóla í
fyrra gefa sambærilegar niðurstöð-
ur. Þar var 14 heilbrigðum karlmönn-
um byrlað lyf sem framkallaði verki
í kjálkum. Þeim var svo gefið lyfvið
sársaukanum og sagt að það gæti
mögulega haft áhrif á sársaukann.
í reynd var seinna lyfið einungis
saltlausn. f öllum tilfellum sögðust
mennirnir þó finna til minni sárs-
auka eftir saltlausnartökuna og voru
svör þeirra vel studd af sneiðmynd-
um af heila þeirra sem sýndi aukna
endorfínframleiðslu, hina náttúru-
legu sársaukastillingu líkamans.
Raunveruleg lyfjagjöf var því óþörf
svo lengi sem mennirnir trúðu því
að þeim væru gefin lyf. Við frekari
rannsóknir komst Jon-Kar Zubieta,
stjórnandi rannsóknarinnar, að
því að mennirnir framleiddu ekki
einungis meira endorfín heldur var
dreifing endorfínsins um líkamann
einnig meiri til svæða sem segja til
um sársauka, hversu mikill hann
er og hversu alvarlegar afleiðingar
hann getur haft. Zubieta fann einnig
mun milli þeirra sjúklinga sem töl-
du fyrir rannsóknina að þeir myndu
fá mikla lausn með lyfjunum og þe-
irra sem voru ekki eins trúaðir á ár-
angur lyfjanna. Hjá hinum trúuðu
fann hann aukna endorfíndreifingu
til svæða í heilanum sem hafa með
ákvarðanatöku að gera, túlkun og
athygli.
Niðurstöður rannsóknanna stað-
festu þá tilgátu Zubieta að trúin
væri í reynd rökrænt ferli, náskyld
frænka væntingarinnar sem stýrði
því hversu mikla lausn sjúklingar fá
við meinum sínum og í hlutfalli við
hverju þeir eiga von á.
ermk@bladid.net
ókeypis til
UiIiHIi
ókeypis til
lllllllll
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
blaðið=
1
:
•<
J