blaðið - 15.03.2006, Side 27
Ljósin í Epal vekja ævinlega athygli, enda eru þau öll þekkt hönnun fólks sem
hlotið hefur mikla viðurkenningu fyrir verk sín. I Epal fást einungis Ijós sem
uppfylla þær kröfur um gæði og góða hönnun sem fyrirtækið hefur sett sér.
Ljósin í Epal koma frá heimsþekktum fyrirtækjum: Louis Pouisen, Le Klint,
Focus og Lightyears, sem öll eru dönsk, ítalska fyrirtækinu Flos og loks
BestLite sem er upprunalega enskt en nú í eigu danska fyrirtækisins Gubi.
rjo0o"e° 700,#*t » 1
fi/o/o c o\ J o o J° o 9 J 0
/to’o*9 °a° C O O o °Q ° 0 o $
WoO °0 °Q Ooo 0°oO° O 0 M t\
UnderCover er óvenjulegt loftljós. Það er úr glæru plasti en
útlitinu má breyta með því að setja mismunandi undirlag innan í
plastskerminn. Möguleikarnir eru ótalmargir. Philip Bro Ludvig-
sen á heiðurinn af UnderCover sem kemur frá Le Klint.
www.leklint.dk
EPAL-LJÓSIN
lýsa upp skammdegið
Ljósið Flamingo er hannað af Christinu
Halskov og Hanne Dalsgaard sem saman
reka teiknistofuna Halskog&Dalsgaard.
Framleiðandi er Lightyears.
www.lightyears.dk
BestLite kom upphaflega fram árið 1930.
Robert Dudley Best hannaði lampann sem
fæst sem standlampi, vegglampi, gó flampi
og loftljós. Nú er hann framleiddur af
fyrirtækinu Gubi.
H&M loftljósið er frá
fyrirtækinu Focus
og hönnuður þess er
Christian Hvidt.
www.focus-lighting.dk
Quarto veggljósin eru hönnuð af
Torsten Thorup & Claus Bonderup. Þau eru frá Focus.
www.focus-lighting.dk
Nýjasta útfærslan á PH útiljósnunum
eftir Paul Henningsen, framleidd
afLouisPoulsen.
www.louis-poulsen.com
Epal leggur metnað í að veita viðskiptavinum sínum faglega þjónustu og
ráðgjöf varðandi Ijós og lýsingartækni og gildir það jafnt um Ijós og lýsingu
heimilisins, skrifstofunnarog Ijós sem lýsa upp umhverfi okkar utan dyra.
Skeifunni 6, sími 5687733 / fax 5687740, epal@epal.is, www.epal.is