blaðið - 17.03.2006, Side 36

blaðið - 17.03.2006, Side 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 blaðiö HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? ©Fiskar (19.febriiar-20.mars) Helgin byrjar frábærlega með góðum mat í góðra vina hópi. Gættu hófs i mat og drykkju til að nýta kvöldið sem best. Allt er gott i hófi eins og sannast á teboðum gamalla daga. Hrútur (21. mars-19. apríl) Allmargir treysta á stuðning þinn í fjarveru sinni. Ljóst er að þú munt ekki ná að gera allt sem þú varst beðin/n um. Símtal getur stytt listann þótt sumuverði ekkikomiðfrá. ©Naut (20.apn1-20.maO I kjölfar langrar þagnar getur þú loks sagt það sem liggur þér á hjarta. Láttu dæluna ganga og vertu ófeimin/n við að segja hug þinn. Happatölurnar eru 3,7 og 18. ©Tvíburar (21. maf-21. júní) Sjáðu til þess að ekkert geti komið í veg fyrir að þú klárir verkefni sem þú hefur unnið ötullega að und- anfarna mánuði. Sumt verður að sitja á hakanum fyrirannað. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Andaðu rólega þegar þrengir að þér í stað þess að stökkva upp á nef þér. Með því að loka augunum og telja upp að tíu getur þú komið þér hjá miklum vandræðum. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Erill vikunnar er búinn að gera þig urrandi af bræði. Einbeittu þér að því að slaka aðeins á og ná áttum. Hvers kyns útrás getur gert kraftaverk í þessari stöðu. Meyja (23. ágúst-22. september) Undir stjörnubjörtum himni bendir allt til afdrifa- ríkrar helgar. Hins vegar getur skýjafar sett strik í reikningínn og breytt öllum plönum töluvert. Líttu til veðurs. Vog (23. september-23. október) Hlægileg og skondin atvik fara alltof oft framhjá þér þar sem þú reynir sifellt að vera settleg/ur. Losaðu aðeins um beltið og láttu þinn innri mann koma betur í Ijós. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Kannaðu vilja þinn til hlítar þar sem þú munt aldrei ná að klára allt sem þú vilt. Nú gildir að velja og hafna og forgangsraða. Hugsaðu einnig um fjárhaginn. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Takir þú ekkert mark á þeim sem gagnrýna þig áttu ekki von á góðu í framtíðinni. Það þykir góð latína að reyna að bæta sig sem manneskja. Haltu þó f þín sérkenni. Steingeit (22.desember-19.janúar) Pældu ekki of mikið í smáatriði sem líkast til skipta engu máli. Ef þau eru þess eðlis að þú átt að taka eftir þeim verður það mjög greinilegt. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Helgin er tilvalin til að ganga úr skugga um að þú sért með ailt þitt á hreinu. Reyndu að átta þig á komandi verkefnum og skipuleggja fram í timann. ■ Fjölmiólar ÖFUGSIUÚIÐ JAFNRÉTTI atli@bladid.net Nú eru góð ráð dýr! Þessi orð hafa sjaldan átt eins vel við og í dag. Ég ætla ekki að væla yfir fugla- flensunni sem breiðist um heiminn á ógnarhraða. Ég ætla ekki heldur að predika um sívaxandi fíkniefnavanda, áfengisnotkun - hvað þá ofát. Þetta eru allt mikil áhyggjuefni í mínum huga en það er annað sem er svo alvarlegt að ég fékk hroll niður hrygginn þegar ég las um það á vef Morgun- blaðsins rétt í þessu. Samkvæmt hávísindalegri breskri könnun vilja konur ekki lengur sjá svokallaða „bjórbumbu“ á karlmönnum, þær vilja grjótharða kippu (mín þýðing á ,,Six-pack“). Hvað geri ég nú? Ég myndi ekki segja að maginn á mér sé að springa en í gegnum árin hef ég unnið að því statt og stöð- ugt að koma utan á mig bumbu sem ég get ver- ið stoltur af. Það var ekki fyrr en seint á síðasta ári sem bumban byrjaði að líta út eins og alvöru karlmannleg ístra og það var þá sem ég byrjaði að flagga henni, svona eins og konur flagga þrýstn- um barmi eða grjóthörðum afturenda. Kvenhyll- in stóð eitthvað á sér en ég tók því bara eins og ég ætti kannski að bæta meira á mig. Þessu trúði ég þar til í gær. Karlarnir sem svöruðu könnuninni höfðu miklar áhyggjur af útliti sínu og oftar en ekki vegna þrýstings frá maka. Könnunin sýnir sem sagt svart á hvítu að frá og með deginum í gær hafa karlmenn jafn miklar áhyggjur af útliti sínu og kvenmenn og það er allt konum að kenna! Þetta sýnir okkur að jafnréttisbaráttan er algjör- lega komin úr böndunum. í staðinn fyrir að stuðla að jafnrétti, sanngirni og öðru góðu og fal- legu hefur baráttan snúið dæminu við, karlmönn- um í óhag, og gert úr þeim konur! Ég mótmæli þessari þróun og held áfram að safna bumbunni. Hún vex og dafnar þar til hún verður svo mikilfengleg að konur um allt land, jafnvel allan heim sjá að maður sættir sig ekki við kippu ef kúturinn er í boði. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbitvisvar (26:26) 18.25 Dalabræður (8:12) Norsk þátta- röð. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær 20.40 Disneymyndin - Fyrirheitna landið (On Promised Land) Banda- rísk fjölskyldumynd frá 1994. Mynd- in gerist í Atlanta í Georgíufylki og segir frá þeldökkum dreng og sam- skiptum hans við ríka hvíta konu. 22.20 Annarlegir dagar (Strange Days) Bandarísk spennumynd frá 1995 um fyrrverandi lögreglumann sem kemst á snoðir um samsæri innan lögreglunnar í Los Angeles. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfafólki yngra eniðára. 00.45 Moll Flanders Bíómynd frá 1996 byggð á þekktri skáldsögu eftir Daniel Defoe um viðburðaríkt líf þjófsdótturinnar Moll sem er kom- ið í fóstur hjá nunnum eftir að móð- ir hennar er líflátin. e. 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05.50 Formúla 1 Bein útsending frá tíma- töku fyrir kappaksturinn í Malasíu. SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 20.00 SirkusRVKe. 20.30 Fabulous Life of Mary-Kate & As- hley (14:20) 21.00 Splash TV 2006 e. 21.30 Idol extra 2005/2006 e. 22.00 Idol extra Live Bein útsending frá Smáralindinni þar sem Svavar Örn fer með okkur á bak við tjöldin á meðan kosningin stendur yfir. 22.30 Supernatural (5:22) e. Bönnuð börnum. 23.15 X-Files e. (Ráðgátur) 00.00 Laibach: Divided States of Am- erica 01.10 Laguna Beach (13:17) 0. STÖÐ2 09.20 Ífínuformi 2005 09-35 Oprah (42:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- ina) 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 Ífínuformi 2005 13.05 The Comeback (10:13) (Endurkom- an) 13.35 Joey (19:24) 14.00 Robert Hanssen: X-Rated Spy 15.00 Curb Your Enthusiasm (10:10) (Róleganæsing) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Kringlukast, Skrímslaspilið, Scooby Doo, Litlu vél- mennin 17.20 Boldandthe Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 20.00 Simpsons (10:21) Sextánda og nýjasta þáttaröðin í þessum langl- ífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. 20.30 Idol - Stjörnuleit 21.50 Punk'd (15:16) (Gómaður) 22.15 Idol - Stjörnuleit Atkvæða- greiðsla 22.40 Listen Up (21:22) (Takið eftir) 23.05 The Era of Vampire (Á tímum blóðsugunnar) Rækilega blóðug og spennandi Hong Kong-mynd sem sameinar þrjár tegurndir kvik- mynda;blóðsugumyndina, drauga- myndina og bardagamyndina. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 The Burbs (Smáborgararnir) 02.20 The Salton Sea (Stefnt á botninn) 04.00 Punk'd (15:16) 04.30 Fréttir og fsland í dag 06.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi SKJAREINN 14.50 Ripley's Believe it or not! e. 15-35 Gametívíe. 16.05 Dr. 90210 e. 16.35 Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers -11. þáttaröð 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.35 Everybody loves Raymond e. 20.00 OneTreeHill 20.50 Stargate SG-i 21.40 Ripley's Believe it or not! 22.30 Worst Case Scenario 23.15 Celebrities Uncensored 00.00 Sigtið e. 00.30 Strange e. 01.30 Law & Order: Trial by Jury e. 02.20 The BachelorVI e. 03.10 Sex Inspectors e. 03-45 TvöfaldurJay Leno e. 05.15 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 US PGA 2005 Inside the PGA Tour 19.00 Gillette World Sport 2006 19.30 UEFAChampionsLeague 20.00 Motorworld 20.25 Súpersport 2006 20.30 World Poker 22.00 Intersport-deildin e. 00.00 NBA LA Lakers-Toronto 01.30 NBASan Antonio - Phoenix ENSKIBOLTINN 14.00 Portsmouth - Man. City e. 16.00 Charlton - Middlesbrough e. 18.00 Bolton - West Ham frá n.03 20.00 Upphitun 20.30 „Liðið mitt" e. 21.30 Chelsea - Tottenham frá 11.03 23.30 Upphitun e. 00.00 Arsenal - Liverpool frái2.03 STÖÐ2BÍÓ 06.00 The Stepford Wives (Stepford-eig- inkonurnar) 08.00 A Walk In the Clouds (Skýjum of- ar) Rómantísk ævintýramynd. 10.00 The Guru (Gúrúinn) Rómantísk gamanmynd. 12.00 The Kid Stays in the Picture (Bíó- strákurinn) 14.00 A Walk In the Clouds (Skýjum of- ar) Rómantísk ævintýramynd. 16.00 The Guru (Gúrúinn) Aðalhlutverk: Heather Graham, Marisa Tomei, Jimi Mistry. Leikstjóri: Daisy von Scherler Mayer. Leyfð öllum aldurs- hópum. 18.00 The Kid Stays in the Picture (Bíó- strákurinn) Aðalhlutverk: Robert Evans. Leikstjóri: Nanette Burstein, BrettMorgen. 2002. 20.00 The Stepford Wives (Stepford- eiginkonurnar) Aðalhlutverk: Bette Midler, Glenn Close, Matthew Bro- derick, Nicole Kidman. Leikstjóri: FrankOz. Bönnuð börnum. 22.00 Road to Perdition (Leiðin til glöt- unar) Úrvalsmynd sem var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna. Michael Sullivan er leigumorðingi í Chicago kreppuáranna. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Paul Newman, Tyler Hoec- hlin, Jude Law. Leikstjóri: Sam Mendes. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 The Laramie Project (Morðið í Laramie) Sannsöguleg mynd um at- burð í Laramie í Wyoming í Banda- ríkjunum sem setti ugg að þjóðinni. Rakin er saga Matthews Shepard sem var myrtur með hrottafengn- um hætti og fylgst með réttarhöld- um yfir morðingjum hans. Rætt var við meira en 200 íbúa Laramie við gerð myndarinnar. Leikin atriði og raunverulegar fréttamyndir eru fléttuð saman í myndinni. Aðalhlut- verk: Christina Ricci, Steve Buscemi, Laura Linney. Leikstjóri: Moisés Kaufman. 2002. Bönnuð börnum. 02.00 Pendulum (Pendúll) Hörkuspenn- andi sakamálatryllir. 04.00 Road to Perdition (Leiðin til glötunar) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 /( \ \ y Dagur heilags Dotvalro UOCH rdircno föstudagínn 17. mars 200 6 li . mf, 11 v'|i5 ;■ • ' ; fá tasta kraíin a ■ bænum Serbía & Svartfjallaland ekki með í Eurovision? Yfirgnæfandi líkur eru á að Serbía og Svartfjallaland sendi ekki sinn fulltrúa til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem verður haldin í Aþenu í maí. Ríkissjónvörp land- anna hafa ekki komist að samkomu- lagi um símakosningu í forkeppni sem haldin var í löndunum. í símakosningu hafði lagið Moja Ljubavi með strákasveitinni No Name verið kosið. Stjórnendur ríkis- sjónvarps Serbíu sættu sig ekki við úrslitin og héldu því fram að kosn- ingin hefði ekki verið lögleg. Því ætti að endurtaka hana. Umsjónar- aðili kosningarinnar segir að engir tæknilegir örðugleikar hafi verið á framkvæmdinni og því óskuðu Svartfellingar eftir staðfestingu úr- slitanna á fundi í fyrradag. Því var neitað. Unnið verður að úrvinnslu máls- ins þannig að lausn finnist en full- trúar landanna eru svartsýnir á það. komi til með að keppa við Silvíu Því lítur út fyrir að enginn full- Nótt í Aþenu þann 18. maí og hugs- trúi frá Serbíu 8c Svartfjallalandi anlega 20. maí.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.