blaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 53

blaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 53
blaöið LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 DAGSKRÁI53 Gamansamur pólitískur rétttrúnaður I kvöld kl. 19.00 sýnir Skjári þátt- inn Family Guy. Þættirnir verða að teljast með því hressilegasta grín- efni sem núna er sýnt í sjónvarpi. Að vísu er fyrirmyndin frekar hefð- bundin þar sem hin bandariska millistéttar fjölskylda er tekin fyr- ir og teygð sundur og saman í háði. í Family Guy er fjölskyldufaðirinn frjálslega vaxinn og með takmark- aða hugsun en konan hans er glæsi- leg og töluvert betur gefin. Family Guy sver sig þannig í ætt við banda- ríska gamanþætti sem sýndir hafa verið á und- anförnum m i s s e r u m. Það sem veit- ir honum þó sérstöðu er húmorinn sem er á mörkum þess súrrealíska. Það hafa þó ekki allir verið hrifnir af þáttunum í heima- landinu og neituðu framleiðendur þeirra til að mynda að birta þátt þar sem unnið var með þá goðsögu að gyðingar og fjármál ættu alltaf sam- leið. Family Guy er reynd- ar uppfullur af klisjum en á móti kemur að það er markvisst reynt að vinna gegn þeim. Rétt eins og höfundar teikni- myndaþáttanna South Park hafa höfundar Family Guy farið þá leið að sniðganga þann pólitíska rétt- trúnað sem gegnumgangandi er á Vesturlöndum. Þannig afhjúpa þeir á snilldarlegan hátt þann tví- skinnung sem sá rétttrúnaður hvíl- ir oft á. Kannski er helsti rétttrúnaður- inn í Family Guy sá að það fá allir á baukinn. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Éljagangur er víös fjarri i huga þínum. Þó er þaö lik- legast orðið sem best getur lýst áhyggjum þinum. Élin bylja á þér án þess aö þú fáir rönd vlö reist. ©Naut (20. aprfl-20. maO Gleðin tekur völd þegar þú kemst að þvi að óðum styttist í fagnaðarfund. Láttu gleðina smita út frá sér. Fundurinn verður góður. SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.38 Hopp og hí Sessamí (47:52) (Play with me Sesame) 09.06 Stjáni (43:52) 09.28 Sígildar teiknimyndir (29:42) 09.38 Sögurúr Andabæ (51:65) (Duckta- les) 10.00 Gæludýr úr geimnum (3:26) 10.25 Latibær 10.55 Spaugstofan 11.20 Formúla 1 Upptaka frá kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 13.50 íslandsmótið í badminton Bein útsending úr TBR-húsinu í Reykjavík. 16.25 Græna herbergið (5:6) 17.05 Nornir - Galdrar og goðsagnir (2:3) 17-50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 Geimálfurinn Gígur (4:12) 18.40 Vanessa: Stóra stökkið 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.15 Króníkan (20:20) (Kroniken) 21.15 Helgarsportið 21.40 Sextán ára (Sweet Sixteen) Bresk bíómynd frá 2002 um skoskan strák sem safnar peningum fyrir íbúð svo að fjölskyldan geti lifað eðlilegu lífi eftir að mamma hans er látin laus úrfangelsi. 23.25 Kastljós SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (1:24) e. 19.35 Friends (2:24) e. 20.00 American Dad (5:16) 20.30 Idot extra 2005/2006 e. 21.00 My Name is Earl e. 21.30 Invasion (12:22) e. 22.15 Reunion (11:13) e. 23.00 X-Files e. 23.45 Smailvillee. STÖÐ2 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neighbours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours 15.45 Þaðvarlagið 17.00 Punkd (6:8) e. (Negldur 3) 17-45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Cold Case (3:23) (Óupplýst mál) 21.20 Twenty Four (10:24) (24) 22.05 Rome (10:12) 23.00 idol - Stjörnuleit 01.00 Life on Mars (2:8) 01.45 PrimeSuspect6e. 03.25 Prime Suspect 6 e. 05.05 Cold Case (3:23) 05-45 Fréttir Stöðvar 2 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ______________SÝN_________________ 04.55 Ai Heimsbikarinn í kappakstri 08.30 Súpersport 2006 08.35 HápunktariPGAmótaröðinni 09.30 Skólahreysti 2006 10.15 Skólahreysti 2006 11.00 Meistaradeildiníhandbolta 12.20 Meistaradeild Evrópu frétta- þáttur 12.50 ftalski boltinn 15.00 Skólahreysti 2006 16.55 Spænski boltinn 19.00 PGA mótaröðin 22.00 Leiðin á HM 2006 22.30 Meistaradeild Evrópu 00.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs ENSKIBOLTINN 10:50 WBA - Liverpool frá 01.04 12:50 Newcastle - Tottenham frá 01.04 West Ham - Charlton b. Man. City - Middlesbrough Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" e. Helgaruppgjör More than a Game: Brasilía Bolton - Man. Utd frá 01.04 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 10.00 I Capture the Castle (Kastalalíf) Aðalhlutverk: Henry Thomas, Rose Byrne, Marc Blucas, Romola Garai. Leikstjóri: Tim Fywell. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 12.00 The Girl With a Pearl Earring (Stúlkan með perlulokkinn) Aðal- hlutverk: Colin Firth, Tom Wilkin- son, Scarlett Johansson. Leikstjóri: PeterWebber. 2003. 14.00 MoonlightMile 16.00 Two Weeks Notice 18.00 I Capture the Castle 20.00 The Girl With a Pearl Earring 22.00 The Ladykillers (Dömubanarnir) Endurgerð Coen-bræðra á sígildri breskri gamanmynd úrEaling-smiðj- unni með Tom Hanks íaðalhlutverki seinheppins smákrimma sem vélar gengi sitt til þess að reyna að ræna peningargeymslur spilavítis. Þær er að finna i kjallara spilavitisins og til þess að komast þangað ákveða þeir að Ijúga sig inná grandlausa eldri konu sem býr i nágrenni spilavítis- ins og grafa göng úr kjallara hennar yfir í spilavítið. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Marlon Wayans, Irma P. Hall. Leikstjóri: Joel Coen, Ethan Coen. 2004. Bönnuð börnum. 00.00 Jay and Silent Bob Strike Back (Jay og Silent Bob snúa aftur) Ævin- týraleg gamanmynd. (Hollywood er verið að gera sannsögulega kvik- mynd um tvo seinheppna náunga. Og nú vilja fyrirmyndirnar, Jay og Þögli-Bob, fá eitthvað fyrir sinn snúð. Félagarnir tala fyrir daufum eyrum og ákveða þá að grípa til róttækra aðgerða til að fá sínu fram- gegnt. Aðalhlutverk: Jason Mewes, Kevin Smith, Ben Affleck, Jeff Anderson. Leikstjóri: Kevin Smith. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Air Panic (Flugótti) Háspennu- mynd. Röð hörmulegra flugslysa veldur yfirvöldum miklum áhyggj- um. Aðalhlutverk: Rodney Rowland, Kristanna Loken, Ted Shackelford. Leikstjóri: Bob Misiorowski. 2001. Bönnuðbörnum. 04.0 The Ladykillers SKJÁR1 12.00 Cheers - öll vikan e. 14.00 HomeswithStylee. 14.30 HowCleanisYourHousee. 15.00 Heilogsæle. 15.30 Fyrstu skrefin e. 16.00 QueerEyefortheStraightGuy 17.00 Innlit/útlite. 18.00 Close to Home e. 19.00 TopGear 19.50 Less than Perfect 20.15 Yes, Dear 20.35 AccordingtoJim 21.00 Boston Legal 21.50 Threshold 22.40 Wargames 00.20 C.S.I.e. 01.15 SexandtheCitye. 02.45 Cheers -10. þáttaröð e. 14:50 17:15 19:30 20:30 21:30 22:30 00:30 ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Erfiðið er brátt á enda og þá muntu uppskera ávexti þess. Hafðu allt tilbúið á réttum tíma og þú munt búa að því um ókomna tið. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Leiðin að endamarkinu getur veriö löng og ströng. Þú verður að halda fast í viljann og gefast ekki upp. ®Ljón (23.JÚU- 22. ágúst) Sjáðu til þess að það góða sem gerðist um helgina festist i minni þínu á meðan það slæma gleymist örugglega. Haltu svo áfram með lífið. C!V Meyja y (23. ágúst-22. september) Kærir þú þig kollótta/n um það sem fjölskyldu þinni finnst veistu vel hvað þú þarft að gera. Þú veist samt sem áður að þér verður fyrirgefið. ©Vog (23. september-23. október) Andartak er allt og sumt sem þú þarft til að koma þínu á framfæri. Þú þarft að grípa athyglina í eitt andartak og þá hlýða öll eyru á þig. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þrár þínar og vonir eru aðrar en þú gefur til kynna. Þú þarft að geta sagt fólki hvað þú vilt án þess að óttast útskúfun. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Inn af dölum i landi hugarfylgsnis þíns býr litil manneskja sem þú hefur reynt að bæla f mörg ár. Það er kominn tlmi til að hleypa henni út. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Grátklökk/ur gerir þú lítið gagn. Þess i stað þarftu að herða þig upp og bjóða betur. Svo getur þú leyft tilfinningunum að leika lausum hala. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Enginn ávinningur er af því að hafa sifelldar áhyggj- ur. Þú verður að treysta fólki og sjá hvernig málin þróast ©Fiskar (19.febniar-20.mars) lllindi eru eins víðsfjarri huga þínum og mögulegt er. Merkúr í merkl fiskanna bendir til þess að fram- undan eru hlýindatimar. Grappa á Italíu. Hlaut verðlaun sem besta myndin í flokki fjallasports. Cavewoman Skosk, 2005,14 min. Mynd um klifrarann Fionu Murray sem ákveður að stíga skrefið til fulls og gerast atvinnuklifrari. Erf- iðar æfingar og háleit markmið um að ná blandklifurleiðinni Caveman (Mio) á sitt vald er það sem knýr þessa kjarnakonu áfram. Adrenalínstuðull: meðal. Harvest Moon Bandarísk, 2005, 39 mín. Ekta háfjallamynd um svissneskan leiðangur sem reynir við norðurvegg Thalay Sagar í Him- alaya. Adrenalínstuðull: hár. Þriðjudagur Person as Projectile Bandarísk, 2005, 4 mIn- Skíðafugl sýnir svim- andi snilli sína þegar hann sýnir hæsta skíðastökk fram af kletti sem fest hefur verið á filmu. Adrenalín- stuðull: hár. Never Say Nevis Again Kanadísk, 2003,10 mín. Hressileg kayakmynd um ræðara sem kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að leggjast á árarnar í skoskum fljótum og fá vænar skvettur á sig í leiðinni. Adrenalinstuðull: hár. The Retrospective - Red Bull Rampage Kanadísk, 17 mín. Allt að því fjandsamlega flott fjallahjóla- mynd sem rekur sögu bandaríska Red Bull Rampage mótsins. Mynd sem geymir allar öfgarnar í sport- inu og ríflega það. Adrenalínstuðull: hár. The Ozarks Bandarísk, 2005, 19 mfn. Almennilegt boulderklifur í Arkanzas. Chris Sharma sem BANFF gestir eru að góðu kunnir er hér í aðalhlutverki í nýrri mynd. Adrenalínstuðull: meðal. Balancing Point Bandarísk, 2004, 6 mín. Sérstæð mynd sem sýnir hvað er hægt að gera með mynda- vél og hugmyndaflug að vopni. Er hægt að láta heilu grjóthnullungana hlýða sér umyrðalaust? Sur le fil des 4000 Frönsk, 2005, 50 mín. Hlaut Grand Prize verðlaun BANFF kvikmyndahátíðarinnar. Segir frá áformum Patricks Bér- haults og Phillipe Magnin um að klífa alla 82 alpatindana yfir 4000 metrum. Þegar þeir eru komnir á 67. tindinn í röðinni taka örlögin óþyrmilega í taumana. Adrenalínstuðull meðal. High Fly Summits: Frönsk, 2005, 13 mín. Fallhlífaofurhugar fljúga á milli hæstu fjallstinda og eiga stefnu- mót við skíðamenn á ofsahraða. Adrenalínstuðull: meðal. HBIM i CftFI ADESSO ' 2. hæð í Smáralind v/Vetrargarðinn SALAT hollt og gott í hádeginu komdu og smakkaðu! Opið vlrka daga 10.00-19.00 fimmtudaga 10.00-21.00 laugardaga 10.00-18.00 sunnudaga 11.30-18.00 Sími 544 2332 www.adesso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.