blaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 32

blaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 32
32 I TÍSKA LAUGARDAGUR l.APRÍL 2006 blaðið ífallegum leðursandölum getur hver sem er litið útfyrir að œtla... að bjarga heiminum! \l crð kr. 9.950 M •/'a Verð Kr. 12.000 ™| Verð kr. 13.900 ÚR&GULL FlrAI • Miðbn Hafnarfjarðar • Sfml: 605 4660 Sandalar hafa skotist aftur inn á tískukortið og það með glans og gimsteinum! í verslunum hátískuborgarinnar Reykjavík má sjá mikið úrval þessa efnislitla skófatnaðar og þó enn sé kannski of kalt til þess að striplast úti á sandölum er þess ekki langt að bíða að fyrstu vorsólar- geislarnir krefjist þess að kuldaskónum verði lagt í bili. Airy-gladiator sandalar frá Focus. Einnig til í svörtum, hvítum og rauðum lit. 2.990 kr. Luke sandalar frá Nine West 7.900 kr. Bisl sandalar frá til í silfruðu. 1.990 kr. Brúnir sandalar með fylltum hæl frá GS skór. 6.990 kr Gylltir sandalar frá Bianco. Einnig til í silfruðu og svörtu. 4.600 kr. Með síaukinni umræðu um trúar- brögð er ekki að undra að þó þetta gamla „frelsara-look“ eigi þessa end- urkomu nú. Fyrir nokkrum árum, þegar pinnahælar og stifar dragtir voru hvað vinsælastar, hefði vart verið hægt að ímynda sér að bómull- armussu-fílingsins væri að vænta, líkt og þegar Hollywood-myndirnar með Yul Brinner og Elisabeth Taylor í aðalhlutverkum sendu sviptivinda fornra tíma inn á tískupallana. Kvik- myndastjörnur nútímans, menn eins og Mel Gibson, Angelina Jolie og Russel Crow gefa hinum föln- andi þó ekkert eftir í myndum eins og Passíu Krists, Troy og Skylminga- þrælnum sem hafa nú létt fyrirsæt- unum gönguna. í fótsporum frelsarans Sandalar eru með fyrstu raunveru- legu skónum sem maðurinn notaði en þeir hafa notið óhemju mikilla vinsælda um árþúsund. Rómverjar skörtuðu, eins og Hollywood hefur gert, fallegum uppbundnum leður- sandölum sem fóru sérlega vel með stuttum pilsum ogkraftalegum karl- mannsleggjum. A þeim slóðum, og um Asíu endi- langa, nutu san- dalar gríðar- legra vin- sælda og er þeirra til að mynda oft getið í hinni frómu bók Biblíunni. Jesú Kristur er reglulega sýndur á sandölum og hvitri mussu í Bibl- íusögum og bíómyndum. Miðað við það sem við vitum um klæða- burð fólks á þessu svæði á tímum Krists er ekki óeðlilegt að ætla að frelsarinn hafi einnig klæðst san- dölum þó það hafi líklega ekki verið „tísku-statement.“ „Frelsara-look" Á hippatímanum var sú hugmynd sem menn gerðu sér um útlit frels- arans á miðöldum feykilega vinsælt. Menn skáru ekki hár sitt og skegg til að sina samstöðu um ást og frið og víðar bómullarmussur nutu mik- illa vinsælda. Til að kóróna þetta svokallaða „frelsara-look“ voru leðursandalar ómissandi. Margvís- legar útfágur þeirra ruku út eins og heitar lummur, margar framleiddar í þriðja heiminum, fyrir lítinn til- kostnað. En það var áður en vitund um framleiðslukostnað vaknaði hjá neytendum. Þá þóttu sandalar jafn eðlilegur fótaburður karla ogkvenna. 1 dag virðist úrval kvensandala slá karlsandalana alveg út af kortinu. Mismunandi útfærslur þessa þægi- lega fótabúnaðarmáfá að allra smekk. Sandalar með steinum frá til í perlu-hvítu. 3.990 kr. Focus. Einnig Focu. Einnig Svartir og gylltir sandalar fra GS skór 5.990 kr. Nicky sandalar frá Nine West. Einnig til í svörtum lit. 10.900 kr. Brúnir sandalar með steina- skreytingu og fylltum hæl frá GS skór. Einnig til f svörtu 6.990 kr. Mosagrænir sandalar frá Bianco. Einnig til í svörtu, hvítu og gylltu. 4.300 kr. Brúnir leðursandalar frá Valmiki. Einnig til í Ijósbrúnu. 11.995 kr. Brúnir leðursandalar með lágum hæl frá Valmiki. Einnig til I svörtu. 11.995 kr. 5 DAGAR AN SVITALYKTAR Fæst i apótekurn um allt land BM Umboðaaðili á Islandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.