blaðið - 01.04.2006, Síða 32

blaðið - 01.04.2006, Síða 32
32 I TÍSKA LAUGARDAGUR l.APRÍL 2006 blaðið ífallegum leðursandölum getur hver sem er litið útfyrir að œtla... að bjarga heiminum! \l crð kr. 9.950 M •/'a Verð Kr. 12.000 ™| Verð kr. 13.900 ÚR&GULL FlrAI • Miðbn Hafnarfjarðar • Sfml: 605 4660 Sandalar hafa skotist aftur inn á tískukortið og það með glans og gimsteinum! í verslunum hátískuborgarinnar Reykjavík má sjá mikið úrval þessa efnislitla skófatnaðar og þó enn sé kannski of kalt til þess að striplast úti á sandölum er þess ekki langt að bíða að fyrstu vorsólar- geislarnir krefjist þess að kuldaskónum verði lagt í bili. Airy-gladiator sandalar frá Focus. Einnig til í svörtum, hvítum og rauðum lit. 2.990 kr. Luke sandalar frá Nine West 7.900 kr. Bisl sandalar frá til í silfruðu. 1.990 kr. Brúnir sandalar með fylltum hæl frá GS skór. 6.990 kr Gylltir sandalar frá Bianco. Einnig til í silfruðu og svörtu. 4.600 kr. Með síaukinni umræðu um trúar- brögð er ekki að undra að þó þetta gamla „frelsara-look“ eigi þessa end- urkomu nú. Fyrir nokkrum árum, þegar pinnahælar og stifar dragtir voru hvað vinsælastar, hefði vart verið hægt að ímynda sér að bómull- armussu-fílingsins væri að vænta, líkt og þegar Hollywood-myndirnar með Yul Brinner og Elisabeth Taylor í aðalhlutverkum sendu sviptivinda fornra tíma inn á tískupallana. Kvik- myndastjörnur nútímans, menn eins og Mel Gibson, Angelina Jolie og Russel Crow gefa hinum föln- andi þó ekkert eftir í myndum eins og Passíu Krists, Troy og Skylminga- þrælnum sem hafa nú létt fyrirsæt- unum gönguna. í fótsporum frelsarans Sandalar eru með fyrstu raunveru- legu skónum sem maðurinn notaði en þeir hafa notið óhemju mikilla vinsælda um árþúsund. Rómverjar skörtuðu, eins og Hollywood hefur gert, fallegum uppbundnum leður- sandölum sem fóru sérlega vel með stuttum pilsum ogkraftalegum karl- mannsleggjum. A þeim slóðum, og um Asíu endi- langa, nutu san- dalar gríðar- legra vin- sælda og er þeirra til að mynda oft getið í hinni frómu bók Biblíunni. Jesú Kristur er reglulega sýndur á sandölum og hvitri mussu í Bibl- íusögum og bíómyndum. Miðað við það sem við vitum um klæða- burð fólks á þessu svæði á tímum Krists er ekki óeðlilegt að ætla að frelsarinn hafi einnig klæðst san- dölum þó það hafi líklega ekki verið „tísku-statement.“ „Frelsara-look" Á hippatímanum var sú hugmynd sem menn gerðu sér um útlit frels- arans á miðöldum feykilega vinsælt. Menn skáru ekki hár sitt og skegg til að sina samstöðu um ást og frið og víðar bómullarmussur nutu mik- illa vinsælda. Til að kóróna þetta svokallaða „frelsara-look“ voru leðursandalar ómissandi. Margvís- legar útfágur þeirra ruku út eins og heitar lummur, margar framleiddar í þriðja heiminum, fyrir lítinn til- kostnað. En það var áður en vitund um framleiðslukostnað vaknaði hjá neytendum. Þá þóttu sandalar jafn eðlilegur fótaburður karla ogkvenna. 1 dag virðist úrval kvensandala slá karlsandalana alveg út af kortinu. Mismunandi útfærslur þessa þægi- lega fótabúnaðarmáfá að allra smekk. Sandalar með steinum frá til í perlu-hvítu. 3.990 kr. Focus. Einnig Focu. Einnig Svartir og gylltir sandalar fra GS skór 5.990 kr. Nicky sandalar frá Nine West. Einnig til í svörtum lit. 10.900 kr. Brúnir sandalar með steina- skreytingu og fylltum hæl frá GS skór. Einnig til f svörtu 6.990 kr. Mosagrænir sandalar frá Bianco. Einnig til í svörtu, hvítu og gylltu. 4.300 kr. Brúnir leðursandalar frá Valmiki. Einnig til í Ijósbrúnu. 11.995 kr. Brúnir leðursandalar með lágum hæl frá Valmiki. Einnig til I svörtu. 11.995 kr. 5 DAGAR AN SVITALYKTAR Fæst i apótekurn um allt land BM Umboðaaðili á Islandi

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.