blaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 01.04.2006, Blaðsíða 42
42 I KrAkKaRnIR LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 blaöiö Ótrúléga búðiir Vinningshafar verðlaunaþrauta 25. mars Notið meðfylgjandi myndir til þess að finna út hvaða orð passa í reit- ina. Raðið svo stöfunum í reitunum með litlu númerunum saman og þá fáiði út lausnarorðið. Sendið svarið til Krakkasíðunnar. Kalli hringdi í viðgerðarmanninn: - Ég er búinn að vera að bíða eftir því í tvær vikur að þú komir og gerir við dyrabjölluna hjá mér eins og við töl- uðum um. - Heyrðu mig nú! Ég er búinn að koma fjórum sinnum til þín en það kemur enginn til dyra þegar ég dingla bjöllunni hjá þér, svaraði viðgerðarmaðurinn. Kennarinn: Hvers vegna hvíslið þið svona mikið í tímum? Nemendurnir: Við héldum að við trufluðum kennsluna ef við töl- uðum hærra. Af hverju var fíllinn á hjólaskautum? Konan hans var á bílnum! Vinningar fyrir svör við þrautum Þeir sem senda inn lausnir viö þrautunum á síðunni geta átt von á skemmtilegum vinningum frá Ótrú- legu búðinni. Dregið verður úr réttum svörum og nöfn vinningshafa birtast á Krakkasíðunni næsta laugardag. Svo viljum við auðvitað alltaf fá frá ykkur góða brandara, smásögur, Ijóö, teikn- ingar og hvað sem ykkur dettur i hug. Netfangið hjá Krakkasíðunni er krakkar@bladid.net og heimilis- fangið er Blaðið-Krakkar, Bæjar- lind 14-16,201 Kópavogur. 16 Þessi sólarolía virkar ekkert - Af hverju segirðu það? - Ég er búinn að drekka þrjár flöskur og ég er ennþá hvítur eins og næpa. Hvers vegna taka Hafnfirðingar alltaf hurðina af áður en þeir fara á klósettið? Til þess að eng- inn kíki í gegnum skráargatið. Stefanía Kristín, 9 ára Fálkahrauni 8 220 Hafnarfirði Kristín Diljá Karlsdóttir, 6 ára Sæbraut 12 170 Seltjarnarnes NU*^6U - Pabbi minn hefur spilað á píanó frá - því hann var 6 ára. - Vá, rosalega hlýtur hann að vera orðinn þreyttur. - Hvað ertu að gera? - Ég er að þvo á mér hárið. - En þú notar ekkert vatn. - Nei, það stendur á flöskunni að þetta sé sjampó fyrir þurrt hár. TÉSBNIVn ■ Praut 1: Krakkakrossgáta ■ Brandarahornið ■ Praut 2: Stafarugl Andrés Önd finnur ekki sjö vini sína. Nöfnin á þeim er að finna hér að neðan, en eitthvað hafa þau ruglast. Getur þú fundið út hvað vinir Andrésar heita? Sendið svörin til Krakkasíðunnar. 17) A < 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.