blaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 8
TÍMI TIL AÐ HUGSA UM FRAMTÍÐINA - SAMAN Senn líður að mikilvægum kosningum um framtíð Reykjavíkur. Við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hlökkum til kosninganna og til þess að fá að vinna fyrir ykkur næstu fjögur árin. Við viljum heyja heiðarlega og opna kosninga- baráttu og bjóðum ykkur velkomin til að taka þátt. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars kynnum við það helsta sem er á döfinni hjá okkur fram að kjördegi 27. maí. » TÍMI TIL AÐ LEYSA MÁLIN Áherslur í málefnum eldri borgara voru kynntar 21. mars. » TÍMI TIL AÐ LIFA Áherslur í málefnum fjölskyldna verða kynntar 23. apríl. » TÍMI TIL AÐ SKIPULEGGJA Áherslur í skipulags- og samgöngumálum verða kynntar 27. apríl. KOSNINGAVEFUR, HUGMYNDABANKI, BLOGG OG STEFNUSKRÁ Nýr kosningavefur verður opnaður 30. apríl - betriborg.is 100 NÝJAR HUGMYNDIR FYRIR REYKJAVÍK Kynntar um alla borg í byrjun maí. Bolli Thoroddsen 9. sæti Jórunn Frímannsdóttir 7. sæti Marta Guðjónsdóttir 10. sæti Sif Sigfúsdóttir 8. sæti Vilhjálmur P. Vilhjálmsson 1. sæti

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.