blaðið - 22.04.2006, Síða 29

blaðið - 22.04.2006, Síða 29
blaðið LAUGARDAGUR 22. APRÍL 2006 TILVERAN I 29 : i Veislumatur á mettíma! Opið: Virka daga kí.10.00 til 18.00, Laugardaga kl.11.00 til 16.00 www.liosin.is IÞað er einfalt og þægilegt að skera niður bakka fullan af alls kyns grænmeti og bjóða upp á ídýfu með. Grænmeti sem hentar með góðri ídýfu er til dæmis gulrætur, agúrkur, blómkál, paprika, sellerí og margt fleira. 2Tæmdu búrið. Ef þú átt sýrðan rjóma, mæjones og jafnvel túnfisk í ísskápnum þá áttu það sem þarf til að búa til fljótlega og góða ídýfu. Það eina sem er eftir er þá að kaupa snakkið eða eitthvað annað gómsætt fyrir ídýfuna. 3Það eru engin takmörk fyrir því hverju er hægt að bæta við ídýfuna til að bragðbæta hana. Rjómakenndir sterkir ostar, eins og gráðostur, er mjög góður í ídýfu ásamt sýrðum rjóma og mæjónesi. Auk þess er gott að hafa niðurskorið spínat, ætiþistla eða rauðan pipar til að skreyta ídýfuna með. Eflaust eru margir sem munu nýta þessa fyrstu helgi sumars til að sýna sig og sjá aðra í boðum heima fyrir. Það er alltaf gaman að fá gesti heim og bjóða upp á eitthvað gómsætt og svalandi. Fæstir hafa tíma til að eyða miklum tíma í undirbúning og hér eru því nokkrar góðar leiðir til að útbúa eitthvað gómsætt í partýið án mikillar fyrirhafnar. 7Það er alltaf gott að eiga ristaðar hnetur í skápnum því það er auðvelt að henda þeim í skál fyrir gestina. Bragðgóðar veitingar með lítilli fyrirhöfn. 8Farðu í góða kjötbúð til að fá þurrkað kjöt og paté. Raðaðu kræsingunum síðan á disk með góðu brauði og sterku sinnepi. 9Það er hægt að finna fleiri ljúffenga forrétti sem má gera á svipstundu. Það má setja litlar mozzarella kúlur, mismunandi tegundir af ólífum og partý-tómatar í litlar skálar og dreifa þeim víðs vegar um húsið. 4Ef til eru frosnar baunir í isskápnum er tilvalið að búa til „bauna-guacamole“. Setjið frosnu baunirnar í matvinnsluvél 5tmarfó £006 Vfð verðuti'P <p cffnfngmní Ljósin í bænum Uuufarcta/vh&fíínni apríl 0nr. /4-ff), htöMum' tff að vjá' ifttur j?ar og hakkaðu þær. Bættu við salti, pipar, niðurskornum tómötum og örlitlum sítrónusafa. Þessi uppskrift er tilvalin með tortilla snakki. 5 með. Bragðgóður ostur með ögn af sultu er frábær forréttur, sérstaklega ef til er gott kex 6Ef þetta er partý sem var skipulagt á síðustu stundu munu gestirnir ekki búast við öðrurn veigum en bjór og léttvíni. En ef þú ákveður að gera þetta enn glæsilegra væri tilvalið að hafa góða bollu eða kokkteil. Þannig geta gestirnir valið á milli bjór, léttvíns eða sterkara. Svo má vitanlega ekki gleyma vökva fyrir þá sem drekka ekki áfengi, gos, sódavatn með sítrónu eða aðrir kælandi drykkir eru tilvaldir. 11 Ljós&orka Stigahlíð 45 105Reykjavík Sími 553 7637 Skeifan 19 108 Reykjavík Sími 581 4488

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.