blaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 15

blaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 15
ABOKI Nú er hægt að afmarka texta á heimasíðu, tölvupósti, Word ritvinnslunni eða öðrum hugbúnaði og þýtttextann á milli tungumála sem eru í Stóru tölvuorðabókinni og það án innsláttar. I Stóru tölvuorðabókinni er hægt að lesa yfir texta og leiðrétta úr hvaða Windows hugbúnaði sem er. Þetta er hægt að framkvæma með yfir 30orðasöfnum. Stóra tölvuorðabókin Talsetníng. yfirlestur fyrir Word fallbeyging'ar og þýöir í báöar áttir meö yfir 1.800.000 uppflettiorðum. Hægt aö þýða heilar setningar eöa greinar á milli tungumála án innsláttar. Enska, danska, þýska, spænska franska, sænska, ítalska og norska Með talsetningu geta notendur hlustað á framburð á 8 tungumálum og þannig tileinkað sér rétta notkun málsins. Einnig geta lesblindir nýtt sér talsetninguna til þess að láta lesa fyrir sig skjöl eða texta. Líka á íslensku. JL Heildarorðafjöldi sem hægt er að þýða á milli allra tungumálanna er komin yfir 5,1 milljón. + Nýtt þýðingartól sem þýðir texta á milli 9 tungumála án innsláttar + Hægt að leita eftir íslenskum og enskum orðum í öllum föllum og tölum. Enskt orðasafn með yfir 250.000 orðum og orðaskýringum. + Myndrænt kennsluefni sem auðveldar alla notkun. + Aldrei verður skortur á nýjum tungumálum, því nú er hægt að lesa inn ný tungumál eða viðbætur. Hægt er að sækja ný tungumál á heimasíðu FastPro hugbúnaðar. Nú eru nokkur tungumál í vinnslu s.s rússneska, finnska,japanska, ungverska og pólska. Verð 14.990.- Fæst hjá FastPro, Pennanum, Elko, Fríhöfninni og helstu bókaverslunum landsins 1.800.000 uppflettiorð □ L nr Islenska Enska Þýska Franska Danska Spænska Sænska Italska J Norska FastPro hugbúnaður Sími: 587-4600 Heimasiða: www.fastpro.is Tölvupóstur: sales@fastpro.is FAST SOFTWARE LTD

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.