blaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 37
blaðið LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006
DAGSKRÁI37
Sunnudagssteikin...
Orlagadagur - í lífi móður fanga
í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2
á sunnudaginn klukkan 19.10 er
nýr íslenskur viðtalsþáttur - Ör-
lagadagurinn.
Sunnudaginn, 25. júní, ræðir
Sirrý við Hönnu Sigurðardóttur, lög-
fræðing, sem á börn í heljargreipum
fíkniefna. Hanna ræðir um reynslu
sína af því að vera aðstandandi
fíkniefnaneytanda og gagnrýnir
sofandahátt þjóðfélagsins varðandi
þessi mál. Sonur Hönnu afplánar
fangelsisdóm sem hann fékk fyrir
að hafa framið morð. Sirrý fylgir
henni í heimsókn í fangelsið og
kynnist hugrakkri móður með sorg
og von í hjarta.
Eins og nafnið gefur til kynna
mun þátturinn fjalla um örlagaríka
daga. Áhugavert fólk hefur fallist á
að greina Sirrý frá örlagadeginum
stóra í lífi sínu; degi þar sem mikil
straumhvörf áttu sér stað, stór at-
burður, gleði- eða sorgaratburður,
sem hefur haft varanleg áhrif á líf
viðkomandi. Þættirnir verða 12 tals-
ins og í hverjum þætti greinir einn
áhugaverður viðmælandi frá örlaga-
degi sínum; á hispurslausan og inni-
legan hátt.
Aðrir Örlagadagar með Sirrý í
sumar verða m.a. sem hér segir:
Hætti í vinnunni og hjólaði um
heiminn, vísindamaðurinn lands-
kunni sem lenti í alvarlegu bílslysi
og flutti í sveitina, sótti dóttur sína
til Kina og þegar hann varð hún.
Sirrý þarf vart að kynna en hún
á að baki áralanga reynslu í islensk-
um fjölmiðlum, jafnt í sjónvarpi,
útvarpi sem tímaritaútgáfu. Sirrý
stýrði spjall-
þættinum
Fólk á Skjá
einum, en
áður hafði
hún starfað
sem ritstjóri
á Vikunni,
við þáttagerð fyrir Ríkisútvarpið
og sem þula í Ríkissjónvarpinu. Um-
sjón og dagskrárgerð er í höndum
Sigríðar Arnardóttur og framleið-
andi er Hrafnhildur Gunnarsdóttir.
SUNNUDAGUR
# SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
10.22 Latibær
10.50 Hlé
12.10 Kóngur um stund (2:12)
12.40 Svört tónlist (5:6) (Soul Deep: The Story of Black Popular Music)
13.35 Takatvö (5:10)
14.25 Útog suður
14.50 Vesturálman (8:22) (The West Wing)
15.35 Stundin okkar (8:31)
16.05 Ævintýri Kötu kanínu (7:13)
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 Formúla 1
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Út og suður(8:i6)
20.35 Dýrahringurinn (9:10) (Zodiaque)
21.25 Helgarsportið
21.45 Klúbburinn (La Boite)
23.25 Svíar á HM í hestaíþróttum
00.20 Kastljós
00.40 Útvarpsfréttir í dagskráriok
[) SIRKUSTV
18.00 Friends (1:17) (e) (The One After Joey And Radiel Ki)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (2:17) (e) (The One Where Ross Is Fine)
19.35 Friends (3:17) (e)(The One With Ross's Tan)
20.00 Bernie Mac (11:22) (e) (Make Ro- om ForCaddy)
20.30 Twins (4:18) (e) (Twist Of Fate)
21.00 Killer Instinct (4:13) (e) (0 Brother Where Art Thou?) Bönnuð börnum.
21.50 Clubhouse (8:11) (e) (Clubhouse)
22.40 Falcon Beach (3:27) (e) (Chemistry Lesson)
23.30 X-Files (e) (Ráðgátur)
00.20 Smallville (6:22) (e) (Exposed)
STÖÐ2
07.00 Pingu
07.05 Jellies (Hlaupin)
07.15 Myrkfælnu draugarnir (36:90)
07.25 Stubbarnir
07.50 Noddy (Doddi litli og Eyrnastór)
08.00 Kalli og Lóla
08.10 Könnuðurinn Dóra
08.55 Taz-Mania 1
09.15 Ofurhundurinn
09.35 Batman
10.00 Barnatími Stöðvar 2
10.25 Hjólagengið
10.50 Sabrina - Unglingsnornin
11.15 Hestaklúbburinn (Saddle Club)
11.40 Tvíburasysturnar (20:22)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Nágrannar)
14.10 Það varlagið
15.25 Curb YourEnthusiasm
16.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:6)
I6.4O Veggfóður(i:2o)
17.25 Martha (Harrison Ford)
18.12 íþróttafréttir
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Örlagadagurinn (3:10) („Sonur hennarvarð manni að bana") Sonur hennar varð manni að bana. Örlaga- dagur Hönnu Sigurðardóttur lög- fræðings sem á börn iheljargreipum fíkniefna.
19-45 William andMary (5:6)
20.35 Monk(3:i6)
21.20 Cold Case (14:23) (Óupplýst mál)
22.05 Twenty Four (21:24) (24)
22.50 Monster's Ball (Skrimslaball)
00.40 Lögregluforinginn Jack Frost (Touch of Frost: Dancing in)
02.15 Poltergeist 3 (Ærsladraugurinn 3)
03.50 Monk (3:16) (Mr. Monk Stays In Bed)
04.35 Cold Case (14:23) (Óupplýst mál)
05.20 Fréttir Stöðvar 2
06.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi
SKJÁR EINN
12.30 Whose Wedding is it anyways? (e)
13.20 Beautiful People (e)
14.10 TheO.C.(e)
15.10 The Bachelorette III (e)
16.00 America's Next Top Model V (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
18.00 Kelsey Grammer Sketch Show (e)
18.30 VölliSnær(e)
19.00 Beverly Hills
19-45 Melrose Place
20.30 Point Pleasant
21.30 Boston Legal
22.30 Wanted
22.40 The Purple Rose ofCairo
23-55 C.S.I. (e)
00.50 TheLWord(e)
01.40 Beverly Hills (e)
02.25 Melrose Place (e)
03.10 Óstöðvandi tónlist
^^SÝN
09.30 Gillette Sportpakkinn
10.00 HM 2006 (Þýskaland - Svíþjóð)
11.45 HM 2006 (Argentína - Mexikó)
13.30 442
14.30 HM stúdíó
14.50 HM 2006 (England - Equador)
17.00 HMstúdió
17.30 Líf David Beckhams (Footballer's Story)
18.30 HM stúdíó
18.50 HM 2006 (Portúgal - Holland)
21.00 442
22.00 HM 2006 (England - Equador)
23.45 HM 2006 (Portúgal - Holland)
f f f NFS
10.00 Fréttir
10.10 fsland í dag - brot af besta efni lið- innarviku
11.00 Þettafólk
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Pressan
14.00 Fréttir
14.10 fsland í dag - brot af besta efni lið- innarviku
15.00 Þetta fólk
16.00 Fréttir
16.10 Pressan
17.45 Hádegið E
18.00 Veðurfréttir og íþróttir
18.00 Fréttayfirlit. 18.02 ftarlegar veð- urfréttir. 18.12 íþróttafréttir.
18.30 Kvöldfréttir
18.30 Kvöldfréttir 18.58 Yfirlit frétta ogveðurs.
19.10 Örlagadagurinn (3:10)
19.45 Hádegisviðtalið
20.00 Pressan
21.35 Þetta fólk
22.30 Veðurfréttir og íþróttir
23.00 Kvöldfréttir
23.40 Síðdegisdagskrá endurtekin
F4EQ STÖÐ2-BÍÓ
06.00 Master and Commander: The FarSideofthe World)
08.15 Agent Cody Banks
10.00 The Curse of the Pink Panther
12.00 The Revengers' Comedies
14.00 Agent Cody Banks)
16.00 The Curse of the Pink Panther
18.00 The Revengers' Comedies
20.00 Master and Commander: The FarSideofthe World
22.15 Black Cadillac
00.00 Dirty Deeds (lllvirki)
02.00 Going for Broke (Spilafíkillinn)
04.00 Black Cadillac
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
Það er mjög margt að gerast hjá þér um þessar
mundir. Haltu ótrauð(ur) áfram og ekki láta aðra
hafa áhrif á þig. Þú getur alltsem þú vilten mundu
að þú þarft að hafa trú á sjálfri/sjálfum þér til þess
að aörirtaki markáþér.
Naut
(20. april-20. maí)
Þó þú gefir eftir eitthvað sem þú hefur lagt kapp á
eða ákveðið að gera þýðir það ekki að þú hafir eng-
an metnað. Þú ert einfaldlega að breyta forgangs-
röðuninni þinni og það er ekkert að því.
©Tvíburar
(21. mai-21. júnQ
Vinur þinn getur hjálpað þér að sigrast á hinum
verstu ósiöum eins og til dæmis að hætta að reykja
eða eitthvað þess háttar. Leitaðu til vinar eða fé-
laga því að þeir eru yfirleitt fúsir að hjálpa. Mundu
aðþakka fyrirþig.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Nýir vindar blása inn í lif þitt í dag og þú getur
verið viss um að þeir feyki þér áfram. Þetta hjálpar
þér að takast á við lífið og þú færð auka orku og
kraft. Hættu að naga sjálfan þig og velta þér upp
úrfortíðinni.
®Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Það er eitthvað ekki alveg að ganga í sambandi
þínu við einhvem sem vinnur með þér. Veittu því
athygli ef einhverersérstaklega ónotalegurvið þig
og ræddu málin við hann.Vertu hreinskilin(n).
CS Meyja
J (23. ágúst-22. september)
Leynileg vitneskja sem þú býrð yfir eða leyndar-
mál kemur þér áfram. Nýttu þér allt sem þú veist.
Það er ekki þér að kenna þó að einhver hafi kjaftað
I þig. Þér var ekki sagt að þú mættir ekki segja nein-
um eða nýta þér þetta.
Vog
(23. september-23. október)
Vertu sveigjanlegur ef það kemur upp erfið stund í
dag. Ekki gefast upp ogekki vera of einarður í skoðun-
um. Ef þú gerir hlutina með brosi á vör verður dagur-
inn ánægjulegri og allt viðmót annarra verður betra.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Stundum er besta leiðin til þess að halda áfram
með hlutina að stoppa um stund og lita hlutlaust á
málin. Þú gætir þurft að endurmeta stöðuna. Þeg-
ar þú hefur lokið því þá geturðu haldið áfram.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Njóttu þess að vera miðpunktur allrar athygli og
leiðbeindu öörum. Hættu að gefa öllum undir fót-
inn ef þú meinar ekkert með þessu þvi það er ekki
sanngjarnt gagnvart hinum sem eru í kringum þig.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Lærðu að biðja um hjálp, það er lykillinn að þvi
að fá það sem þú þarft, sérstaklega í dag. Þú get-
ur ekki gert allt sjálf(ur) og gætir þvi þurft að fá
aðstoð frá öðrum. Hins vegar skaltu ekki láta gera
hlutina fyrir þig.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú hefur allt sem þú þarft til þess að gera stóra upp-
götvun. Ekki bíða eftir því að einhver annar taki
upp tólið og hringi í þig, gerðu sjálf(ur) eitthvað i
hlutunum og ekki vera neitt að tvínóna við þá.
OFiskar
(19. febrúar-20.mars)
Finndu upp á einhverju sem gleður sjálfan þig. Þú
ert þinn besti skemmtikraftur og ef þér finnst þú
sjálf(ur) leiðinleg(ur) þá eru góð ráð dýr. Þú gætir
til dæmis hugleitt það vel hvað þér finnst fyndið og
hvernig þú getur komið því í framkvæmd.
Stórhöfða 27 • Simi: 552-2125 • www.gitarinn.is • gitarinn@gi
gjöf
Sœngurfataverslun,
Glœsibœ • Sími 552 0978
www.damask.is
Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16.