blaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 1
íömHBBBSB &^S®S0K5w®íí'-?: ■ mfimsk - FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEYPIS! ■ TISKA Haustförðun að hætti Heiðars snyrtis I SÍÐA 24 ■ TOWLIST Daníel Ágúst kann best við rokkið | SIÐA 26 FOLK Að sumu leyti finnst mér ég hvað eftir annað rekast á það að ég sé að vafra um í míriu starfi eins og holdsveikur maður, Það sem hefur háð starfi mínu hvað mest er þrýstingur frá öðrum. Menn eru að segja mér að það sé svo mikil áhætta fyrir mig að f jalla um þessi mal, segir Omar Ragnarsson. VjJir* Vamarliðið: Þoturnar flognar Orrustuþoturnar þrjár sem verið hafa á Keflavíkurflugvelli síðustu vikurnar flugu á brott laust fyrir hádegi í gær. Engar þotur koma í stað þeirra sem flugu frá landinu í gær og því er lokið rúmlega sex áratuga sam- felldri sögu þess að Bandaríkja- menn sjái um loftvarnir íslands með veru herflugvéla á íslenskri fold. Síðustu orrustuþoturnar sem gættu lofthelgi íslands voru úr Þjóðvarðliði Missouri-fylkis. Tvær björgunarþyrlur sem verið hafa á Keflavíkurflugvelli vegna orrustuþotnanna verða áfram á flugvellinum til loka september. ISÍÐA2 Ræktin lífsnauðsyn Katrín Júlíusdóttir þingmaður er alltaf í ræktinni og segir hana vera lífsspursmál. ’ | SlÐA 38 ■ VEÐUR Rigning vestan til Það verður rigning víða um land í dag, einkum á vestanverðu landinu. Hiti verður á bilinu 9 til 15 stig. V | SÍÐA2 MVMOIR/STEIHAR HUGI Bretland: Fengu ábend- ingar fyrir ári Bresk yfirvöld tóku að fylgjast með mönnunum, sem hand- teknir voru vegna grunsemda um fyrirætluð hryjuverk, eftir að þau fengu ábendingu frá áhyggju- fullum múslima í landinu. Það var í kjölfar hryðjuverkaárásar- innar á samgöngukerfi London í júlí í fyrra. Maðurinn hafði tekið eftir einkennilegri hegðun ákveðinna manna í sínu nánasta umhverfi. Ábendingin leiddi til rannsóknar. í kjölfar hennar komust yfir- völd á snoðir um hina stórtæku hryðjuverkaárás. Samkvæmt sjónvarpsstöðinni NBC hafði að minnsta kosti einn mannanna sótt þjálfunarbúðir fyrir hryðjuverkamenn í Pakistan. | SÍÐUR14 OG15 ■ ÍPRÓTTIR Hættulegur draumur Mark Webber segist geta unnið hvern sem er í Formúlu 1. Spurningin só bara hvort hann geti gert það reglulega. ISÍÐA30 179. tölublað 2. árgangur laugardagur 12. ágúst 2006

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.