blaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 3

blaðið - 12.08.2006, Blaðsíða 3
REYKJAVÍKUR MARAÞON GLITNIS \/ 19.ÁGÚST ^ LATABÆJARMARAÞON er ný vegalengd í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis þann 19. ágúst. Hlaupið er ætlað börnum yngri en 11 ára og fá allir þátttakendur boli við afhendingu skráningargagna og verðlaunapening að loknu hlaupi. Hlaupið hefst í Lækjargötu kl. 14.15. íþróttaálfurinn mun tryggja að allir leggi af stað í hlaupið með bros á vör með upphitun sem hefst kl. 13.45. Skráning í hlaupið og allar nánari upplýsingar eru á www.glitnir.is. Þátttökugjald er 800 kr. Foreldrar og forráðamenn sem fylgja börnum í Latabæiarhlaupinu þurfa hvorki að skrá sig né greiða þátttökugjald. RÁSTÍMI OG VEGALENGDIR í REYKJAVÍKURMARAÞONI GLITNIS 09.00 Maraþon, 42km 09.40 10km 10.05 Hálfmaraþon, 21 km 11.00 Skemmtiskokk, 3km 13.45 Latabæjardagskrá hefst. íþróttaálfurinn hitar upp hlaupara. 14.15 LATABÆJARMARAÞON, 1,5 Sjáumst eldhress 19. ágúst! GLITNIR

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.