blaðið - 29.09.2006, Side 1

blaðið - 29.09.2006, Side 1
VIÐTAL » síða 28 215. tölublaö 2. árgangur föstudagur 29. september 2006 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ■ VEIÐI Gunnar Örlygsson segir fluguna hafa bjargað veiði- deginum í Laxá í Leirársveit | SÍÐA34 ■ LÍFIÐ Marta Macuga segir MTV hafa haldið innreið sína í pólskt menningarlíf | SÍÐA40 Andri Snær Magnason rithöfundur: Heimurinn of svifaseinn ■ Var komið að Austfirðingum, segir Birkir Jón ■ Vatn tekið að renna í Hálslón Eftir Atla ísleifsson atlii@bladid.net Vatnið reis hratt við Kárahnjúkavirkjun þegar lokað var fyrir afrennslisgöngin sem vatnið hefur flætt um. Hálslón er því tekið að myndast en há- marki nær það að óbreyttu næsta sumar. „Þetta er afskaplega dapurleg ráðstöfun á landi," segir Andri Snær Magnason, sem skrifaði sölu- hæstu bók ársins, Draumalandið, sem fjallar að stórum hluta um framkvæmdirnar fyrir austan. Andri Snær segir að skortur á ímyndunarafli hafi lengi einkennt íslendinga. „Fólk getur ekki ímyndað sér hlutina fyrr en það sér þá. Reynslan sýnir okkur að heimurinn er oft seinn að taka við sér. Hugmynd fólks um land breytist til dæmis ekki á einni nóttu, heldur koma menn fimmtán árum síðar og þakka okkur fyrir að hafa viður- kennt sjálfstæði Litháens. Ég held að við eigum eftir að fá þetta í hnakkann á komandi árum.“ Birkir Jón Jónsson, alþingismaður, segir gærdag- inn merkan áfanga í atvinnusögu Austfirðinga. „Eina stóriðjan sem hefur verið starfrækt í landinu á síðustu árum hefur verið á höfuðborgarsvæðinu. Nú er komið að því að Austfirðingar byggi upp sitt atvinnulíf og þessi framkvæmd mun skila þjóðar- búinu gríðarlegum tekjum á næstu árum og ára- tugum sem við getum nýtt til þess að standa undir öflugu mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfi.“ Sjá einnig síðu 16 Guðjón aftur á Skagann Guðjón Þórðarson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við ÍA, tuttugu árum eftir að hann tók fyrst að sér þjálfun liðsins. Hann þjálfaði liðið síðast árið 1996 og er ekki í vafa um muninn á sér nú og þá. „Ef ég var góður þjálfari fyrir tíu árum er ég miklu mun betri núna,” segir þjálfarinn sem hefur þjálfað íslenska landsliðið og þrjú ensk lið síðan hann þjálfaði Skagaliðið síðast. Sjá einníg síðu 36 Einars Ben ðriksson sagnfræð- ír fólk í sannleikann um ernsku þjóðskáldsins Einars Benediktssonar í Elliöaárdalnum. VEÐUR Rigning Súld eða rigning með köflum, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. QRÐLAUS Tímaritiö Orðlaus fylgir Blaöinu í dag Stefnir á Asíu með Magna „Magni kemur með mér til Los Ange- les þegar ég fer af landinu," segir Dilana Robichaux í viðtali við Blaðið. „Síðan förum við Magni til Ottowa í Kanada að spila á tónleikum og á mið- vikudaginn fékk ég tölvu- Næstmesta mengunin Mengun frá samgöngum er næstmest í Reykjavík af sjö borgum á Norður- löndum. Þar eru tilbúnar áætlanir um hvernig bregðast skuli við stöðunni en hér er álitamál hvort svo sé. Hjalti J. Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá umhverfissviði borgarinnar, segir áætlunina ekki til og tíma til kominn að búa hana til. Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs, segir áætlun- ina hins vegar til staðar í stefnumótun borgaryfirvalda um að fjölga farþegum strætisvagna og hvetja fólk til að hjóla meira. FRETTIR » síða 6 Ók frá slasaðri konu Kona slasaðist þegar bill sem hún keyrði valt þar sem hún var á ferð á Grafningsvegi. Hún hélt að hjálpin væri að berast þegar maður stöðvaði bíl sinn og gekk að henni til að svipast um. Hann gekk hins vegar í burtu án þess aö hjálpa henni og lét ekki vita af slysinu. Konan hringdi í mann sinn sem kom henni og ungu barni hennar til hjálpar. Pizza í fullri stærð 16"Pizza með 2 áleggjum og brauðstangir að auki 1.390 Ef þú sækir Mjódd • Dalbraut 1 • Hjarðarhaga 45 5 68 68 68 Allir velkomnir! OíTPi DACÞÍt í Vetrargarðinum í Smáralind laugardaginn 30. september kl. 11-18, sunnudaginn 1. október kl. 13-18

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.