blaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 19

blaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 19
ÍSLEN’SKA AUCLÝSINCASTOFAN EHF./SIA.IS - ALC 34273 03/2004 Hátæknivætt álver Alcoa Fjarðaáls verður spennandi og öruggur starfsvettvangur fyrir iðnaðarmenn og iðnnema. Hjá Alcoa Fjarðaáli verða um 120 iðnaðar- menn, tæknifræðingar og verkfræðingar auk fjöl- margra tæknimenntaðra starfsmanna á vegum verktaka. Nýsmíðar og viðhaldsverkefni verða unnin í teymum samkvæmt stöðluðum verkferlum og ýtrustu öryggis- kröfum. Verkefnin verða fjölbreytt og mikið lagt upp úr símenntun og starfsþróun. Á vinnusvæðinu verður meðal annars afkasta- mesta rafveita á landinu, 336 tölvustýrð rafgrein- ingarker, háþróaður lofthreinsibúnaður, fullkomin álvírasteypa, atvinnuslökkvilið og 250 farartæki af öllum stærðum og gerðum. Kerskálakrani Altækt, fyrirbyggjandi viðhald á að tryggja áreiðan- leika framleiðslunnar og hámarka verðmætasköpun Faglegur metnaður og stöðug iðnpróun verða leiðarljós okkar inn í framtíðina.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.