blaðið - 29.09.2006, Page 29

blaðið - 29.09.2006, Page 29
HUGUR, LIKAMI og SAL Teygjur er áhrifarík og glæsilega myndskreytt bók sem leiðbeinir um hvernig hægt er að nota teygjur til að byggja sig upp: • Endurmótaðu líkamann á aðeins þremur vikum. • Bættu líkamsstöðuna og hægðu á öldrunar- einkennum. • Minnkaðu bólgur í vöðvum og daglegt stress. • Njóttu íþrótta án meiðsla með markvissum upp- hitunar og slökunar- teygjum. Bókaklúbbur sem virkar Sjálfsræktarklúbburinn Hugur líkami og sál býður heilsubækur á verði sem er 30% ódýrari en út úr búð. Félagar fá fjórar sendingar á ári, fjölbreyttar bækur um málefni sem koma öllum við og varða andlega og líkamlega heilsu. nýjasta bókin í klúbbnum. Teygjur fæst í öllum bókabúðum. Ármúla 20, 108 R Salka Sími: 552-1122 Umhyggjusamt forlag

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.