blaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 1
241. tölublað 2. árgangur
Ódýrttil Noregs
í vetur!
■ IPROTTIR
Alex Ferguson hefur unniö 25
titla þau tuttugu ár sem hann
U^hefurverið við stjórnvölinn á
SÍÐA42
■ FOLK
Að eiga nógan tíma er mesti
munaður sem hægt er að
hugsa sér segir Katrín
Jakobsdóttir I síðais ^
Old Trafford
laugardagur
4. nóvember 2006
FRJALST, OHA
Er Guö demókrati?
Niðurstöður rannsókna á niðurstöðum
síðustu kosninga í Bandaríkjunum
leiddu í Ijós að trúræknir voru líklegri til
að styðja Bush en Kerry.
Ómögulegt er að spá hvort aukin
áhersla demókrata á trúmál í stjórn-
málabaráttunni nú sé tímabundin eöa
til marks um djúpstæða breytingu á
stefnu flokksins. Svarið við því kann að
ráðast af því hvort þeim takist að end-
urheimta meirihluta sinn á þinginu á
þriðjudag. Slíkur sigur myndi að öllum
líkindum hafa þau áhrif að þeir muni
velja sér forsetaframbjóðanda fyrir
kosningarnar 2008 sem leggur meiri
áherslu á trúmál en áður hefur tíðkast.
Söngurinn í forgrunni
,Ég er bifvélavirki og áður söng ég
með bifvélavirkjuninni en núna geri ég
við bíla með söngnum," segir Óskar
Pétursson söngvari. Hann er nýbúinn
að senda frá sér nýja einsöngsplötu
og vonast til að þeir Álftagerðisbræður
geri í það minnsta eina plötu aftur áður
en þeir hætta, og það þó fyrsta platan
hafi reynt á. „Þegar við gerðum fyrstu
plötuna þá svaf ég vart fyrir spenningi
og var með þvílíka magaverki."
Hvassviðri
Suðaustanátt, hvassviðri og
rigning þegar líður á daginn,
fyrst suðvestanlands. Snýst
í suðvestanátt með skúrum
og slydduéljum annpö kvöld.
Hiti víða um fimm stig.
Kvenlegar línur
Meiri þykkt og kvenlegar
línur er það sem gengur
í hártísku kvenna í
vetur segir Edda Sif á
Tony&Guy. Áherslan er á
heilbrigt og vel klippt hár.
Bráöaþörf
,Nói albínói fékk mig næstum
því til að koma til fslands á
stundinni,“ segir Pierre Alan
Giraud sem beið þó aðeins
fc með að koma til fslands
&k' og fást við leiklist.
» síða 6
FRETTIR
"ES svjna ef ég hlusta á
söng seni erfallegtir en
segir mér ekkert og ef
égget ekki sofnaö yfir
honutn þá leiðist ntér,"
segir Kristinn Sigtnunds-
son seqt íviðtali ræðir
unt sönginn, ópertilttísin
og tttikilvægi þess að
liafa jarðsamband.
| SÍÐUR 28-30
» síður 36-37
» síða 2
» síða 46
TISKA
VEÐUR
Reykjavík ->Oslo
áKr. 7.420™
Reykjavík ->Kristiansand
“Kr. 12.350—
Aðrir áfangastaðir í Noregi
einnig á frábæru verði!
Skattar og flugvallargjöld innifalið
www.flysas.is
Sími fjarsölu: 588 3600
J/IJ
A STAR ALUANCE MEMBER •?*'
25
milljóna lán
Þú sparar
64
milljónir
I vexti og vorðbætur með þvi að etytta lánstímann um 15 ár
I Veltukcrfl spara.ls (Mlðað vlð 4,9% vextl og 4% vorðbólgu)
Úr mínus í Plús
Námskeið fyrir þá sem vilja
gera meira úr peningunum
Þú átt nóg af peningum og
Ingólfur H. Ingólfsson Féiagsfræöingur
ætlar að hjálpa þér að finna þá.
Á námskeiðinu lærir þú að:
•greiða niður skuldir á skömmum tíma
•hafa gaman af þvi að eyða peningum
•spara og byggja upp sjóði og eignir
Næstu námskeið
7.8íl4.nóvember
Takmarkað sætaframboð
Verö: 9.000-
spara.is
Skráning í síma: 587-2580