blaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 39

blaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 39
blaðið Sipp sipp sipp -Allir hafa gaman af því að sippa Leikur með sippu- og snúsnúbandi er skemmtilegur og getur jafnvel orðið að mikilli list. Einfaldasta form þess að fara í snúsnú er að tveir halda á snúsnúbandi og snúa því og aðrir hoppa inn í og passa sig að stíga ekki á bandið en síðan er hægt að gera leikinn erfiðari með því að snúa tveimur böndum í einu og hoppa á einum fæti í stað tveggja. Ótrúlegt en satt en það voru strákar i Bandaríkjunum sem fundu upp á því að fara í snúsnú þótt í dag finnist helst stelpum gaman að fara í leikinn. Þetta er þó að breytast mikið því nú er vinsælt að blanda breikdansi og hipphoppi inn í snúsnú og framkvæma allskonar flókin og sniðug hopp og það finnst bæði strákum og stelpum skemmtilegt. Köttur og mús Krakkar skipta í lið. Fjórir eru í hverju liði og hvert lið hefur eitt snúsnúband. Einhverjir tveir verða að snúa og tveir leika leikinn. Einn er mús og einn er köttur. Músin byrjar á því að hoppa inn í snúsnú og snúa svo til baka og hoppa aftur. Kötturinn eltir músina og ef hann nærmúsinni þarfmúsin að snúa bandinu. Kötturinn verður þá að músinni og annar þeirra sem snúa að kettinum og leikurinn heldur áfram. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN BÝÐUR BÖRNUM Á DANSSÝNINGU! f nóvember sýnir (slenski dansfiokkurinn stórskemmti- lega fjölskyldusýningu, sem hentar jafnt ungum sem öldnum og býður börnum, 12 ára og yngri, frítt á sýn- inguna sem inniheldur létt og skemmtileg brot úr fyrri sýningum. Þá fá 13-16 ára miðann á hálfvirði. Sýningar verða á laugardögunum 11., 18. og 25. nóvember og hefjast klukkan 14:00. Miðapantanir í Borgar- leikhúsinu, 5688000. Verkin í sýningunni eru: Lúna eftir Láru Stefánsdóttur Súrt og sætt eftir Didy Veldman & Screensaver eftir Rami Be'er 54 lítra búr með loki, hreinsara, Ijósi, hitara og hitamæli 126 lítra búrg Ijósi, eheim hi perum, hitari hreinsiefnum \ áóur kr. 42619. Standur afsláttur af Gullfiskum afsláttur af fiskabúrum 58 litra búr meðiaku,M hreinsara, Ijósi, hitara og hitamæli " Gullfiskur: Oranda rauóur kr.594,- Oranda svartur kr.594,- Oranda hvitur/rauóur kr.594 Oranda svart/rauóur kr.594.- Oranda rauðhetta kr.900,- Oranda Calico kr. 594.- Venjulegur kr. 228,- áður kr. 17982. Standur afstattur af sjávarfiskum Biue Star Damsel Pomacentrus alleni kr. 3080,- Maroon clown ^ Premnas biaculeatus kr. 8960,- Sailjjn Tang Yeltow Zebrasoma lavescens kr. 12250.- } Firefish Indo Nemateteoris magnifica kr. 6650.- Grensásvegi s: 5686668 Skútuvogi 16 s:5680020 - Akureyri s:4612540 www.dyrarikid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.