blaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 26

blaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 blaðið Arið 1928 dvaldi Kristján Benedikts- son í sama húsi og systir hans og frænka þeirra. Kristján hafði ítrek- að í frammi kynferðislega tilburði við frænkuna. Meðal annars hafði hann komið inn í herbergi til hennar að nóttu til, fáklæddur, í þeim tilgangi að hafa við hana samfarir. Hann fór aftur út þegar hún neit- aði með öllu að þýðast hann. I annað sinn varð frænkan að kalla til systur Kristjáns þegar hann hafði aftur komið inn til henn- ar í sama tilgangi og í fyrra sinnið. Kallaði á hjálp Ekki löngu síðar mætti Kristján frænku sinni í forstofu íbúðarinnar. Hann tók hana föstu taki og dró hana að herbergisdyrum hennar. Hurðin var læst en þar sem lykill- inn að herbergi hans gekk að skránni tókst honum að opna hurðina ogkoma frænkunni inn í herbergið. Hún varð hrædd og kallaði á hjálp. Systirin heyrði hrópin og kom strax að hurðinni og tók í húninn. Milli hennar og Kristjáns hófust átök um hvort henni tækist að opna og honum að læsa. Kristján hafði betur. Hann kom stúlkunni upp í rúm, tróð sængurhorni upp í hana og vafði síðan sænginni um höfuð hennar svo henni lá við köfnun. Á meðan sótti systirin tvo karlmenn sem voru nærri og öll börðu þau þrjú á hurðina og báðu Kristján að hætta. Hann lét sér ekki segjast. Hann reif fötin af stúlkunni og kom getnaðarlim sínum inn í stúlkuna og hóf in þar hafði verið negld aftur. Þeim tókst að komast inn í herbergið í þann mund sem Kristján hafði fengið fýsnum sínum svalað. Ónormal samræðisfýkn Ekkert var aðhafst frekar. Nóttina eftir fór Kristján enn af stað en nú fór hann fá- klæddur inn til systur sinnar sem þar var ein ásamt ungum börnum sínum, í þeim Nóttina eftir fór Kristján enn af staö en nú fór hann fáklæddur inn til systur sinnar sem þar var ein ásamt ungum börnum sínum, í þeim tilgangi að hafa við hana samfarir. samfarahreyfingar. Honum varð sáðfall. Til að draga úr hrópum stúlkunnar tók hann fyrir kverkar henni. I átökunum hafði stúlk- an bitið sig í vörina. Meðan á þessu stóð leituðu systirin og mennirnir tveir allra leiða til að komast inn í herbergið; aðrar dyr voru inn í það en hurð- tilgangi að hafa við hana samfarir. Hann fór upp í rúm til hennar og lagðist ofan á hana en systirin hrinti honum af sér og komst á næstu hæð og bað mann sem þar var að vera hjá sér um nóttina. Áður hafði Kristján reynt að stöðva hana og telja henni trú um að ekkert væri að óttast. Eftir að lögregla kom að málinu og rann- sókn hafði farið fram var talið að um full- komna nauðgun hefði verið að ræða gagn- vart stúlkunni en ekki var víst hvort sæðið hefði fallið í getnaðarfærum stúlkunnar eða utan þeirra. Kristjáni var gert að sæta geðrannsókn. I dómi aukaréttar segir með- al annars um niðurstöður geð- og lækn- isrannsókna: „Hinn ákærði virðist vera líkamlega heilbrigður en samkvæmt vott- orðum geðveikralæknis á Kleppi sem hef- ur haft hinn ákærða til athugunar er geð- bilun hans orsök til glæpaverka hans, aftur á móti lýsir rannsóknardómurinn því yfir að hann hafi ekki orðið var geðbilunar hjá ákærða. Annar læknir sem skoðaði ákærða fann engin greinileg einkenni sinnisveiki hjá honum. Aftur á móti bendir hin ónorm- ala samræðisfýkn ákærða á geðbilun hans og því ber að taka tillit til hins sjúka sálar- ástands hans.“ Það var gert í aukarétti og Kristján var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Hæstiréttur þyngdi hins vegar refsinguna í fjögurra ára fangelsi. Hjólbar&ahöllin Fellsmúla 24, 108 Reykjavlk món.-fó*. t-18 laugordoga. 10-14 Oúmmívinnustofan Réttarhólsi 2, 110 Reykjovík Dekk» Reykjavíkurvegi 56, 221 Hafnarfjö&i 530 5700 587 5588 555 1538 móo.-fó* 8-18 lougordogo. 9-13 món.-fót. 8-18 lougordogo. 10-14 Forbumst bfóroftir 551 1968 món.-fös. 8-18 HjólVest Ægisíðu 102, 107 Reykjavík 552 3470 món.-fós. 8-18 lougordoga. 10-14 Hjélbar&avi&gerbin Dalbraut 14, 300 Akranesi Þjónustustöó Esso Geirsgötu 19, 101 Reykjavfk 431 1777 món.-fós. 8-18 lougordago. 9-13 566 8188 món.-fó* 8-18:30 laugordogo. 9-15 Vertu tilbúinn á réttu dekkjunum Beejardekk langatanga la, 270 Mosfellsbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.