blaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 47

blaðið - 04.11.2006, Blaðsíða 47
blaöiö LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 47 Hækkaðu þig upp um einn 5? 12345 Hverafold 1 -5 Grafarvogi Núpalind 1 Opnunartimi: Reykjavíkurvegi 62 Kópavogi Virka daga 16 - 22, um helgar 12 - 22 Hafnarfirði Bresku tískuverölaunin 2006 Breska tískuelítan fagnaði á verðlaunahátíð í gærnótt. var verðlaunaður sem hönnuður ársins, var valinn stærsta vonin, Vivienne Westwood fékk rauða dregils-verölaunin, vann verðlaun sem búð ársins og Vevers frá Mulberry fékk verðlaun fyrir bestu fylgihluti ársins. var valin módel ársins. Verslun ársins var valin b-store. Síðan búðin var opnuð árið 2000 hefur henni vaxið um hrygg og orðk mikið költ í tískuheimi Bretlands. Þetta árið flutti verlsunin sig á Savilt Row og þeir sem heimsækja Londo á næstunni ættu að líta í búðina. ' Marios Schwab var valinn stærsta vonin í breskum hönn- unarheimi. Hann er þekktur fyrir að hanna kynþokkafullan fatnað í Hollywood-glamúrstíl og hefur meðal annars hannað fyrlr Top Shop. Alltaf i tísku Tískan fer í hringi og getur verið erfitt að fylgjast með því sem er inn og út, heitt og kalt hverju sinni enda óþarfi að vera alltaf að eltast við tísku- bylgjur. Ákveðnar flíkur ásamt fylgihlutum eru þó alltaf klass- ískar og fara seint úr tísku. Gallabuxur Það snið sem er í tísku breytist af og til en gallabux- ur sem slíkar eru alltaf inn og því al- gjör nauðsyn að eiga að minnsta kosti tvennar til skiptanna. Svartir bolir Svarti liturinn er klassískur j og dettur aldr- i ei út þó að aðrir litir komi sterkir inn. Nauðsynlegt að eiga alltaf einn svartan bol í fataskápnum. Stórar töskur Stórar töskur eru alltaf snilld. verið þreytandi fg 'j'íj vera leitandi wf| HpMat að húslyklum 1:9 og farsímum þá er þara svo þægilegt að geta komið fyrir húfum, vettlingum og öðru sem gott er að hafa í kuldan- um á veturna. Leðurhanskar Eru alltaf r klassiskir. Halda hlýju á höndunum og '4 . eru virktlega A/O smart. Tilvalið ' -.l • að eiga annað hvort svarta eða dökkbrúna sem ganga við allar flíkur. Svartir hælaskór Það er allt- = af gaman / ' ^ að kaupa 4 sér nýja skó en eitt sem er nauðsyn- .; , v , legt að eiga eru svartir klassískir hælaskór sem fara vel bæði við hversdagsfötin og glamúrgallann. Svarti kjóllinn Svartur kjóll í ein- földu sniði gengur allt- af. Hægt að klæða sig upp og niður, vera með allskonar fylgihluti í hvers kyns skóm. Tilvalið að eiga einn svona ef fatakrísa brestur á. Skyrta Svart- ar eða hvítar ý skyrtur '?. geta ver- ið mjög / v flottar / bæðivið buxur og þröng pils ef þær eru fallegar í sniðinu. Henta líka vel fyrir vinnuna. Stílisti stjarnanna, Vivienne Westwood, sést hér á mynd með Jamie Murray og Nic- ky Clarke. Vivienne fékk rauða dregils- verðlaunin á hátíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.