blaðið - 04.11.2006, Side 47
blaöiö
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 47
Hækkaðu þig
upp um einn
5? 12345
Hverafold 1 -5 Grafarvogi
Núpalind 1 Opnunartimi: Reykjavíkurvegi 62
Kópavogi Virka daga 16 - 22, um helgar 12 - 22 Hafnarfirði
Bresku tískuverölaunin 2006
Breska tískuelítan fagnaði á verðlaunahátíð
í gærnótt. var verðlaunaður
sem hönnuður ársins, var
valinn stærsta vonin, Vivienne Westwood
fékk rauða dregils-verölaunin,
vann verðlaun sem búð ársins og
Vevers frá Mulberry fékk verðlaun fyrir
bestu fylgihluti ársins. var valin
módel ársins.
Verslun ársins var valin b-store.
Síðan búðin var opnuð árið 2000
hefur henni vaxið um hrygg og orðk
mikið költ í tískuheimi Bretlands.
Þetta árið flutti verlsunin sig á Savilt
Row og þeir sem heimsækja Londo
á næstunni ættu að líta í búðina.
' Marios Schwab
var valinn stærsta
vonin í breskum hönn-
unarheimi. Hann er
þekktur fyrir að hanna
kynþokkafullan fatnað
í Hollywood-glamúrstíl
og hefur meðal annars
hannað fyrlr Top Shop.
Alltaf i tísku
Tískan fer í hringi og getur
verið erfitt að fylgjast með því
sem er inn og út, heitt og kalt
hverju sinni enda óþarfi að
vera alltaf að eltast við tísku-
bylgjur. Ákveðnar flíkur ásamt
fylgihlutum eru þó alltaf klass-
ískar og fara seint úr tísku.
Gallabuxur
Það snið sem er
í tísku breytist af
og til en gallabux-
ur sem slíkar eru
alltaf inn og því al-
gjör nauðsyn að
eiga að minnsta
kosti tvennar til
skiptanna.
Svartir bolir
Svarti liturinn
er klassískur j
og dettur aldr- i
ei út þó að
aðrir litir komi
sterkir inn.
Nauðsynlegt
að eiga alltaf einn svartan bol
í fataskápnum.
Stórar töskur
Stórar töskur
eru alltaf snilld.
verið þreytandi fg 'j'íj
vera leitandi wf| HpMat
að húslyklum 1:9
og farsímum
þá er þara svo
þægilegt að geta komið fyrir
húfum, vettlingum og öðru
sem gott er að hafa í kuldan-
um á veturna.
Leðurhanskar
Eru alltaf r
klassiskir.
Halda hlýju á
höndunum og '4 .
eru virktlega A/O
smart. Tilvalið ' -.l •
að eiga annað
hvort svarta eða dökkbrúna
sem ganga við allar flíkur.
Svartir hælaskór
Það er allt- =
af gaman / ' ^
að kaupa 4
sér nýja skó
en eitt sem
er nauðsyn- .; , v ,
legt að eiga
eru svartir
klassískir hælaskór sem fara
vel bæði við hversdagsfötin
og glamúrgallann.
Svarti kjóllinn
Svartur
kjóll í ein-
földu sniði
gengur allt-
af. Hægt
að klæða
sig upp
og niður,
vera með
allskonar
fylgihluti í
hvers kyns
skóm.
Tilvalið að eiga einn svona ef
fatakrísa brestur á.
Skyrta
Svart-
ar eða
hvítar ý
skyrtur '?.
geta ver-
ið mjög / v
flottar /
bæðivið
buxur og
þröng pils ef þær eru fallegar
í sniðinu. Henta líka vel fyrir
vinnuna.
Stílisti stjarnanna,
Vivienne Westwood,
sést hér á mynd með
Jamie Murray og Nic-
ky Clarke. Vivienne
fékk rauða dregils-
verðlaunin á hátíðinni.