blaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 29

blaðið - 13.02.2007, Blaðsíða 29
blaðiö ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2007 43 Þær létu ekki á sér standa, stjörnurnar sem mættu M á Grammy-verðlaunahátíðina og skörtuðu sínu skærasta og fegursta á þessu uppskerukvöldi bandarískrar tónlistar. Eins og ávallt eru alltaf nokkrar I stjörnur sem skína skærar en aðrar og hér gefur að líta nokkrar þeirra. _______________B r77~,------rr----777. Justin Timberlake, SSk I ntlum svortum kjol si,furmenni einhleypt m\' • i Scarlet!Johaneso" Justin Timberlake læt- JNhá ur sér ekki nægja að hæfileikum hlaðið Söngkonan Fergie söm við sig Fergie var eins og hennar er von og vísa einstaklega skemmti- lega klædd og að sjáifsögðu lét hún ekki glingrið á sig vanta. Beckham-hjónin agæt J Söngkonan Lily Allen sem er þekkt fyrir að láta allt flakka segist vera fegin að sjá Beckham- hjónin fara. ,Ég kann ágætlega við þau, svo lengi sem ég þarf ekki að tala við þau,“ sagði hin 21 árs gamla Al- len. Söngkonan hefur líka sitthvað að segja um þær Pa- ris Hilton og Siennu Miller. „Ég þekki Siennu ekki mikið en það er eitthvað við hana sem ég kann ekki pMHfc við, en ég veit ekki hvað það er ij* J og ég get ekki ÆSBF sagt neitt já- % ^7 kvætt um Pa- ^fjr / / ris. Annars WL kann ég vel v við Beyoncé. Mérfinnst Jj '' ilil f hún frábær, I ótrúlega góð söngkona, það 1 'T—j ;{f^ er ekki hægt frof'tx ^qffÁrf að segja jý, Ævæ .afi annað.“ ólyÆ*(«te>4|S!i vera tónlistarmenni heldur er hann líka ávallt smart. Á Grammy-há- tíðinni skartaði hann silfruðum jakkafötum og fagnaði nýfundnu Mary J. Blige ekki iengur halló Mary J. Blige þótti sanna þetta kvöld að hún getur verið smart og reyndar ieit hún út eins og nú- I tímagyðja.___________ JjjDÍparsveinslif^n^ Með stórt egó Fyrrverandi eiginkona rapparans Eminem segir hann telja sjálfan sig vera einhvers konar Guð en hin 32 ára Kim Mathers hefur talað opinskátt um samband þeirra síðan skilnaðurinn gekk í gegn í annað sinn. „Á fyrstu tón- leikaferðinni 1999 þá var hann að drekka og dópa og hélt fram hjá mér í hverri borg. Það var mjög erfitt og ég var langt niðri. Hann fór á algjört egóflipp og _JL missti sig alveg. - Svo samdi hann ~y æ lag um mig þar Æ sem hann söng um að myrða mig jl^^og Þá gat ég MHj|»|n_ ekki meira H /M Ú og gafst j . upp. Það m j I, þurfti að IH 'Á ÍSéMSKÉ:"1 leggja mig inn IV og ég var lengi að , jafna mig.“ Taugaveiklaður við tökur Hugh Grant segist vera afar erf- iður í samvinnu og segir að það sé hrikalegt að leika á móti sér. „Ég er ótrúlega stressaður og spennist upp og þá verð ég viðskotaillur. Ég skil ekki hvernig nokkur maður leggur það á sig að leika á móti mér. Ég held að ég sé hálfgert skrímsli þegar kemur að vinnunni. Ég legg kannski ekki hendur á neinn en ég verð svo taugaveikl- aður að ég held kjafti og gnísti tönnum í staðinn. Þetta skapar svo sannarlega ekki gott andrúms- loft á tökustað en svona er þetta." Glitrandi Heimilið // Tiska // Menning // Listir Heíur svo margt að segja að

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.