blaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 30
HILDUR SVERRISDÓTTIR17 ÁRA
Botnaðu málsháttinn Hver er sinnar gæfu...?
Ég veit það ekki
Hvernig er barbamamma á litinn?
Bleik
Hvað heitir formaður Framsóknarflokksins
Davíð Oddsson
f hvaða landi er höfuðborgin Teheran?
Kína
Hver syngur islenska Eurovision-lagið?
Eiríkur
tehúsum
HENRÍETTA ÓLADÓTTIR16 ÁRA
Botnaðu málsháttinn Hver er sinnar gæfu...?
Ég veit það ekki
Hvernig er barbamamma á litinn?
Bleik eða blá
Hvað heitir formaður Framsóknarflokksins?
Davíð Oddsson
I hvaða landi er höfuðborgin Teheran?
Svíþjóð
Hver syngur islenska Eurovision-lagið?
Egill
SVAVA JÓNSDÓTTIR 22 ÁRA
Botnaðu málsháttinn Hver er sinnar gæfu...?
Smiður
Hvernig er barbamamma á litinn?
Svört
Hvað heitir formaður Framsóknarflokksins?
Ég man það ekki
I hvaða landi er höfuðborgin Teheran?
Ég veit það ekki
Hver syngur íslenska Eurovision-lagið?
Eiríkur Hauksson
uossweh Jn>gj|3 'g uej| 'y uos
-sgjnöis uor £ |JOas z Jngiius 't :joas
liilda@bhidid.net
INGA HRUND KJARTANSDÓTTIR 21 ARS
Botnaðu málsháttinn Hver er sinnar gæfu...?
Smiður
Hvernig er barbamamma á litinn?
Svört
Hvað heitir formaður Framsóknarflokksins?
Guðni Ágústsson
i hvaða landi er höfuðborgin Teheran?
Það hef ég ekki hugmynd um
Hver syngur íslenska Eurovision-lagið?
Eiríkur Hauksson
u nU ra dU ru dli ru riU m dU ru cié r
' ru dU ru dil ro dU ra dJJ ro dU
STEFANÍA ÓSK GARÐARSDÓTTIR19 ARA
Botnaðu málsháttinn Hver er sinnar gæfu...?
Smiður
Hvernig er barbamamma á litinn?
Svört
Hvað heitir formaður Framsóknarflokksins?
Jón Sigurðsson
f hvaða landi er höfuðborgin Teheran?
Iran
Hver syngur islenska Eurovision-lagið?
Eiríkur Hauksson
Ólíkir heimar
ísland og Iran eru ólíkir nienningarheini-
ar að sögn Hönnu Bjarkar. „Munurinn
á þessuni lönduni er mjög niikill. Það
er eiginlega ekki hœgt að búa sig undir
komuna hingað heldur verður maður
bara að koma og upplifa. Ég fékk algjört
menningarsjokk fyrst og frekar erfitt
var að koma svona ein út en fólkið sem
ég er að vinna með tók auðvitað á móti
mér og gerir allt fyrir mig. En það er
örugglega ekki auðvelt að koma hingað
einn ef maður þekkir engan.“
í íran er íslamstrú ríkjandi en Hanna
Björk segir mikils misskilnings gæta
í sambandi við trúna hjá þeim sem
þekkja ekki til. „Múslímar eru bara
venjulegt fólk og unga fólkið hérna er
alls ekkert allt trúað. Þetta er bara eins
og Þjóðkirkjan heima þar sem allir eru
kristnir. Hérna fæðist fólk múslimar en
svo eru ekkert allir sem iðka trúna og
eru hvorki að biðja á hverjum degi né
fara í moskurnar. Það er bara lítill hluti
þjóðarinnar sem er strangtrúaður en
það er sú mynd af írönuni sem flestir
hafa líklega í huga. Hér er hins vegar
mikið af ungu fólki sem trúir ekki á
guð en trúleysið er ekkert feimnismál.
Auðvitað er hér fullt af moskum og
bænaköll nokkrum sinnum á dag en
það er bara ákveðinn hópur sem biður
á vissum tímuni, langflestir gera það
ekki. Klerkaveldið er kannski mikið á yf-
irborðinu cn inni á heimilunum er þetta
bara mjög venjulegt eins og við þekkjum
það. Það er kannski helst í sveitununi
þar sem fátækt er mikil þar sem trúin er
sterkari. Svo held ég lika að það sé mikill
misskilningur í gangi um að íranar séu
stríðsæsingamenn því að þeir eru miklu
frekar rniklir friðarsinnar.“
Heilluð af menningunni
Hanna segist ekki búin að vera úti nægi-
lega lengi til þess að sakna einhvers að
heiman. „Ég er svo dugleg að segja fólki
að koma í heimsókn. Hérna er svo rík
menning og ótrúlega margt að sjá, eins
og moskurnar sem eru margar hverjar
ótrúlega fallegar.
Mig langar líka sjálfa til þess að ferðast
niiklu meira. Ég hafði ekkert spáð
mikið í Mið-Austurlönd áður en ég kom
hingað en eftir þessa dvöl þá langar
mig að heimsækja öll þessi lönd, ég er
algjörlcga heilluð af þessari miklu sögu
og menningu,“ segir Hanna Björk að
lokum.
vera eins og vinkonur mínar heima þó
umhverfið sé allt öðruvísi".
Kebab og appelsínur
Um lífið dagsdaglcga segir Hanna Björk
enga daga vera eins, allavega ekki enn
sem kornið er. „Það er alltaf eitthvað
sem kemur upp á, alltaf eitthvað nýtt að
gerast en ég er hér á skrifstofunni fram
eftir degi og eftir vinnu fer ég út og er
alltaf að kynnast einhverju nýju. Bæði
nýju fólki og nýjum stöðum. Það er
mjög auðvelt að kynnast fólkinu hérna
og íranar eru alveg ótrúlega almenni-
legir og vilja sýna manni allt, svo er líka
alltaf verið að bjóða mér í mat.
Ég hef eignast mjög góða vini hérna og
er eiginlega bara mest í matarboðum,
stundum fer ég þó út að borða en mat-
urinn hér er mjög góður. Það er mikið
borðað af kebab og svo eru appelsínur
og hnetur alltaf á boðstólum."
Teheran
Hanna Björk Valsdóttir er búsett í íran
um þessar mundir þar sem hún vinnur
fyrir íranskan leikstjóra og nýtur lífsins
á tehúsum umkringd mörkuðum, lit-
ríku mannlífi og menningu.
Tehús / Teheran erfjöid-
i
„f tahúsum.
r
r
g var að vinna á Alþjóðlegu kvik-
myndahátíðinni í fyrra og þá
----bauðst mér að koma hingað og
vinna fyrir íranskan leikstjóra.
_____Ég ákvað að slá til, flytjast hing-
að og sjá hvað er að gerast, enda bjóðast
svona tækifæri ekki á hverjum degi,“
segir Hanna Björk. „Ég kom hingað til
írans í janúar en ég veit í raun ekkert
hversu lengi ég verð hér. Landið er frek-
ar lokað og ekki auðvelt að fá að dvelja
hér í lengri tíma. Þannig að nánasta
framtíð er frekar óljós hjá mér.“
Krosslagðir fætur og tedrykkja
Hanna Björk býr í Teheran sem er höfuð-
borg írans. „Ég er ekki búin að ferðast
rnikið um landið enn sem komið er, en
ég er auðvitað búin að fara eitthvað.
Ég fór til dæmis til Norður-írans og
dvaldi við Kaspíahafið og svo fór ég til
mcnningarborgarinnar Shiraz sem er
í Suður-Iran en mig langar að ferðast
miklu meira en ég hef ekki haft tíma til
þess. íran er rosalega stórt land og því
rnikið að sjá. Landshlutarnir eru mjög
ólíkir. Sjá má bæði snævi þakin fjöll
sem og eyðimerkur og allt þar á milli.
Ég bjóst eiginlega ekki við því að Iandið
væri svona fallegt og fjölbreytt og vissi
ekki að það væri svona risastórt."
Aðspurð um uppáhaldsstaði innan
borgarinnar nefnir Hanna Björk
nokkra. „Ég á mér nokkra uppáhalds-
staði hérna en Teheran er svo ólík
öllu sem maður þekkir. Mér finnst
eiginlega langskemnitilegast að vera
bara úti á götu og fylgjast með traffík-
inni, fólkinu og látunum. Það er alltaf
brjálað að gera og alltaf eitthvað nýtt
sem ber fyrir sjónir. En annars held ég
mikið upp á öll tehúsin hérna en hér
er mjög vinsælt að fara á tehús, sitja
með krosslagða fætur á persneskum
teppum og drekka te. Svo er aðalmark-
aðurinn í Teheran mjög skemmtilegur.
Þar eru seld persnesk teppi og dúkar og
alltal iðandi mannlíf. Annar skemmti-
legur staður eru Alborz-fjöllin sein eru
rétt utan við borgarmörkin en þar er
hægt að fara á snjóbretti."
Trúarleg klæði eða Dolce og Gabbana
Hanna Björk segir Teheran vera ólíka
öllu því sem hún hefur áður kynnst
þó svo að borgin minni hana stund-
um á New York þar sem hún bjó áður.
„Stunduni niinnir borgin mig á New
York, sérstaklega þegar ég er í norður-
hluta Teheran, en norður- og suðurhlut-
arnir eru mjög ólikir. í norðurhlutan-
um cru frekar nýjar byggingar, háhýsi
og flottar ibúðir. íbúarnir eru frekar
elnaðir og þar eru flottar búðir og svo-
leiðis en svo í suðurhlutanuni er mun
meiri fátækt og þar er frekar að finna
ýmiss konar markaði. Hér eru miklar
andstæður, stundum mætir maður
fólki klæddu Dolce og Gabbana frá
toppi til táar og uppstríluðum konum
og stundum verða á vegi nianns konur
sem klæðast helst chador sem er trú-
arlegur klæðnaður niúslima. En það
sem kom mér mjög á óvart var hversu
stelpurnar hérna eru srnart og alltaf
vel til hafðar og fínar. Konur þurfa þó
alltaf að hylja hárið en stelpur eru oft
bara með trefil og hafa einhverja tækni
til þess að vefja honum yfir hárið en
eru svo bara venjulega klæddar. Svo
eru hins vegar strangtrúaðar konur
sem kjósa að vera í chador. Þannig að
þetta er frekar frjálslegt og í rauninni
finnst mér stelpurnar sem ég þekki hér
I