blaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 40

blaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 14. APRIL 2007 tísk tiska@bladid.net Stuttu buxurnar Stuttbuxur með háu mitti eru formlega orðnar að aðaltískutrendi fyrir vor- mánuðina. Það er ótrúlega mikið úrval af alls konar flottum stuttbuxum og þær er hægt að nota á marga vegu. Við sokkabuxur, leggings og bera leggi, við háa hæla og stígvel há sem lág og flott að vera i svolitlu púffi að ofan. blaöiö Penélope Cruz hannar fyrir Mango Leikkonan Penélope Cruz hefur skrifað undir samning hjá spænska tískuverslunarkeðjunni Mango þess efnis að hún komi að hönnun og kynningu á nýrri línu fyrir komandi vetur. Fatalínan sem einungis verður framleidd í takmörkuðu upplagi mun innihalda kvöldklæðnað, , prjónaföt og gallafatnað og sérstaklega hannaður með fatastíl leikkonunar fyrir augum. Húðlitur með ívafi, mjög fallegur ( D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 4.990,- kemurlíka í GG,H,HH,J skálum á kr. 5.990,- Sá sami en I krassandi lit I D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 4.990,- sömuleiðis I stærri skálum GG,H,HH,J á kr. 5.990,- Hvítur og yndislegur I D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 4.990,- Verslað í 180 ár Hin vinsæla verslunargata Regent Street I London heldur um þessar mundir upp á að 180 ár eru síðan verslun hófst við götuna. Sýning um sögu götunnar verður I Guild- hall gallery frá 13. apríl til 30. júní. Óheföbundin Verslunin Móna á Laugavegi heldur upp á tveggja ára afmælið sitt og býður til hófs I versluninni I dag að því tilefni. Klukkan 14.00 verður tískusýning sem leiklistarnemar við LHÍ sjá um og búast má við að sýningin verði með fremur óhefð- bundnu sniði. Einnig verður boðið upp á léttar veitingar og sérstakur afmælisafsláttur er I tilefni afmæl- isins. T Æn* i fl MUHUKbHHh ý'k.u EHCA&rtXMk^U^HHHHH^^^HLF1' Mu .> Kemur í veg fyrir og eyðir: Bólgum, þreytuverkjum og harflsperrum á ferðalögum og við álagsvinnu. Cn.yn* vi Styrkir varnir húöarinnar gcgn skaöscmi sólar. Húöin veröur fyrr fallega brún í sól og Ijósabckkjum, mcö reglulegri inntöku helst húöin lengur brún. Fatnaður og fleira fyrir meefeöngu, brjósta^jöf og börn Erum að taka upp nýjar vörur Demantssvið og ný merki Búð- in var tekin í gegn á einni viku og er nú þúsund sinnum flottari að sögn Söru Maríu Eyþórsdóttur. Sara Maria Eyþórsdóttir hannar flott föt Nýr nakinn api Sara María Eyþórsdóttir rekur Nakta apann í Bankastræti og hannar flíkur bæði undir merkjum búðarinn- ar, þar sem þrykktar hettupeysur og bolir eru í aðalhlutverki, og nú undir eigin merki sem hún kallar Forynja. „Það byrjaði eiginlega alveg óvart að ég fór að hanna undir þessu merki. Ég saumaði kjól á mig fyrir jól sem ég var í í búðinni og á einum degi voru komnar fimm pantanir fyrir eins kjóla þann- .—. ie að ée lét sauma fleiri. með leiðslu t fór Nú ník um en urnar eru saumaður úr efni sem ég geri sjálf, lita og þrykki. Flíkurnar i Forynju línunni eru kjólar, leggings og hettur og þær verða tilbúnar og komnar í búðina í næstu viku. Síðan langar mig að bæta við fleiri flíkum með tímanum." Verslunin Nakti apinn sérhæfir sig í svökölluðum götustíl og selur hönnun eftir fjóra íslenska hönnuði, nokkra erlenda auk sinnar eigin hönnunar. Verslunin nýlega í gegn- L gagngerar V Æk. breyting- Jht ! ar og að sögn Söru er búðin flott sem aldrei fyrr. „Við tókum allt í gegn á einni viku, máluðum gólfið mjög skemmtilega og byggðum demants- laga svið í miðri búð.“ í Nakta apanum eru oft uppákom- ur um helgar og Sara segir að með hækkandi sól verði meira um við- burði í búðinni og mun demantssvið- ið fína koma þar sterkt inn. Hettupeysa frá Nakta apanum. 11.900 kr. Þrjú hrukkukrem Sú eilífa barátta sem konur heyja við hrukkurnar lýkur vonandi hér því nú eru kynnt til sögunnar þrjú góð hrukkukrem sem lofa lausn á línum og hrukkum I andliti. iJROFUTURA ki-vinu.Aurio); < O t AN4 X'VVU High Résolution frá Lancome Þetta krem vinnur á hrukkunum á nýjan og virkan hátt svo að sjáanleg- ur munur er á. Profutura Remodelling frá Mar- bert Ríkulegt andlitskrem sem smýg- ur fljótt og vel inn íhúðina. Fyllir vel í línur og hrukkur og húðin verður þéttari og andlitið lyftist og verður skýrara. Inniheldur efni sem eykur teygjanieika húðarinnar. Platinéum Hydroxy-Calcium frá Lancome Krem fyrirandlit og háls. Byggirá 10 ára rannsóknum og krem- ið inniheldurkalsíum en kalsiumforði húðarinnar minnkar með árunum. Kremið endurvekur teygjanleika og þéttni húðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.