blaðið


blaðið - 24.04.2007, Qupperneq 10

blaðið - 24.04.2007, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2007 blaðið m UTAN ÚR HEIMI Kaup á vændi verða bönnuð Jens Stollenberg, forsætisráðherra Noregs, mun brátt leggja fram lagafrumvarp sem bannar kaup á vændi og munu Norð- menn þar með fylgja í fótspor Svía. Ákvörðun þessa efnis var tekin á landsfundi norska Verkamannaflokksins um helgina, en hinir stjórnarflokkarnir höfðu áður samþykkt svipaðar Innanríkisráðherra segir af sér Hani al-Qawasmi, innanríkisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, varð í gær fyrstur til að segja af sér embætti í nýrri þjóðstjórn Hamas- og Fatah- hreyfinganna. Ástæðan er sögð vera lítill samstarfs- vilji háttsettra manna palestínsku öryggissveitanna. Leijonborg hættir í haust Lars Leijonborg, menntamálaráðherra Svíþjóðar og formaður Þjóðarflokksins, hefur tilkynnt að hann muni ekki bjóða sig fram til að gegna áfram embætti formanns á landsfundi Þjóðarflokksins í september. Jan Björklund talinn líklegastur til að taka við formannsembættinu. í fyrsta sæti í Suðurkjördæmi Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur í fyrsta sæti í Norðvesturkjördæmi Páiína Vagnsdóttir athafnakona Auglýsingasíminn er 510 3744 i-‘: 'r-S- : Noregur: Þungir dómar fyrir Öps-rán Norskur dómstóll hefur þyngt dóma héraðsdóms og dæmt þrjá menn í fimm og hálfs, níu og níu og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa rænt tveimur verkum norska listmálarans Edward Munch af Munch-safninu í höfuðborg- inni Ósló. Þá hefur mönnunum verið gert að greiða Óslóarborg andvirði 17 milljóna króna vegna skemmda á verkunum. Mennirnir rændu verkunum, Ópinu og Madonnu, af safninu í dagsbirtu síðla sumars árið 2004 og fundust þau á ný á síðasta ári. Ópið hafði orðið fyrir tals- verðum rakaskemmdum í með- förum ræningjanna og tvö göt voru komin á striga Madonnu. Eftir Atla isleifsson atlii@bladid.net Hægrimaðurinn Nicolas Sarkozy og Segolene Royal, forsetaefni sósíal- ista, hófu kosningabaráttu sína fyrir síðari umferð frönsku forsetakosn- inganna í gær, en hún fer fram þann 6. maí. Sarkozy og Royal hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni þar sem kosningaþátttakan mældist tæp 84 prósent og hefur ekki verið meiri frá árinu 1965. Fyrstu skoðanakann- anirnar benda til þess að Sarkozy muni hafa betur gegn Royal í síðari umferðinni og mælist hann með 52 til 54 prósent atkvæða en Royal með 46 til 48 prósent. Þá segjast einungis fjórtán prósent aðspurðra ekki hafa gert upp hug sinn um hvorum fram- bjóðandanna þeir ætli að greiða sitt atkvæði. Sarkozy ávarpaði samkomu kvenna í París í gærmorgun áður en hann ávarpaði fund í borginni Dijon í austurhluta landsins. Royal hélt hins vegar til suðurhluta lands- ins þar sem hún ávarpaði fjöldasam- komu í borginni Valance. Talið er að báðir frambjóðendurnir muni leggja mikla áherslu á að ná til stuðningsfólks miðjumannsins Francois Bayrou, sem hlaut tæplega fimmtung atkvæða í fyrri umferð- inni og telja margir fréttaskýrendur að þessi hópur muni ráða úrslitum í síðari umferðinni. Sex vinstrimenn sem buðu sig fram í fyrri umferðinni hafa þegar lýst yfir stuðningi við Royal í síðari umferðinni. Þess er beðið með tals- verðri eftirvæntingu hvort miðju- maðurinn Bayrou muni lýsa yfir stuðningi við Royal eða Sarkozy, en Sarkozy og Royal í síðari umferð frönsku forsetakosninganna: Barátta um miðjuna ■ Mikil kosningaþátttaka ■ Kjósendur Bayrou ráöa úrslitum 31,2% 25,9% 18,6% 10,4% 13,9% Nicolas Sarkozy Segolene Royal Francois Bayrou Jean-Marie Le Pen Aðrir 37,6 milljonir (84,6%) Kjorsokn kepptiþávið Jaques | ChiracFrakídands- forseta í síðari um- ferðinni. Sarkozy og Royal munu taka þátt í sjónvarp- skappræðum þann 2. maí næstkomandi. þeirrar ákvörðunar er að vænta á morgun. Margir hafa fagnað því að Frakkar standi frammi fyrir skýru vali milli leiðar hægri- og vinstristefnu í síð ari umferðinni, ólíkt því sem gerðist árið 2002 þegar Jean Marie Le Pen, leiðtogi hæg: öfgamanna, komst óvænt í síðari umferðina á kostnað Lionels Jospin, for- setaefnis sósial- ista, og Stuðningsmenn Royal Sósíalistar fögnuðu því að forsetaefni þeirra komst í síðari umferð frönsku for- setakosninganna. Við Kennaraháskóla isiands eru nemendur búnir undir leiðtoga- og stjórnunarstörf Nám við Kennaraháskólann veitir starfsréttindi á sviði kennslu, uppeldis og umönnunar og er einnig góður undirbúningur fyrir margvisleg önnur störf Kennaraháskólinn er leiðandi á sviði fjarkennsiu og um helmingur nemenda stundarfjarnám Inámi við Kennaraháskólaislandserlögð áhersia á tengsl við væntaniegan starfsvettvang, rannsóknir, sköpun og miðlun Umsáknarfrestur um grunnnám er til 18. maí B.Ed. nám í grunnskólakennarafræði B.Ed. nám i leikskólakennarafræði B.Ed. nám í íþróttafræði B.S. nám í íþróttafræði B.A. nám I þroskaþjálfafræði B.A. nám í tómstunda- og félagsmálafræði Kennaraháskáli fslands simi 563 3800 www.khi.is íslandshreyfingin: Allir framboðslistar birtir íslandshreyfingin hefur nú birt framboðslista í öllum kjördæmum. í fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi verður Hörður Ingólfsson, markaðs- ráðgjafi á Akureyri. Kristín Þyri Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri á Egilsstöðum, verður í öðru sæti en Davíð Sigurðarson, framkvæmda- stjóri á Egilsstöðum, í þriðja sæti. í íjórða sæti verður Eyrún Björg Jó- hannsdóttir, stjórnmálafræðinemi á Egilsstöðum. Ásgeir Yngvason, bifreiðarstjóri á Akureyri, verður í fimmta sæti. ífyrstasætiiNorðvesturkjördæmi er Pálína Vagnsdóttir, athafnakona úr Bolungarvík. Sigurður Valur Sig- urðsson, ferðamálafræðingur frá Akranesi, er í öðru sæti. 1 þriðja sæti er Sólborg Alda Pétursdóttir, kennari úr Skagafirði. Guttormur Hrafn Stefánsson, bóndi í Skaga- firði, er í fjórða sæti. I fimmta sæti er Kristján S. Pétursson, nemi frá ísafirði. I fyrsta sæti í Suðurkjördæmi er Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræð ingur í Reykjavík. I öðru sæti er Ragnhildur Sigurðardóttir, fræðingur og hrossabóndi á Stokkseyri. Baldvin Nielsen, stýrimaður og bílstjóri í Reykjanesbæ, er i þriðja sæti. Alda Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri á Selfossi, er í fjórða sæti. Ingileif Steinunn Kristjáns- RAttir erfðafræðingur og bóndi, Friðar- stöðum við Hveragerði, er í fimmta VlSt fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi Hörður Ingólfsson markaðsráðgjafi

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.