blaðið - 21.07.2007, Blaðsíða 6
ÁRMÚLA11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is
er Miklabrautin ekki langt á eftir
en á tveimur stöðum þar, milli
Kringlumýrarbrautar og Stakka-
hlíðar og efst í Ártúnsbrekku, hafa
orðið 42 slys eða óhöpp á umræddu
tímabili.
Nú stendur yfir mesti ferðatími
landsmanna, aukþess sem umferð
erlendra ferðamanna hefur senni-
lega sjaldan verið meiri en í sumar.
Vert er að fara sérstaklega með gát
þar sem slys eru tíðust. Úti á landi
eru slys og óhöpp tíðust á Hellis-
heiði. Þar urðu 46 slys og alvarleg
óhöpp á umræddu tímabili en á
hringveginum um Kollafjörð er toll-
urinn einnig hár. Tilkynnt var um
44 slys þar. Allmörg alvarleg slys
hafa orðið þar síðan og er hættan
hvað mest á gatnamótunum við af-
leggjarann til Þingvalla.
SLYS Á ÞJÓÐVEGUM
► Algengasta tegund slysa
bæði í þétt- og dreifbýli er
þegar ekið er aftan á bíl fyr-
ir framan sem annaðhvort
er stöðvaður eða ökumaður
hans hemlar.
► Á vegum úti á landi er
nokkuð um að ekið sé beint
út af vegi hægra megin en
vegamörk eru víða óljós og
erfitt getur verið að stjórna
bíl sem lendir úti í möl.
► Þrátt fyrir varasama lausa-
göngu búfjár víða við vegi á
landsbyggðinni urðu aðeins
tvívegis slys vegna árekst-
ur bíls við dýr síðustu tólf
mánuði.
Nú er tækifæri að
eignast Sentinel
garðtraktor á
betra verði!
Úrval garðtraktora með
eða én grassalnara,
st ærðir 12.5 - 18 hö.
s s: rvr 1 n æ: l_
íslenskri stóriðju
mótmælt í Edinborg
Mótmælaaðgerðir tengdar sam-
tökunum Saving Iceland fóru fram
við íslensku ræðisskrifstofuna í Ed-
inborg í gærmorgun. Á heimasíðu
samtakanna kemur fram að aðgerð-
irnar í Edinborg voru svar við harka-
legum aðgerðum íslensku lögregl-
unnar í garð Saving Iceland.
Sigurður Harðarson, einn tals-
manna samtakanna, segir aðilana
í Edinborg vera sjálfstætt starfandi
menn sem væru reiðir yfir árás stór-
iðju á íslenska náttúru. Sagðist hann
ekki vita nákvæmlega hverjir hefðu
verið þar á ferð.
Aðilarnir skvettu málningu
áhúsið sem hýsir íslensku ræðis-
skrifstofuna og var „Iceland Ble-
eds“ eða „Islandi blæðir" málað á
tröppur hússins. Einnig var lím sett
á læsingar hússins og hengd upp
skilaboðin „The Whole World is
Watching“ eða „Allur heimurinn er
að horfa“. hbv
Sijólfu hlaupmu verða drykkj-
öjjvar á u.þ.b. 5 km fresti.
fanleg salerni verða nálægt 5
B18 km, 23 km og 34
ar og hjúkrunarlið
eiðu meðan á hlaup-
r og til aðstoðar er
oma í mark. Verndari
er borgarstjórinn í
Vilhjálmur Þ. Vil-
Egalengd við þitt hæfx
[málefni þú vilt styrkja.
Sn fyrsta skrefið í átt-
iamarki Reykjavíkur-
^lplitnis þann 18. ágúst
-■krá þig á ww^.glitn-
1 æ Allir sigra í
kdjjHt'. 'aþoni Glit is!
Ci
i
s
sá«-g4 ^
. '\a pæA
h/ o
3 j/m 4-
m
'ai
• * 1rj
<%> <1.
ífras a
■+• aa_
1 .
eigil
oni
fyrir1
skipt;
18. ágl
Glitni:
metra
Skrá:
www.glil
er einni]
hlaupa
og æfingaáætlu:
þér að undirb’
alþjóðlega vij
tími til að b
Reykjaví:
ist í fim
henta mi;
skyldum,
isfólki. Lá
gríðarlegá,
verður en
armaraþonið e:
ætlað börnum
Allir þátttakei
maraþoninu*
viðurkenningi
Foreld ■jar
^ c v v,
ve>a lqðfl
f ^irR, fckj;
e \«*’
S fa í’Cn. - „
fianJ t “íffla tjeiÁ
f a að usa £0 1 u.ö 'a
11»,
ip!
j age
t i f $
ráce gd
' á É.
a *b0 i og
o $ aup.
lgA b num í
1 þ a e ki að
Samstarf Mjólkursamsölunnar við færeyskt mjólkurbú
Enn vantar vöru til að selja
Mjólkursamsalan hefur gert
samstarfssamning við mjólkurbú í
Færeyjum.
„Samningurinn er þannig að þeir
sjá um dreifingu og sölu á okkar
vörum í Færeyjum og við á þeirra
hér á íslandi,“ segir Guðbrandur
Sigurðsson, forstjóri Mjólkursam-
sölunnar. Hann segir að enn hafi
ekkert verið flutt inn eða út þar sem
hvorugur aðilinn hafi til þessa haft
nægilega vöru aflögu til útflutnings.
Þá segir hann að enn eigi eftir að
leysa nokkra tæknilega hnúta varð-
andi útflutning til Færeyja. Hann
segir þó horfurnar bjartar. „Fram-
leiðslan hefur gengið mjög vel á
þessu ári og verður væntanlega
metframleiðsla á þessu ári eins og
í fyrra.“
Guðbrandur segir Mjólkursamsöl-
una einnig vera í þróunarverkefnum
Blaölð/Eggert
með útflutning til Bandaríkjanna
og nú nýlega til Bretlands. Hann
segir þessi verkefni einkum snúast
um skyr.is. ejg
Hja olefeucr fáíð píð wCxtáið úrval nf
1’zerrunt oq \/ö0ia,u.h/l fijrír bönA,li/u
abVSÍ
am
Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200
______www.babysam.is_________
Reykjanesbraut
hættulegust
M118 slys og óhöpp á ári H Hellisheiði hættulegust í dreifbýli
Eftir Albert Örn Eyþórsson
albert@bladid.net
Reykjanesbrautin er hættu-
legasti akvegur íslands en þar
hafa á síðustu tólf mánuðum
orðið minnst 118 slys eða alvar-
leg óhöpp í umferðinni. Eru það
langtum fleiri slys eða óhöpp en
urðu á öðrum vegum landsins á
sama tíma. Sé litið eingöngu til
gatnamóta er hættulegast að vera
á ferð við gatnamót Suðurlands-
brautar, Kringlumýrarbrautar
og Laugavegs en 42 sinnum hafa
orðið þar slys eða óhöpp síðasta
árið. Hellisheiðin er hættulegust í
dreifbýlinu.
Um er að ræða tölur yfir tólf mán-
aða tímabil frá maí 2006 til maí
2007 og taka tölurnar sem fengnar
eru frá Umferðarstofu eingöngu
til þeirra slysa og óhappa sem til-
kynnt hafa verið til lögreglu. Öll
alvarleg slys og óhöpp koma þar
við sögu en að fenginni reynslu lög-
reglu og tryggingafélaga má gera
ráð fyrir að heildarfjöldi óhappa
sé nokkuð meiri séu tekin með þau
óhöpp sem ökumenn gera út um
sjálfir án þess að kalla til lögreglu.
Tveir staðir á Reykjanesbraut-
inni eru einstaklega hættulegir
samkvæmt gögnum Umferðar-
stofu. Annars vegar kaflinn milli
Vífilstaðavegar og Fjarðahrauns
og hins vegar milli Breiðholts-
brautar og Vífilsstaðavegar. Þá
Prír hættulegustu vegir landsins utan Reykjavíkur. Krossarnir sýna staði þar sem slysatíðni er mest.
the_M.h.d«
wonc
SQM
Skemmdarverk i Edinborg Malnmgu
var skvett á húsið sem hýsir íslensku ræð
isskrifstofuna í Edinborg í gærmorgun.
6 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2007 blaóió