blaðið - 21.07.2007, Blaðsíða 36

blaðið - 21.07.2007, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 21. JULI 2007 blaðið DAGSKRÁ Hvað veistu um Halle Berry? 1. Hvert er millinafn hennar? 2. Fyrir hvaöa mynd fékk hún Óskarsverðlaun? 3. Við hvað starfaði Berry áður en hún gerðist leikkona? Svör •ejæsjuÁj jba unn *8 •||eg sjajsuó^ z •euei^ • i RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. aprfl) Nýlegir atburðir sýna að þú getur veriö stolt(ur) af sjálfri/um þér. Stattu með ákvörðunum þínum ef einhver efast. ©Naut (20. april-20. maQ Pað geislar af þér öryggið og það laðar fólk að þér. Mundu samt að það er þín ákvörðun hvern þú vingast við, ekki annarra. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) Persónuleg tengsl verða töluvert flóknari vegna fjármála. Ekki velta þér of mikið upp úr þessu og vertu hreinskilin(n). Stóri dagurinn Dagurinn í dag er merkilegur dagur, miklu merkilegri en margir átta sig á. Þetta er dagur- inn þegar milljónir barna draga sig í hlé klukku- stundum saman til að lesa af andakt rúmlega 6oo blaðsíðna bók, lokabindið um galdradreng- inn Harry Potter. Þessi stærsti leshringur mannkynssögunnar lætur ekki mikið fyrir sér fara heldur stundar starf sitt í einrúmi og leyfir engum að ónáða sig. Pabbar og mömmur, afar og ömmur og lítil ólæs systkini fá enga athygli þennan dag frá lesþyrstum börnum sem sökkva sér ofan í bókina sem þau hafa beðið eftir með óþreyju í langan tíma. Sjálf ætla ég að leyfa mér að breytast i barn þennan dag og liggja uppi í sóffa og lesa þessa síðustu Harry Potter bók frá upphafi til enda. Kolbrún Bergþórsdóttir verður barn í dag. k | FJÖLMIÐLAR kolbrun@bladid.net | Það verður hvorki kveikt á útvarpi né sjónvarpi þennan dag og blöðin verða heldur ekki lesin. Ekkert mun skipta máli nema það hvernig fer fyrir Harry Potter. Ég mun ekki þola að hann deyi og held reyndar ekki að þannig muni fara. En ég er hrædd um Hermione, hún kann að deyja fórnardauða til að bjarga vini sínum. Helst vil ég að Harry og Hermione giftist og eignist fullt af fjörugum og hugmyndaríkum galdrabörnum. Það yrðu dásamleg endalok. ©Krabbl (22. júní-22. júlí) Freistingar eru gerðar til að falla fyrir þeim, sérstaklega ef eitthvað sérstakt verður á vegi þínum. Kannski breytir þetta lífi þinu? ®Lj6n (23. júlf- 22. ágúst) Persónuleg samskipti þin við ákveöinn einstakling breytast þegar ástríða kviknar. Þetta kemur þér á óvart en er það ekki bara betra? © n M«yJa (23. ágúst-22. september) Innsæi þitt gagnast vel um þessar mundir þvf þú þarft að ákveða hvað skal gera næst. Treystu sjálfri/um þér, þú veist best. ©Vog (23. september-23. október) Samband þitt við ástvini þina er svo stöðugt og sterkt að aðrir gætu verið öfundsjúkir. Þú veist hve mikil vinna liggur að baki en þetta er þess virði. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Stundum er nauðsynlegt ögra sjálfum sér. Núna þarftu að skoða aðstæður þar sem þér líður illa. Það verður ekki auðvelt en er nauðsynlegt. ©Bogmaður (22. nóvember-2t. desember) Oft ertu búin(n) að segja já áður en þú hefur fengið tækifæri til að hugsa málið. Hvað er það sem þú raunverulega vilt? ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Ekki láta útlitið blekkja þig, þú veist betur. Þótt þetta líti vel út þá veistu aö þú endar á að borga mun meira fyrir þetta en sanngjarnt er. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Öfund er eins og slæmur kláði sem eykst stöðugt. Þegar öfundin hverfur er stórt ör eftir. Taktu á þessum tilfinningum á meðvitaðan hátt. 08.00 08.01 08.06 08.17 08.29 09.00 11.50 13.15 18.40 18.54 19.00 19.30 19.40 20.05 20.55 23.05 o: I Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þrátt fýrir að þér hafi ekki verið sýnd kurteisi er óþarfl að hefna sín. Þú ert betur upp alin(n) en að sökkva niöurá þeirra plan. 00.40 02.40 Morgunstundin okkar Gurra grís (31:36) Lítil prinsessa (23:30) Halli og risaeðlufatan Músahús Mikka (17:28) Opna breska meistara mótið i golfi Bein útsendingfrá 136. opna breska meistaramót- inu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. Formúla 1 - Timataka Opna breska meistara mótið i golfi Táknmálsfréttir Lottó Fréttir Veður Lukkuriddarar (3:13) Timaflakk (11:13) Bresk þáttaröð um ævintýri tímaflakkara sem keppast við að bjarga mannkyninu frá aðsteðjandi ógnum. Að- alhlutverk leika Christopher Eccleston og Billie Piper. Riddarasaga (A Knight’s Tale) Bandarísk ævintýramynd frá 2001. Ungur piltur tekur sér nafn húsbónda síns sem fallinn er frá, fær rithöfundinn Chaucertil að falsa fyrir sig ættartölu sina, slær sjálfan sig til riddara, tekur þátt í burt- reiðakeppni og verður ástfanginn. ÓRÁÐ (Gothika) Bandarísk spennumynd frá 2003. Geðlæknir rankar við sér sem sjúklingur á hælinu par sem hún vann og man ekki af hverju hún er þar né hvað hún gerði af sér. Leikstjóri er Mat- hieu Kassovitz og meðal leikenda eru Halle Berry, Robert Downey Jr., Charl- es S. Dutton, Bernard Hill og Penélope Cruz. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Skilyrðislaus ást (Unconditional Love) Útvarpsf réttír í dagskrárlok H STÖÐ2 07.00 07.10 07.20 07.30 07.35 07.45 08.05 08.15 08.25 08.30 08.55 09.10 09.30 09.55 10.20 12.00 12.45 13.05 13.25 13.45 14.05 14.30 16.00 17.00 17.40 18.30 19.00 19.05 19.15 19.40 20.25 20.50 23.05 00.30 02.00 03.35 05.20 05.45 06.30 Véla Villi Hlaupin Hlaupin Refurinn Pablo Blanche Dexters Laboratory Kalli kanína og félagar Kalli kanina og félagar Kalli kanína og félagar Ginger segir frá Willoughby Drive Bratz Tutenstein A.T.O.M. Herbie: Fully Loaded Hádegisfréttir Bold and the Beautiful Bold and the Beautiful Bold and the Beautiful Bold and the Beautiful Bold and the Beautiful So You Think You Can Dance (10:23) Men In Trees (5:17) Örlagadagurinn (7:31) 60 minútur Fréttir íþróttir og veður Lottó How I Met Your Mother (18:22) America's Got Talent (3:15) Stelpurnar (9:24) The Producers (Framieiðendurnir) Max Bialystock er fyrrver- andi stjarna á Broadway sem framleiddi ekkert nema snilldarverk en nú er sagan önnur. Allar sýningar sem hann reynir að setja upp kolfalla og hann er við það að gefast upp. Evil Alien Conquerors (lllar geimverur) Sprenghlægileg gaman- mynd um illar geimverur sem þurfa að afhöfða alla jarðarbúa á aðeins tveimur dögum. Artwork Blind Date (e) Below Stelpurnar (9:24) Fréttir Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVí SKJAREINN 10.15 Vörutorg 11.15 Dr.Phil(e) 15.00 Backpackers (e) 15.30 Póstkort frá Arne Aarhus 16.00 How Clean is Your House? (e) 16.30 Robin Hood (e) 17.20 World's Most Amazing Videos (e) 18.10 OntheLot(e) 19.10 Yes, Dear(e) 19.40 Everybody Hates Chris 20.10 World's Most Amazing Videos (17:26) Ótrúieg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. 21.00 Stargate SG-1 (11:22) 21.50 High School Reunion 22.40 Hack (17:18) Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfar- ið leigubílstjóri. Fljótlega kemst hann að raun um að starf leigubílstjórans er ekki síður erilsamt en lögreglumannsins og gráu svæðin fullt eins mörg. Og eftir sem áður dansar hann álínunni. 23.30 Nora Roberts Collection - Carolina Moon (e) 01.00 The L Word (e) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Ange- les. Bette kemst að því að Jodi hefur verið boðið starf á austurströndinni. Alicia á í erfiðleikum með nýju kærustuna sem fær ávítur frá yfirmanni sínum fyrir kynhneigð sína og Shane undirbýr óvæntan glaning fyrir Paige. 01.50 Angela's Eyes (e) 02.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sin góða gesti og slær á létta strengi. 04.20 Vörutorg 05.20 Óstöðvandi tónlist SIRKUS 16.30 Skífulistinn 17.15 Smallville (1:22) (e) árum sinum. 18.00 Bestu Strákarnir (12:50) 18.30 Fréttir 19.00 Young, Sexy and...... (Unga kóngafólkið) Spennandi þáttur þar sem kynnt ertil sögunnar yngsta konungborna fólkið í heiminum og Ijóstrað upp leyndarmálum um ástarlíf þess og framtíðaráform. M.a. erfjallað um afar dulið samband Friðriks Danaprins og brasilísku prinsessunnar Paolu. 19.45 Party at the Palms Playboy fyrirsætan, Jenny McCarthy, fer með áhorf- endurna út á lífið í Las Vegas. Jenny kemur sér fyrir á hinu glæsilega hóteli, Palms Casino, ásamt stripp- urum, hótelgestum sem eru til í allt. 20.15 Joan of Arcadia (15:22) (Jóhanna af Arkadiu) Onnur þáttaröðin um Joan. Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. Tánings- stelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. 21.00 Live From Abbey Road (12:12) 22.00 The Virgin Suicides (e) 23.35 Hidden Palms (6:8) (e) Eftir að Johnny Miller miss- ir föður sinn snögglega flytur hann til Palm Springs ásamt móðursinni og stjúpföður. En þrátt fyrir að staðurinn virðist vera sólskinsparadís uppgötvar Johnny fljótlega að ekki er allt sem sýnist. Dularfull morð og slúður um íbúana setja skuggalegan svip á bæinn sem á yfirborðinu virtist vera fullkominn. 00.20 Jake In Progress 2 (3:8) 00.45 George Lopez Show, The 01.10 Jake 2.0 (1:16) (e) 01.55 Joan of Arcadia (15:22) 02.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV s±m SYN 09:45 PGATour2007 - Highlights 10:40 Það helsta i PGA mótaröðinni 11:10 Pro bull riding 12.05 World Supercross GP 2006-2007 13.00 Wimbledon 15.00 Kraftasport - 2007 15.30 Copa America 2007 17.10 Sumarmótin 2007 (Símamótið) Þáttur um hið árlega Síma- mót í knattspyrnu þar sem stúlkur alls staðar af land- inu koma saman í Kópavogi og reyna með sér. 17.40 Birgir Leifur Áhugaverður þáttur um þann íslenska kylfing sem náð hefur lengst í íþróttinni. 18.10 Spænski bikarinn (Getafe - Sevilla) 20.00 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) 21.40 Ricky Hatton vs Jose 23.10 Box - Oscar De La Hoya vs. Fl De La Hoya-Mayweather Útsending frá boxbardaga ársins, milli stórstjarnanna Oscar De La Hoya og Floyd Mayweather, sem fram fór nóttina áður. 01.00 BOX - BERNARD HOPK- INS VS. WINKY WRIGHT Bein útsending frá bardaga Bernard Hopkins og Winky Wright í Las Vegas. M STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 How to Kill Your Neighbors D 08.00 Meet the Fockers 10.00 Mean Girls 12.00 Spanglish 14.10 How to Kill Your Neighbor s D 16.00 Meet the Fockers 18.00 Mean Girls 20.00 Spanglish 22.10 Paid in Full 00.00 Dickie Roberts: Former Child Star 02.00 Normal 04.00 Paid in Full Náðu HB^QÖSn? í sumar! “Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f yrirlesari og jógakennari. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari. ■Snilldarnámskei8..kom skemmBlaga á óvart hversu -Loksins sé ég fram a þaa aa géla k|árað lesbækur fyrir próf” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. mikium hraða ég náði.” Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari. Skráning á sumarnámskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.