blaðið - 30.08.2007, Blaðsíða 36
36
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007
blaóió
DAGSKRÁ
Hvað veistu um Denzel Washington?
1.1 hvaða mynd fékk hann sitt fyrsta hlutverk?
2. Hvaða ár hlaut hann sín fyrstu Óskarsverðlaun?
3. Hvað blökkumannaleiðtoga lék hann árið 1992?
Svör
X IU|00|BW e
Ajoiö I XJ3Ain|i|B>|nE ju/tj 6861 PMy 'Z
186 f PM^Ádoo uoqjBQ '|.
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú verður að hætta að hafa áhyggjur af því hvað aðrir
eru að hugsa svo þú hafir tíma til að huga að mikils-
verðari málum.
©Naut
(20. apríl-20. maO
Finnst þér eins og allir aðrir séu að flýta sér á meðan
þú ert afslöppuð/aður? Ekki láta undan þrýstingi og
gerðu hlutina á þínum hraða.
©Tvíburar
(21. mai-21. júnl)
Þú ert ófeimn/n við að segja hverjar áætlanir þínar
eru, hvort sem það er I rómantíkinni eða vinnunni.
Gott hjá þér.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Hugsaðu áður en þú talar í dag þar sem fólk mun espa
þig til að fá viðbrögð frá þér. Teldu upp að tíu áður en
þú bregstvið.
®Ljón
(23. júli-22. ágúst)
Nýr samstarfsaðili eða vinur fær þig til að Irta öðrum
augum á ákveðin málefni. Þú ert einmitt á réttum
tfmapunkti til að breyta til.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert i skapi til að rökræða um menn og málefni en
þú þarft að velja réttan andstæðing. Það þarf að vera
einhver sem þú berð virðingu fyrir.
©Vog
(23. september-23. október)
Heimilislífið er allt sem þú óskaðir eftir í dag og þér
líður vel. Næstu dagar verða þér góðiren síðan tekur
alvara lífsins við.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Hvort sem þú ert I vinnunni eða að ræða við fjölskyld-
una skaltu hafa tóninn vinsamlegan. Ágreiningur gæti
myndast í dag.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Hvernig væri að krydda ástarlífið eilítið? Ef þú ert í
sambandi skaltu koma maka þínum á óvart. Þeir sem
eru einhleypir verða það ekki mikið lengur.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Sama hve lýjandi aðstæðurnar eru þá þarftu að halda
áfram. Sem beturfer er þrautseigja þín sérgrein.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Vinir þínir þreytast aldrei á að heyra hugmyndir þlnar
enda dást þeir að þér. Mundu að skrifa þær niður.
o
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Er þetta einn af þeim dögum þegar allt virðist vera í
lausu lofti og þú veist ekkert í þinn haus? Ekki gera
úlfalda úr mýflugu.
„Ævintýri" hversdagslífsins
Ríkissjónvarpið hóf að sýna breskan fram-
haldsþátt, The Street, síðastliðið fimmtudags
kvöld. Annar þáttur er í kvöld en ég
verð víðs fjarri þar sem ég sá fyrsta
þáttinn fyrir viku.
„Þátturinn fjallar um hvers-
dagsævintýri venjulegs fólks,“
sagði þulan þegar hún kynnti
þáttinn. Ég hefði átt að vita
hverju ég ætti von á en ég er
trúgjörn og þegar orðið „æv-
intýri“ kemur einhvers staðar
fyrir þá lifnar alltaf yfir mér og
ég breytist í barn sem býst við hinu
besta.
Þessi ævintýralegi raunveruleikaþáttur
|rf\ STÖÐ2
hófst á því að hjón öskruðu dágóða stund fyrir
framan skelfd börn sín. Síðan varð vatnsleki í
íbúð sem leiddi til subbulegs framhjáhalds.
Næsta atriði gerðist á krá þar sem allir
voru blindfullir og sungu rammfalskt.
Þetta var satt að segja fullmikið af
raunveruleika fyrir minn smekk.
Eru ævintýri hversdagslífsins virki-
lega svona? spurði ég sjálfa mig en
átti ekkert svar enda lendi ég aldrei
í neinum ævintýrum.
Það verður aldrei nógsamlega brýnt
fyrir sjónvarpsstöðvum að eitt helsta
erindi þeirra á að vera að skemmta áhorf-
endum. Raunveruleikinn er allt í kringum
okkur, fullur af leiðindum. Við þurfum róm-
Kolbrún Bergþórsdóttir
kærir sig ekki um
að borga fyrir leiðindi.
kolbrun^bladid.net
FJÖLMIÐLAR
antík, ótamdar ástríður og karakterríkt fólk á
skjáinn. Bretar eru ágætir en á vondum degi
slagar sýn þeirra á raunveruleikann hátt upp í
Svía í leiðindum. Innkaupastjóri RÚ V þarf að
sýna meiri vandvirkni í innkaupum á erlendu
efni. Við kærum okkur ekki um að borga fyrir
leiðindi, jafnvel þótt þau leiðindi eigi að endur-
spegla eymd raunveruleikans.
13.30
17.05
17.50
18.00
18.26
19.00
19.30
19.35
20.10
20.55
10.20 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá heims-
meistaramótinu í frjálsum
íþróttum sem fram fer í
Osaka í Japan. Úrslit í
sleggjukasti og 400 metra
grindahlaupi kvenna, lang-
stökki og 200 metra hlaupi
karla. Einnig undanúrslit
í 110 metra grindahlaupi
karla og 200 metra hlaupi
kvenna.
Hlé
Leiðarljós
Táknmálsfréttir
Stundin okkar (16:32) (e)
Julie (3:4) (e)
Danskir þættir um unglings-
stúlkuna Julie, vini hennar
og fjölskyldu.
Fréttir
Veður
Kastljós
Bræður og systur (4:23)
(Brothers and Sisters)
Bandarísk þáttaröð um hóp
systkina, viðburðaríkt líf
þeirra og fjörug samskiþti.
Sólkerfiö (3)
(Sþacefiles)
Þessi þáttur fjallar um
Venus, sem er önnur reiki-
stjarnan frá sólu, og henni
er stundum líkt við helvíti.
Stöðugt hulin þykkum skýj-
um og hitinn við yfirborðið
er nógu hár til að bræða
blý.
21.10 Kingdom lögmaður (5:6)
(Kingdom)
Breskur gamanmyndaflokk-
ur með Steþhen Fry í hlut-
verki lögmannsins Peters
Kingdom sem býr og starfar
í smábæ í sveitasælunni í
Norfolk. Peter er sérvitur en
hjartahlýr og virðist ánægð-
ur með lífið. Dularfullt hvarf
bróður hans skyggir þó á
lífsgleði hans.
22.00 Tíufréttir
22.25 14-2
22.50 Gatan (2:6)
(The Street)
23.50 Aðþrengdar eiginkonur
(Desperate Housewives III)
00.30 Kastljós
01.00 HM i frjálsum íþróttum
03.00 Dagskrárlok
07.00
07.25
07.50
08.10
08.50
09.05
09.30
10.15
11.00
11.25
12.00
12.45
13.10
13.55
14.45
15.25
15.50
16.13
16.38
16.48
17.13
17.18
17.28
17.53
18.18
18.30
18.55
19.40
20.05
20.30
20.55
21.40
22.25
23.15
00.00
01.35
03.15
05.00
05.25
06.35
Stubbarnir
Kalli á þakinu
Litlu Tommi og Jenni
Beauty and the Geek
i fínu formi 2005
Bold and the Beautiful
Wings of Love (9:120)
Homefront
Whose Line Is it
Anyway?
Sjálfstætt fólk
Hádegisf réttir
Nágrannar
Forboðin fegurð (59:114)
Forboðin fegurð (60:114)
Two and a Half Men
Búbbarnir (16:21)
Skrimslaspiiið
Nornafélagið
Doddi litli og Eyrnastór
Magic Schoolbus
William’s Wish
Wellingtons
Fífí
Bold and the Beautiful
Nágrannar
island í dag og veður
Fréttir
island i dag, íþróttir
og veður
The Simpsons (20:22) (e)
Two and a Half Men
Charlie hefur ekkert viljað
tjá sig um af hverju hann
aflýsti brúðkaupi sínu en
Alan fær hann loksins til að
segja söguna alla.
Til Death
Eiginkonurnar tvær standa
saman í baráttunni við
eigimennina og þeir eru
fljótir að átta sig á því að
vilji þeirra er lítils metinn á
heimilinu.
So You Think
You Can Dance (20:23)
Nú eru aðeins sex kepend-
ur eftir. Hverjir verða í
toppbaráttunni? 2007.
Bones (15:21)
Hustle (6:6)
The Tudors
Dangerous Minds (e)
Below
The Fog of War
The Simpsons (20:22) (e)
Fréttir og ísland í dag (e)
Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
0 SKJÁREINN
07.35 Everybody Loves
Raymond (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.25 Vörutorg
17.25 7th Heaven (e)
18.15 Dr.Phil
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
Bandarískur gamanþátt-
ur um hinn seinheppna
fjölskyldufööur Raymond,
Debru eiginkonu hans og
foreldra sem búa hinum
megin við götuna
19.30 Thick & Thin (e)
Mary á óuppgerðar sakir
við mann sem gerði grín að
henni þegar hún var feit en
finnst hún flott í dag. Núna
ætlar hún að ná fram hefnd-
um en það er hægara sagt
en gert.
20.00 Family Guy (3:11)
Peter og Louis eiga 3 börn.
Þaö yngsta er sadisti með
snilligáfu sem einbeitir
sér að því að koma móður
sinni fyrir kattarnef og
eyða heiminum.
20.30 According to Jim (20:22)
Ryan er í skýjunum þegar
hann tilkynnir að Dana sé
ólétt en Jim nær honum
niður á jörðina ogbýr hann
undir hormónasveitlurnar.
21.00 Law & Order: SVU (10:22)
Rannsóknarlögreglumenn-
irnir eltast við barnaníöing
sem rændi þremur munað-
arleysingjum í kjölfar felli-
bylsins Katrínar.
22.00 The Black Donneliys
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 Jay Leno - Lokaþáttur
00.05 Law & Order (e)
Eldur blossar upp á rokk-
tónleikum í troöfullum næt-
urklúbbi og 23 aðdáendur
komast ekki út. Briscoe og
Green leita að upptökum
eldsins og sökudólginum á
bak við þennan harmleik.
00.55 Stargate SG-1 (e)
01.45 Backpackers (e)
02.15 Vörutorg
03.15 Óstöðvandi tónlist
SIRKUS
17.15 Insider
17.45 Skifulistinn
18.30 Fréttir
19.00 Hollyoaks (3:260)
Hágæða bresk unglinga-
sápa sem segir frá lífi og
ástum íbúa Hollyoaks í
Chester.
19.30 Hollyoaks (4:260)
20.10 Skins (1:9)
Átakanleg bresk sería um
hóp unglinga sem reynir
að takast á við daglegt
líf í skugga átröskunar,
eiturlyfjaneyslu og fleiri
vandamála sem steðja að
unglingum í dag.
21.00 TalkShowWith
Spike Feresten (1:22)
(Kvöldþáttur Spike)
Spike Feresten er einn
af-höfundum Seinfeld og
Simpsons. Nú er hann kom-
inn með sinn eigin þátt þar
sem hann færtil sin góða
gesti. Gestirnir munu taka
þátt í alls kyns grinatriðum
sem fá áhorfandann til að
veltast um af hlátri.
21.30 Bestu Strákarnír (19:50)
Sirkus endursýnir allt það
besta með hinum sþreng-
hlægilegu strákum.
22.00 Big Love (1:12)
22.50 Ghost Whisperer (28:44)
23.35 E-Ring (4:22)
00.20 Jake 2.0 (6:16) (e)
01.00 Entertainment Tonight
01.25 Tónlistarmyndbönd
STÖÐ 2 - BÍÓ
06.00 Without a Paddle
08.00 The Horse Whisperer
10.45 Pelle Politibil
12.00 Raising Wayfon
14.00 The Horse Whisperer
16.45 Pelle Politibil
18.00 Raising Waylon
20.00 Without a Paddle
22.00 The Manchurian
Candidate
00.05 The Vector File
02.00 Jeepers Creepers 2
04.00 The Manchurian
Candidate
sn=fn SÝN
07.00 Meistaradeildin 2007
- forkeppni 3. umferð
(Arsenal - Sparta Prag)
16.05 Meistaradeildin 2007
- forkeppni 3. umferð
(Arsenal - Sparta Prag)
17.45 Landsbankadeildin 2007
(FH - KR)
Bein útsending frá leik
(slandsmeistara FH og KR
í Landsbankadeildinni í
knattspyrnu. Eftirsóknar-
vert er fyrir bæði liðin að
krækja í þau stig sem í
boði eru en liðin berjast sitt
á hvorum enda töflunnar.
20.00 Kraftasport - 2007
(Hálandaleikarnir)
20.30 Kaupþingsmótaröðin
Svipmyndir frá Islands-
mótinu í holukeppni sem
fram fer á Urriðavelii en
þar fór Islandsmótið í
höggleik fram I fyrra. Ríkj-
andi Islandsmeistarar í
holukeppni eru Örn Ævar
Hjartarson GS og Anna
Lísa Jóhannsdóttir GR.
21.30 David Beckham -
Soccer USA (6:13)
22.00 Landsbankamörkin 2007
22.30 Champions of the World
(Colombia)
Fjallað um knattspyrnuna í
Kólumbíu á vandaðan hátt.
23.25 Landsbankadeildin 2007
(FH - KR)
01.15 PGA Tour 2007 -
Highlights
snyns SÝN 2
19.00 English Premier League
2007/08
20.00 Premier League World
Nýr þáttur þar sem enska
úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
20.30 PL Classic Matches
21.00 PL Classic Matches
21.30 Season Highlights
Allar leiktíðir úrvalsdeildar-
innar gerðar upp í hröðum
og skemmtilegum þætti.
22.30 4 42
23.50 Coca Cola-mörkin
wsm
■
TCRGI
Virka daga
8.00-18.00
Laugardaga
10.00-15.00
MIKIÐ ÚRVAL
BLÖNDUNARTÆKJA
- fyrir baðherbergi og eldhús
MORA INXX
TEnGI
Smiðjuvegi 76 • 200 Kópavogur • Sími 414 1000 • Fax: 414 1001 • www.tengi.is • tengi@tengi.is • Baldursnes 6 • 603 Akureyri • Sími 414 1050 • Fax: 414 1051