blaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 28
36
FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2007
blaðió
DAGSKRÁ
Hvað veistu um Rose McGowan?
1. (hvaöa mynd fékk hún sitt fyrsta hlutverk?
2. Hvaða leikkonu leysti hún af hólmi þegar hún hóf að
leika í Charmed-þáttunum?
3. Hvaða sjokkrokkari var kærasti hennar um árabil?
Svör
jsureM t|6nH ueug '£
/tUSl)Oa U8UUEl|S 'Z
(ueim e|UJO)!|E0) UE|M OU|0U3 'i
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
GULLBYLGJAN 90,9 • R0NDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
KannaOu hvort vinir þínir eru tilbúnir til að fara f smá
ferðalag með þér. Það er einmitt það sem þú þarfnast,
afslöppun með gððum vinum.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Þú veist hvað er rétt en núna er verið að þrýsta á þig
úr öllum áttum. Þú ert sú eina/sá eini sem veist hvar
þúættir aðvera.
©Tvíburar
(21. maf-21. júnO
Þú þarft að hvetja fjölskyldumeðlimi eða vinnufélaga
áfram, því enginn annar mun gera það. Jákvæðni þín
gerir verkíö auðvelt.
Hvar eru lúserarnir?
Þorgrímur Þráinsson sagði frá nýjustu bók
sinni í viðtali við Blaðið um daginn. f bókinni
ætlar Þorgrímur að kenna körlum landsins
að koma fram við eiginkonuna og ljóstra upp
nokkrum svefnherbergistrikkum í leiðinni. Ég
skil reyndar ekki hvers vegna Þorgrímur ætlar
að kenna þeim sem þegar eiga konu
þessar aðferðir, nær væri að kenna
þeim sem eru annað hvort hreinir
sveinar eða margfráskildir.
Gillzenegger gaf út sjálfs-
hjálparbókina „Biblía
fallega fólksins" fyrir
tveimur árum og nú
tekur Þorgrímur
við kyndlinum.
Það þarf ekki kjarneðlisverkfræðing til að sjá
að þessir menn hafa líkamlega yfirburði yfir
meðalmanninn. Þeir eru þrautþjálfaðar maga-
æfingavélar og það fer ekki á milli mála. Ég er
þessi meðalmaður. Líkamsrækt er brandari í
mínum augum, enda hef ég ekki hugmynd um
hvað ég tek í bekk. Það er þess
vegna sem ég á mjög erfitt með
að taka mark á þessum mönn-
um og ég er viss um að ég er
ekki einn um þá skoðun.
Hvar eru lúserarnir? Ef ég
á að lesa sjálfshjálparbók þá
þarf hún að vera skrifuð af
offitusjúklingi sem þjáist
af alls kyns kvillum eins
Atli Fannar Bjarkason
skrifar um sjálfshjálparbækur
FJÖLMIÐLAR atli@bladid.net
og kvíðaröskun, þunglyndi og félagsfælni.
Hann þarf að vera ófríður, illa lyktandi og með
persónuleika á við símsvara. Loks þarf hann
að vera sköllóttur, kafloðinn og helst óaðlað-
andi að öllu leyti. Ef þannig maður stígur fram
og segist ætla að hjálpa karlmönnum í rúmræð-
inni, þá getur hann sent mér áritað eintak í
póstkröfu strax.
©Krabbi
(22. júní-22. JÚIQ
Þú átt það til að tala áður en þú hugsar en skalt passa
þig á því i dag. Stundum græðirðu á þvi en oft sérðu eftir
orðum þfnum.
®Ljón
(23. júU-22. ágúst)
Þú ert i frábæru skapi, þökk sé allri þessari orku sem þú
hefur. Þú verður vinsæl/l i dag því gleði þin smitar út
frá sér.
CS Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þetta er ekki besti tíminn til að láta allt eftir sér. Það eru
bjartari timar framundan þegar þér gefst tækifæri til að
fjárfesta í draumum þínum.
Vog
(23. september-23. október)
Hafðu samband við góðan vin sem þú hefur ekki heyrt
í um hríð. Það getur meira en vel verið að hann þurfi á
þéraðhalda.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú ættir að huga að heilsunni í dag og kannski fara í
skoðun til læknis. Hugarfarið þarf að vera rétt svo þú
getir passað upp á líkamann.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ert eirðarlaus og veist vart hvað þú átt að taka til
bragðs. Hví ekki að taka frí í vinnunni og reyna að slaka
á heima fyrir.
Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Þú þarft mögulega að aflýsa fundi í dag vegna minni
háttar vandamála en það ætti ekki að verða erfitt. Ekki
hafa áhyggjur.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú þarft að prófa eitthvað alveg nýtt og ööruvísi. Þú hef-
ur gaman af ævintýrum og þetta ætti að kæta þig.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú skalt láta lítið fyrir þér fara í dag sem ætti ekki að
vera erfitt þvi að svo virðist sem flestir hafi allt á horn-
um sér.
SJÓNVARPIÐ
09.50 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá heims-
meistaramótinu í frjálsum
íþróttum sem fram fer í
Osaka í Japan. Úrslit í
þrístökki, spjótkasti og
200 metra hlaupi kvenna
og 400 metra hlaupi karla.
Fyrri dagur í tugþraut og
undanúrslit í 1500 metra
hlaupi karla og 800 metra
hlaupi kvenna.
16.35 14-2 (e)
I þættinum er fjallað um
fótboltasumarið frá ýms-
um hliðum. Rýnt verður í
leiki efstu deilda karla og
kvenna, spáð í spilin með
sérfræðingum, stuðnings-
mönnum, leikmönnum,
þjálfurum og góðum gest-
um. Lifandi umræða um
það sem er efst á baugi
í fótboltanum á (slandi
ásamt bestu tilþrifum og
fallegustu mörkunum.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Músahús Mikka (21:28)
18.23 En hvað það var skrítið
18.30 Ungar ofurhetjur (16:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Meiri gusugangur
21.35 Díana - Síðustu dagar
prinsessunnar
Ný bresk sjónvarpsmynd
sem fjallar um Díönu prins-
essu og hvernig lífi hennar
lauk á hörmulegan hátt
þennan dag fyrir 10 árum.
Leikstjóri er Richard Dale
en með aðalhlutverk fara
Genevieve O'Reilly, Patrick
Baladi, Shaun Dooley og
James Barriscale.
23.10 13 stig - Dagbók úr nú-
tímasambandi
23.40 Þefari
23.50 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá heims-
meistaramótinu í frjálsum
íþróttum sem fram fer í Os-
aka í Japan. Undankeppni
og síðari dagur í tugþraut.
03.00 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok
VA STÖÐ2
07.00 Stubbarnir
07.25 Kalli á þakinu
07.50 Litlu Tommi og Jenni
08.10 Oprah
08.55 i fínu formi 2005
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Wings of Love (10:120)
10.15 Homefront
11.00 Whose Line Is it Anyway?
11.25 Sjálfstætt fólk
(Oskar B. Albertsson)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð (61:114)
13.55 Forboðin fegurð (62:114)
14.40 Lífsaugað (e)
15.20 Blue Collar
15.50 Kringlukast
16.13 Cubix
16.38 Justice League Unlimited
17.03 Barney
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 island i dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 ísland í dag, íþróttir
19.40 Friends
20.05 Friends (6:24)
20.30 Stelpurnar (2:10)
Stelpurnar sprenghlægi-
legu eru snúnar aftur í
þriðja sinn og hafa aldrei
veriö fyndnari. Nýir og
skemmtilegir leikarar hafa
slegist í hópinn, þar á með-
al hin frábæra Helga Braga.
Stelpurnar hafa þrívegis
unnið til Edduverðlauna og
eru ómissandi skemmtun
fyrir alla sem kunna að
meta ekta íslenskan húmor.
20.55 So You Think You Can
Dance (21:23)
Stórskemmtilegir raunveru-
leikaþættir þar sem leitað
er að næstu dansstjörnu
Bandaríkjanna. Umgjörðin
er svipuð og í American Id-
ol en í stað þess að syngja
þurfa keppendur að ná
tökum á nýrri danstækni í
hverri viku. Sex keppendur
vonast til þess að fá að
taka þátt í toþpbaráttunni
en tveir verða þó að víkja.
21.40 TheCooler
23.25 Armed and Dangerous
00.50 Passionada
02.30 BoatTrip
© SKJÁREINN
07.35 Everybody Loves
Raymond
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.25 Vörutorg
17.25 7th Heaven (e)
18.15 Dr. Phil
19.00 Friday Night Lights (e)
Á sama tíma og bæjarbúar
grípa til bæna til þess að
takast á við meiðsli aðal-
leikstjórnanda Panthers-
liðsins setur Taylor þjálfari
allt sitt traust á varaleik-
stjórnandann.
20.00 Charmed (8:22)
21.00 The Biggest Loser (6:12)
Nú þurfa fjölskyldurnar
tvær sem mættu til leiks í
síðustu viku að halda heim
til sín á ný og standast
freistingarnar á veitinga-
stöðum sínum. Á heimilum
þeirra bíða nýir ísskápar
með heilsufæði. Sú fjöl-
skylda sem hefur losað
sig við hærra hlutfall af
heildarþyngdinni hlýtur 50
þúsund dollara í verðlaun.
22.00 Law & Order: Criminal
Intent (6:22)
22.50 Everybody Loves
Raymond
Bandarískur gamanþátt-
ur um hinn seinheppna
fjölskylduföður Raymond,
Debru eiginkonu hans og
foreldra sem búa hinum
megin við götuna
23.15 Backpackers (9:26)
Þrír vinir halda í mikla
ævintýraför um heiminn.
Félagarnir segja skilið við
hversdagsleikann í eitt ár
og koma við í 22 löndum á
ferðalagi sínu.
23.45 Law & Order: SVU (e)
Rannsóknarlögreglumenn-
irnir eltast við barnaníðing
sem rændi þremur mun-
aðarleysingjum í kjölfar
fellibylsins Katrínar.
00.35 Madonna: Fm Going to
Tell You a Secret (e)
02.35 High School Reunion (e)
03.25 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05.05 Vörutorg
06.05 Óstöðvandi tónlist
VA SIRKUS
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 Hollyoaks (5:260)
Hágæða bresk unglinga-
sápa sem segir frá lífi og
ástum íbúa Hollyoaks í
Chester. Serían er ein sú
vinsælasta á Englandi þar
sem hún hefur verið sýnd
óslitið síðan 1995.
19.40 Hollyoaks (4:260)
20.10 TheWaratHome (18:22)
20.40 Ren & Stimpy
21.10 Jake 2.0 (7:16)
Jake Foley er bara venju-
legur maður, þar til dag
einn þegar hann lendir í
furðulegu slysi sem gefur
honum óvenjulega krafta.
Er hann nú sterkari og
sneggri en nokkur annar
og ákveður leyniþjónusta
Bandaríkjanna að nýta sér
krafta hans.
22.00 Bones (15:21)
Brennan gaf út bók sem
slegið hefur í gegn en svo
virðist sem einhver hafi
ákveðið að nota bókina
sem leiðarvísi um morð.
22.45 Hustle (6:6)
i lokaþættinum heldur
Hustle-gengið til Bandaríkj-
anna þar sem þeir hyggjast
hefna sín á gömlum óvin-
um.
23.35 The War at Home (18:22)
00.05 Entertainment Tonight
00.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
VA STÖÐ 2 - BÍÓ
06.05 Stella Street
08.00 Diary of a Mad Black
Woman
10.00 Elizabeth Taylor: Facets
12.00 ScoobyDoo2
14.00 Diary of a Mad Black
Woman
16.00 Elizabeth Taylor: Facets
18.00 ScoobyDoo2
20.00 Stella Street
22.00 Mrs. Harris
00.00 Torque
02.00 Evil Alien Conquerors
SÝN
07.00 Landsbankamörkin 2007
14.45 Landsbankadeildin 2007
(FH - KR)
16.35 Landsbankamörkin 2007
17.05 Það helsta í PGA-móta-
röðinni
Inside the PGA Tour er
frábær þáttur þar sem
golfáhugafólk fær tækifæri
til þess að kynnast betur
kylfingunum í bandarísku
PGA-mótaröðinni.
17.30 Gillette World Sport 2007
18.00 UEFA Super Cup 2007
(AC Milan - Sevilla)
Bein útsending frá leik
ítalska liðsins AC Milan og
Sevilla frá Spáni um nafn-
bótina meistarar meistar-
anna í Evrópu. Hér mætast
sigurvegarar Meistaradeild-
arinnar og sigurvegarar í
UEFA-bikarnum.
20.45 Spænski boltinn
Hitað upp fyrir spænska
boltann en keppni þar
hefst innan tíðar.
21.15 World Supercross GP
2006-2007
(Ford Field)
22.15 Heimsmótaröðin í póker
2006
Á heimsmótaröðinni í
póker setjast snjöllustu
pókerspilarar heims að
borðum og keppa um háar
fjárhæðir.
23.05 Heimsmótaröðin i póker
2006
23.55 UEFA Super Cup 2007
(AC Milan - Sevilla)
SÝN 2
19.10 Premier League
(Man. Utd. - Tottenham)
20.50 Premier League World
21.20 Premier League Preview
21.50 PL Classic Matches
(West Ham - Bradford,
99/00)
22.20 PL Classic Matches
(Leeds - Liverpool, 00/01)
22.50 Season Highiights
(Hápunktar leiktíðanna)
Komdu í heimsókn á
fiarkennsla.is
FJARKENNSLA.IS
margt fleira.
Spennandi fjarkennslunámskeiö
FJARKENNSLA EHF. // HELGUGÖTU 1 // 310 BORGARNESI // SÍMI 511 4510 // FJARKENNSLA@FJARKENNSLA.IS // WWW.FJARKENNSLA.IS
Gerðar hafa veriö gagngerar
endurbætur á í\arkenns\a.ts.
Námskeiðin hafa aldre’ ^ .
f jölbreyttari og skemmtilegri.
I
Word og