Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 18

Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 18
1 . Brostu mikið og slakaðu vel á. Það heillast enginn af stressuðum fýlupúka á fimm mlnútum. Ef þú brosir sýnir þú útgeislun sem eroft þaðfyrsta sem fólk tekur eftir. Sérfræðingar í likamstjáningu halda því fram að brosið sé ein árangursrikasta aðferðin til að virka aðlaðandi. Þá lítur þú líka út fyrir að vera að skemmta þér. 2. Reyndú að ná augnsambandi. Ef þú ert flóttaleg/ ur til augnanna virkar þú mjög fráhrindandi. Reyndu einnig að sýna áhuga á því sem viðmælandinn er að segja, kinkaðu kolli og grlptu alls ekki fram í. 3. Varastu brandara sem gera grfn að öðrum eins og ýmsum minnihlutahóþum þvf þú veist aldrei hvenær þú móðgar einhvern. 4. Spekúlantar hafa fundið það út að rauður klæðnaður sé mjög áhrifarfkur fyrir konur. Karlmönnunum er hins vegar ráðlagt að vera f bláu þvf konur laðast vlst frekar að bláum lit. (Það er kannski vegna þess að einkennisbúningar eru oft f bláu.) ( grein eftir Lisu Daily kemur fram að „bláir gaurar" séu mjög áreiðanlegir og tilvaldir f langtfma samband. Það skiptir vfst einnig miklu máli að skórnir séu flottir, þvf stelpur elska vfst karlmenn f flottum skóm en Ijótir skór eru algjört prump. ''Ö. Kannanir hafa sýnt að kanil- eða vanilluilmur geri kanhaennina alveg vitlausa svo sniðugt er að vera með ilmyatn eða body lotion með þeim ilm. Þetta eykur vfst fBromónin sem eru lyktarlaus boðefni sem virkasemþvllílttaðdráttarafi. Konurlaðasthinsvegar af lakkrfsilmi. 6. Reyndu að finna uvjtvað þú þolir ekki, til dæmis ef þú þolir ekki reykingaiSða gæludýr reyndu þá að komast að þvf hvort hann/huhjreyki eða eigi dýr. Þú verðurað vera búin/n að hugsa út\það áður hvað þér finnst vera mikilvægir kostir f fari framtíðarmakans. Það auðveldar þér að finna réttu man\skjuna og strika lúserana út. \. 7. Reyndu að forðast leiðinlegar týpfskar spurmhqar eins og við hvað vinnurðu o.s.frv. (myndaðu þér hvað þú yrðir þreytt/ur á að svara sömu spurningunni 10- 15 sinnum. Sums staðar er Ifka stranglega bannað að spyrja persónulegra spurninga eins og f sambandi við vinnustað, sfmanúmer eða heimilisfang. Varastu einnig asnalegar spurningar eins og: „Hefurðu haldið framhjá?’,' „Hefurðu drepið einhvern?" „Ætlarðu að krossa já við mig?"eða eitthvað kynllfstal. Það er bara ekki viðeigandi eftirfimm mínútna spjall.Reyndu að hafa spurningarnar léttar og skemmtilegar og svolltið öðruvfsi svo hann/ hún muni eftir þér. Þú átt ekki að reyna að komast að öllu um manneskjuna á nokkrum mfnútum. Það eina sem þú þarft að komast að er hvort þú hafir áhuga á að hitta hann/hana aftur og þá getiði spjallað mun lengur. Það er ekkert skrýtið að hraðstefnumót eða „fast-dating" „speed-dating" „mini-dates" eins og þetta kallast á ensku séu nú orðin grfðalega vinsæl um allan heim. Fólk er í endalausu kapphlaupi við tímann og hefur hreinlega ekki tíma til að eyða heilu kvöldi á löngu stefnumóti. \Hver nennir Ifka að hanga heilt kvöld á blindu s\fnumóti með ókunnugri manneskju þegar þú vSjst eftir þrjár minútur hvort þér líkar vel við han\eða ekki. Til þess að spara tíma og auka líkurrVKá því að finna hinn eina rétta eða hina einu réttiNu þvf komin fljótleg og þægileg leið sem gefur aiVeg óendanlega möguleika. Slepptu einkamáladáNoinum og internetinu, og hrikalegum þriggja tíma blindstefnumótum, prófaðu hraðstefnumót! Hvernig byrjaði þettaX Þessi tegund stefnumóta hefur ekki verioynikið f umræðunni hér á Islandi miðað við hvað þerta er gríðarlega vinsælt f útlöndum,en þetta er auðvitaðv tiltölulega nýtt og á þvf eflaust eftir að breytast. Þetta byrjaði allt seint á tfunda áratugnum á því að rabbíni að nafni Aish HaTorah í New York borg vildi hjálpa ungum gyðingum að finna sér maka af sama trúerni. Hann skapaði þá hugmyndina um hraðstefnumót. Nú hafa fjölmörg fyrirtæki bæst f hópinn um allan heim og skipta nú hundruðum þannig að þetta er orðið útbreitt félagslegt fyrirbæri. Þetta er spennandi og fljótleg leið tii þess að kynnast öðrum einhleypingum og nú gefst fslendingum kostur á að taka þátt f þessu. Fyrirtækið Góð Kynni sem er sérleyfishafi SpeedDater Ltd. hóf starfsemi sfna nú (júnl og stendur fyrir ýmsum skemmtikvöldum ( Reykjavfk, Vestmannaeyjum, fsafirði og á Akureyri en einnig hefurfrá ó.júnf verið starfrækt sfðan www.hradstefnum6t.is sem upp á sömu starfsemi.Hún hefur vakið og hafa fimm til sex þúsund manns á innan við mánuði. Kfkið á www.hradstefnumót.is og fáið um starfsemina hér á landi. Hverjir stunda þetta? Einhleypir á öllum aldri og af öllum trúhópum og þjóðernum stunda stefnumótaaðferð. Það eru haldin kvöld fyrir mismunandi aldurshópa, samkynhneigða eða gagnkynhneigða, unga sem aldna. Þar finnur þú venjulegt fólk f venjulegum vinnum sem hefur oft mikið að gera svo sem kennarar, hjúkkur, læknar og lögfræðingar. Þarna finnur þú fólk úr öllum Þú mátt ekkLKuast við því að finrra hinn eina réKa eða lina einu/ettu á fimm mínútum en á þessum s'futta tírha gstur þú þó sagt til um hver er það ekki. Þetta\r svaK^ega einfalt, krossar bara já eða nei og framhaldic kemur Njós síðar. Það ert þú sem ákveður. Það eina s$ þú þarft\jð gera er að kíkja á netið hvenœr nyæsta samkoma \sskrá þig og mœta á svœðið. vel til fara og f þeim fötum senvþér líður vel f. Hvernig fer þetta frar Hópur af einhleypu fólki á svipuðum aWi hittist á fyrirfram ákveðnum stað ásamt stjórnenckjm og mega einungis þáttakendur vera viðstaddir. Konujnar sitja oftast á númeruðum borðum sem eru ætluð fyri> tvo og karlarnir ganga á milli og stoppa í stutt spjall, f 3,5,6,8 mfnútur (tíminn er misjafn eftir löndum). Þið talið saman, brosið, og daðrið kannski smá en þegar stjórnandinn hringir bjöllu færir karlinn sig á næsjj borð og leikurinn heldur áfram. Hver þáttakanw er með svokallað skorkort sem hann krossar (rpn já eða eftir því hvorjmann hefur hitta viðkomandi manpeskju aftur. Þú mátt þess vegna krossa já f alla rejfina ef þú ert alveg örvæntingarfull/ur f að finrra^einhvern/ja og nælir þér þá kannski ( nokkur sjéfnumót með mismunandi aðilum næstu vikurnar ekki slæmt. Þegar kvöldinu lýkur láta allir ucrfsjónarmennina hafa spjöldin sfn og þeir fara yfú/pau og athuga hvort einhver pör hafi myndast, þyr ef sá sem þú krossar já við gerir slíkt hið sama hj/pér.Ef svo er færðu sent meil nokkrum dögum Hvar er þetta stunddö? Þær borgir sem bjóða upp 4/pessa þjónustu eru um allan heim og nú er ReyjrjSvík búin að slást ( hópinn. Samkomurnar fara yfirleitt fram á veitingahúsum eða f öðrum sökxn þar sem er rólegt og þægilegt andrúmsloft jSg eru þá lokaðir fyrir öðrum en þétttakenpKjnum. fernig sœki ég um? Þú sendir tölvupóst á viðkomandi stað þar sem þú tilgreinir kyn, aldur, nafn, heimilisfang, netfang og slma og velur svo hvaða dagsetning hentar þér best. Svo er bara haft samband við þig. Fyrstu áhrif skipta öllu máli þegar þú mætir á hraðstefnumót því tfminn er stuttur og þarf að vera nýttur vel. Það er alltaf mikilvægt að líta sem best út þannig að þér líði vel með sjálfa/n þig. Það er auðvelt að láta stressið eyðileggja allt,en til þess að þú klúðrir þessu nú ekki alveg eru hér nokkur góð ráð sem vert er að hafa á bak við eyrað þegar þú ferð á stefnumót. þjóðfélagsstéttum, hvítflibba, verkamenn, menntaða eða ómenntaða en auk þess feita, mjóa, einstæða foreldra, fráskilda og bara fullt af skemmtilegu fólki sem vill kynnast nýju fólki. Hvaöa reglur gilda? Reglurnar eru svolftið mismunandi milli landa, en á flestum stöðum er bannað að afhenda sjálfur sfmanúmerið sitt, heimilisfang eða netfang. Einnig er bannaö að spyrja f eigin persónu hvort manneskjan sem þér Ifstvel á ertil íað hitta þig aftur.Að sjálfsögðu er svo gert ráð fyrir sómasamlegri hegðun. I þvf felst að vera ekki of drukkinn, þvf þrátt fyrir það sem margir halda verður þú alls ekkert eftirsóknarverðari, heldm þvert á móti. Þú mátt ekki vera með læti eða vera'með eitthvað kynlífstal, þá getur þér verið fleygt út. Það gilda engar sérstakar reglur um klæðnaþ^mættu bara eins og þú myndir fara á venjulegt stefnumót (ekkert gala dress, en heldur ekki í neinu/fi lörfum) Vertu bara seinna með upplýsingum um þá aðila sem pössuðu við þig.Ef þú krossar já í reit hjá einhverjum sérn krossar nei við þig og öfugt fara þær upplýsinrjar ekkert lengra. Það er þvf enginn þrýstingur og Jíu þarft ekki að hafna manneskju augliti til auglitiy' Virkar þetta7 Flestir finna einþvern og jafnvel marga sama kvöldið. Það er auðyit'að gott að hafa úrval og Ifkurnar á að þú finnfiKeinhvern aukast verulega. Þú getur Ifka meetýS eins margar samkomur og þú vilt þvf alltaf er nýtt o\nýtt fólk. Þessi stefnumótaaðferð er einmitt frábrugðirN^llum öðrum að því leyti að úrvalið er mun meira ogþú hittir manneskjuna (eigin persónu, ólfkt spjalirásunum á netinu. Það getur enginn logið til um aldur eða útlit, pú sérð það allt þegar þú mætir á svæðið. Þú sérð hvernig'fólkið hegðar sér og finnur hvort það myndist einhverjir ðeistar.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.