Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 23

Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 23
Ce’iluiito-kremið vinnur gegn appelsínuhúð og hefur kælandi áhrif. Styrkjandi krem (Body firming). Þykknið styrkir og kemur í veg fyrir vökvasöfnun. Nýja snyrtivörulínan frá Allison í Danmörku sem er komin hér á markað vekur athygli. Þetta eru jurtasnyrtivörur fyrir alla fjölskylduna. Allison-vörurnar, sem hafa verið á markaði í 23 ár, eru ofnæmisprófaðar og ilmurinn af snyrtivörunum inni- heldur ekkert þeirra 26 ilmefna sem helst valda ofnæmi. Þar af leiðandi geta flestir þeir sem haldnir eru ofnæmi notað þessar vörur án nokkurra vandamála. Allison-línan er í fallegum pakkningum og hver undirtfna er með sérstakan lit svo auðvett er að finna það sem hver og einn leitar að. Við val á hráefnum i snyrtivörurnar hef- ur verið lögð áhersla á að þær eigi að vera úr náttúrulegum efnum og að sem minnst hætta sé á ofnæmi. Nýtt efni í snyrtivörunum er migro- collagen sem smýgur inn í húðina og örvar þar collagen-myndun. Það eykur teygjanleika og dregur úr hrukkumyndun. Af öðrum athyglis- verðum ínnihaldsefnum í Allison-linunni má nefna jojoba esteres skrúbbkornin sem búin eru til úr jojoba-olíu. Þau hafa milda áferð og gera húðina slétta og mjúka. í allri líkamslínunni og línunni fyrir víðkvæma húð, að 24 stunda krem- inu undanskyldu, er hrisgrjónaþykkni sem við- heldur raka húðarinnar og kemur i veg fyrir ert- ingu og þurrk. Engíferþykkni er enn eitt inni- haldsefnið sem vert er að minnast á. Það hefur verið notað í náttúrulækningum í gegnum aldirn- ar og með góðum árangri. Engiferþykknið stuðl- ar að auknu blóðstreymi í líkamanum, eykur raka og kemur í veg fyrir ertingu. Það er t.d. notað í andlitsvatnið sem ætlað er viðkvæmri húð. Allt hráefnið í Allison-snyrtivörunum hefur verið vandlega prófað. Öll dagkremin innihalda sólar- vörn sem ver húðina fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar og öll dag- og næturkrem inníhalda efni sem gera húðina silkimjúka. Hreinsivörurnar innihalda ekki sápu sem kemur í veg fyrir þurrk og viðheldur róttu ph-gildi húðarinnar. Loks má nefna að ekki er alkóhól í andlitsvatninu, heldur er notað milt hreinsiefni sem unnið er úr kókos- hnetuolíu. Allison-snyrtivörurnar voru myndaðar í Café Flóran i Grasagarðinum í Reykjavík, enda falla þær vel að þessu náttúrulega og gróðursaeia umhverfi Dreifing: J.S.Helgason Útsölustaðin Verslanir Lyfju, Lyf og heílsa, Lyfjaval, Árnes Apótek, Selfossi, Apótekarinn, Akureyri, og Apótekið Iðufelli. Sjampó fyrir venjulegt hár viðheldur raka og gefur góðan glans. Sjampó fyrlr þurrt hár gefur góðan raka og byggir upp. Djúphreinandi sjampó fyrir meðhöndlað hár, einnig fyrir þá sem fara oft í sund. Hámæring fyrir allar tegundir hárs. Veitir góða vörn gegn hárblæstri. Hármaski, gefur glans og raka í hérið. Látin virka f 10 min. éður en hárið er skolað. Öll sjampóin innihalda panthenol og provitamín-Bs sem eykur gljáa og raka hársins. Andlitstínan frá Allison, hsntar öllum húðtegundum. i henni ar hreinsimjólk, andlitsvatn, hroínsigei og augnhreinsir sem er án ottj og ilmelnis. Augngeli,- öregur út þrota og 24 líma kremið inniheldur Cerimide, sem styrkir húðfrumurnar. Handáburður með hrisgrjóna- þykkni sem styrkir húðina og kem- ur í veg fyrir ertingu og þurrk. Andlits- og líkamsskrúbb er hvort tveggja milt skrúbbgel sem hreinsar húðina. í því eru jojoba esteres skrúbbkom úr jojoba-olíu. Notalegur sitrónuiimur. Aloa vera, hefur kælandi og græðandi áhrif. Sérstaklega gott eftir sólbað. Handsápa úr sojabaunaþykkni sem inniheldur ekki sápu, viðheldur réttu ph-gildi húðarinnar. Jtti* auftkenna snyptivöpupnar Hártína - hársnyrtivörur fyrir alla fjölskylduna. Andiitstína - sem hentar venjulegri og viðkvæmri húð. Andlitslína - sem hentar mjög vel fyrir þurra húð. Andlitsilna - vinnur gegn ótímabærri öldrun, fyrir 40 ára og eldri. Hreinsir fyrir alla, kornaskrúbb fyrir andlitið og líkamann. Líkamslina - fyrir venjulega húð, sturtugel, húðkrem, húðmjólk og svitastillandi krem. Lfkamsiina - fyrir þurra og viðkvæma húð, húðmjólk og húðkrem, Hendur - handsápa og handáburður fyrir alla fjölskylduna. Aloa vera gel, grasðandi, róandi og kælandí. Frábært eftir sólbað. Cellulite-lína. Styrkjandi, vatnslosandi og kæiandi húðkrem og húðmjólk. Frábært eftir líkamsræktina. Sjampó fyrir venjulegt hár viðheldur raka og gefur góðan glans. Sjampó fyrtr þurrt hár géfur góðan raká og byggir upp. Djúphreinandi sjampó fyrir meðhöndlað hár, einnig fyrir þá sem fara oft í sund. Hámæring fyrir allar tegundlr hárs. Veitir góða vörn gegn hárblæstri. Hármaski, getur glans og raka I hárið. Látin virka i 10 mín. áður en háriö er skolað. Öll sjampóin ínnihalda panthenol og provítamín-Bs sem eykur gljáa og raka hársins. Sturtugei sem inni- heldur hrisgrjónaþykkni, B-vítamín og sykur. Styrkir hæfileika húðar- innar til að auka rakamyndun. Huð- krem og húðmjólk sem innihalda engifer- þykkni, sem eykur blóð- streymið I líkamanum og rakastig húðarinnar. Svitastillandi krem. Veitir vöm í 24 tíma.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.