Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 25

Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 25
eins og umboðsmaður Led Zeppelin. Bjössi: Peter Grant? Hann var snillingur. Ég hef lesið ævisögu túrmanagersins, þú verður að lesa hana! Þetta er magnað! Túr managerinn sá um allt maður. Rosalegur. Hann reddaði öllu, heróíni og kókaíni... Sölvi: Er það? Ég hélt að þeir hefðu alltaf átt að vera svo klín, ekki alveg klín en samt ekki heldur að taka Stones pakkann ... Bjössi: Nei, blessaður maður. Jmmy Page var á heróíni (sjö ár. Hann var alveg hellaður. Sölvi: Já, spáðu í þessu ... og þeir voru með þotu - Hey, við verðum að fara að dríf'okkur, við þurfum að ná þotunni okkar! Bjössi: Já, þeir tóku líka fullt af fjórtán ára stelpum og flugu bara með þær ( næsta bæ á þotunni. Þær síðan bara eitthvað ööööööö, far avei from hóm ...Við settum svona skilti á rútuna okkar að enginn undir 21 árs mætti fara ( hana, hvorki stelpur né strákar. Þetta er bara svona ( Bandarfkunum. Ef foreldrarnir koma og segja að hann eða hana hafi ekki langað til að fara þarna inn þá er hægt að súa þig fyrir mannrán. Sölvi: Djösh! Um kyntröll, gellur, grúppíur og Gauk Bjössi: Hvernig hvaaaa ... hvernig var þetta hjá ykkur þarna, voru einhverjar grúppíur? Við þurfum aðeins að spæsidd upp! Voru einhverjar kellingar þarna? Sölvi: Uuuuuuu,ég veit það ekki, hva .... Bjössi: Fékk einhver að rfða, segðu bara já eða nei. Sölvi: Já, það fékk einhver að ríða en ég náttúrulega er lofaður og loka augunum fyrir öllu svona. Bjössi: Já,ég l(ka. Sölvi: Mér finnst bara gaman að heyra sögurnar einu sinni. Bjössi: Já,ég skil þig. Sölvi: En sko, ég hef reyndar sagt það áður... ekki þér reyndar ...en Gaukur,sem spilar stundum á bassa með Quarashi, hann var vinsælasti maður ferðarinnar! ...sem enn og aftur kemur inn á það að stelpur eru komnar með leið á söngvurum og gítarleikurum og vilja núna bara bassaleikara. Bjössi: Er það!? Sölvi: Það er eitthvað við þennan djúpa tón sem kemur þeim til. Allavega tókst Gauki að komast yfir konur af öllum kynþáttum, öllum trúarbrögðum, öllum rfkjum Bandarlkjanna og af allri stærð. Hann bara nýtur vinsælda hjá kvenþjóðinni á allan hátt. Bjössi: I þessu viðtali kemur hann semsagt út sem konungurgrúppíanna. Sölvi: Konungur grúpplanna! Bjössi: Halelújah Gaukur! Halelújah! Sölvi: Hann llka... stelpur bara ... sama hvernig þær eru, þær bara detta inn f hann. Þessvegna köllum við hann Negra Norðursins! Bjössi: Hann er líka hress strákur, svona opinn og þannig. Sölvi: Einmitt! Um ást á Krumma Sölvi: Hver er kóngurinn (bandinu Mlnus? Bjössi: Sko ééégggg, æi ég veit það eiginlega ekki. Frosti er náttúrulega rosa sætur, það er alltaf reynt við hann. Ég man að við vorum einu sinni eitthvað að labba og þá kom einhver stelpa og spurði hvað hann væri hár, bara svona til að brjóta (sinn. Ég hef bara aldrei kynnst ööru eins ... hahahahh ... Hvað ertu hár! Sölvi: Krummi er náttúrulega svona rokk star, hann er alveg living it öpp. Bjössi: Hann er living it öpp og hann er bara ... Hann er alveg ótrúlegur karakter og þess vegna elska ég hann. Um slagsmál Sölvi: Hahahaha ... eruö þið ekki alltaf að slást eða eitthvað? Hver slæst? Bjössi: Sko, þessir sem slást það eru Þröstur og Krummi. Við fórum í smá slag í New Orleans. Það varð allt vitlaust þar... Þröstur var eitthvað að labba ber að ofan og löggurnar eitthvað ... æi ...ég er hræddur um að segja of mikið. Sölvi: Let it oll gó men! Bjössi: Æi ég veit það ekki ... ég var allavega edrú. Ef þú ert handtekinn ( Bandaríkjunum þá er hægt að senda þig með fyrsta flugi heim. Þröstur var bara ekkert að reyna að vera neitt soft við löggurnar og þeir voru bara komnir með hendurnar á byssurnar. Svo bara slapp hann allt I einu og ég skil ekki hvernig. Hann bara slapp! Sölvi: Þröstur stendur eiginlega fyrir allri rokk sköddunuinni I bandinu. Bjössi: Já vá, eins og þetta með hendina og svona. Hann er með glóðarauga núna ... það var stelpa sem kýldi hann! Sölvi: Já,er það? Reyndar sko... Steini hefur lent (þessu Kka.Stelpurnefninlega sko.ef maðurferyfir einhverja vissa Knu, þá er maður bara buffaður! Bjössi: Já,ég veit það. Sölvi: Steini var eitthvað að rugla I einhverjum kvenmanni og það komu bara fimm og buffuðu hann bara, sátu á honum. Hann kom bara hlauuupandi út af Prikinu og þurfti bara að keyra út úr bænum maður! Bjössi: Ég lenti llka I þessu einu sinni. Ég var bara að keyra eitthvað með Andra og svona stelpur... þær gera þetta kannski ekki eins mikið ( dag ...en þegar þær eru svona sautján,átján ára þá verða þær oft alveg rosalega emósjónal þegar þær drekka.Fara stundum bara að gráta og svona. Sölvi: Já.já. Bjössi: Ég var eitthvað að spá ( þessu og labba upp aö einni stelpu sem situr svona niðri, pikka eitthvað ( hana og spyr - Af hverju fara stelpur alltaf að gráta. Þá er hún aö gráta maður og horfir á mig og segir ógeðslega agressfv - Hva, ert þú eitthvað að segja að ég sé að gráta!? Og ég alveg -Neineinei ... neinei. Svo stendur hún upp og kýlir mig bara og áður en ég veit af eru allir vinir hennar komnir og allar vinkonur hennar og allar stelpurnar á Laugaveginum og þær fara allar að hlaupa á eftir mér. Ég var alveg að hlaupa maður... þetta var svona eins og í Benny Hill, manstekki? Sölvi: Jú,jú... Bjössi: ... og ég hleyp svona áfram niður Laugaveginn og tókst að fela mig ( runna en svo kemur þessi stelpa með vini s(num og hann rífur mig svona upp á hálsinum og ég var alveg ( lausu lofti. Þetta var alveg rosalegt! Þessvegna get ég alveg verið mjög hræddur við kvenmenn. Kvenmenn geta alveg verið mjög vondir. Sölvi: Já, ég er með kenningu um þetta. Ef þú lest Njálu, þar eru bara blóðþyrstar konur sko. Hallgerður Langbrók og svona. Bjössi: Ég held að þetta hafi ekkert breyst. Sölvi: Ég held að það sé alger misskilningur að karlar séu eitthvað meira agressfvir en konur. Þeir bara pæla kannski aðeins minna ( þvi. Bara kýla næsta mann, en þær svona - Ég ætla að drepa þig, en ég ætla að hugsa ógeðslega vel um það og gera það ógeðslega kúl. Bjössi: Það er miklu meiri niðurlæging. Hvað þá þegar allir sjá það! Konur eru samt alveg yndislegar ... hahaha ... Þú ert lofaður er það ekki? Sölvi: Jú,ég er lofaður. Bjössi: Ertu búinn að vera það lengi? Sölvi: Neeei.ekki lengi. Bjössi: EnerSölvi hamingjusamur? Sölvi: Jaaaááá... Bjössi: En er Sölvi hamingjusamur (rokkinu? Sölvi: Jaaaááá, þetta er hark, en þetta er samt skárra en t.d. að vera markaðsstjóri hjá einhverju netslðufyrirtæki, eða fasteignasali, eða að vera ( Viðskiptaháskólanum. Stundum spyr maður sig af hverju er maður að harka í þessu fyrir svona Ktinn pening, en ef maður vildi græða pening þá myndi maður bara gera einhverja klámsíðu. Um ömurlegar vinnur Sölvi: Hvað gerirðu, fyrir utan það að vera í bandi? Bjössi: Ég var að vinna á leikskóla, en núna er ég að kenna nokkrum fjórtán ára strákum á trommur. Það er frábært. Þeir bara byrjuðu að hringja ( mig, svo setti ég upp nokkrar auglýsingar og núna er ég kominn með sjö nemendur. Þetta er bara gaman. Ég er reyndar búinn að gera ógeðslega mikið, er meistari ( ömurlegum vinnum. Ég hef unnið hjá allavega fjórum múrurum... og þar hef ég alltaf verið kallaður"strákurinn"- Strákurinn á að geridda ... strákurinn ... svonah!... Hjá bænum ... Svo vann ég (Sómasamlokum... Sölvi: Sómasamlokum? Bjössi: Já, Sómasamlokum. Það er örugglega það versta sem ég hef gert. Ég steikti örugglega sjöhundruð hamborgara á dag. Sölvi: Talandi um vond störf. Bjössi: Sómasamlokur, það var það versta. Yfirmaðurinn minn var mjög vondur við mig.Til dæmis fór ég einu sinni á grfmuball, var klæddur sem kona og fór að tala við kúnnana og daginn eftir ætlaði yfirmaðurinn að reka mig af þvf að hann hélt þvf fram að ég hefði verið að reyna við kúnnana.Ég var reyndar mjög kvenlegur. Svo hef ég unnið hjá Landspítalanum, ( uppvaski. Sölvi: Hey, ég Ifka! Bjössi: Ég var reyndar á Landakoti. Sölvi: Já, ég var á Landspftalanum. Þetta var fokking helvíti. Taktu músikina hans Harðar Torfa og hentu saman viö einhverju færeysku dralsi og þá ertu kominn í pjúra helvfti. Þetta er það versta sem ég veit um. Seinna var ég hækkaður (tign og var settur á vaktina. Þá var ég látinn sendast með piss og flytja Kk... Bjössi: Hefðurðu flutt Kk?! Sölvi: Jájá... Bjössi: Nautsjh... Sölvi: Svo vorum við félagi minn einu sinni sendir til að ná f fót og henda honum ( ruslið. Fóturinn var geðveikt þungur. Bjössi: Og var hann í poka? Sölvi:Já, já, ( poka, innsiglaður og svona. Þú myndir aldrei trúa þv( hvað einn fótur er fokking þungt fyrirbæri. Bjössi: Sjiiittthhhh...ohhhh... “Bjössi: Sómasamlokur, þaö var það versta. yfirmaðurinn minn var mjög' vondur við mig. Til dæmis fór ég einu sinni á grímuball, var klæddur sem kona og fór að tala við kúnnana og; daginn eftir ætlaði yÞrmaðurinn að reka mig af því hann hélt því fram að ég hefði verið að reyna við kúnnana. Ég var reyndar mjög kvenlegur

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.