Orðlaus - 01.09.2003, Blaðsíða 6

Orðlaus - 01.09.2003, Blaðsíða 6
KRISTINN JÚNÍUSSON Hverju leitar þú helst að í fari kvenna? Við hvað myndir þú helst vilja vinna? Heiðarleika, umburðarlyndi, jákvæðni og það skemmir ekki fyrir ef hún er myndarleg. Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Frekja. Ef þú fengir að vera kona í einn dag, hver myndir þú vilja vera og af hverju? Mamma. Mig langar bara að prófa það og sjá hvernig við systkinin erum frá hennar sjónarhorni. Er eitthvað sem þú skilur ekki í sambandi við konur? Nei. Þær eru nú samt svo mismunandi. Ég á fjórar systur þannig að ætli ég skilji þær ekki frekar vel. Við tónlist. Að ferðast um heiminn og fá smá hreyfingu í tilveruna. Ég verð mjög fljótt leiður á að umgangast alltaf sama fólkið og vera á sama staðnum. Þannig að ferðast um heiminn og spila hljómar mjög vel. Hvar myndir þú helst vilja búa og af hverju? Mér finnst fínt að búa á íslandi en New York er fín líka. Ég myndi samt bara vilja eiga heima þar ef ég væri að spila þar. Ef þú maettir breyta einhverju i heiminum, hverju myndir þú breyta? Offitu. Hvað er klám fyrir þér? Ekkert sérstakt. Ég er ekkert mög viðkvæmur fyrir því og finnst það í rauninni allt í lagi. jaðartonlistarstöð. Nú stendur yfir undirbúningsvinna að nýrri útvarpsstöð, Yoko, þar sem aðaláhersla verður lögð á hiphop, elektróník og r&b. Fjölbreytt val verður á dagskráliðum og koma aðstandendur stöðvarinnar víða að. Á heimasíðu stöðvarinnar, yoko.is, er auglýst eftir stúlkum til þess að taka að sér dagskrágerð. Mikil leynd ríkir yfir því hverjir verða með þætti á stöðinni en það fékkst þó staðfest að á meðal þeirra verða tónlistarmenn, fjölmiðlafólk, útgefendur og öðrum sem þekkja þessa tegund tónlistar vel. I fréttatilkynningu frá stöðinni kemur fram að takmark hennar sé að kynna íslensku þjóðinni fyrir þessari tegund tónlistar sem hefur náð miklum vinsældum um allan heim en ekki náð fótfestu hjá útvarpsstöðvum hér. Stöðin ætti svo að verða góður grundvöllur fyrir islenska hiphop- og raftónlistarmenn til þess að fá tónlist sína leikna ( útvarpi því stöðin ætlar að hafa jafnt hlutfall á milli erlendrar og innlendrar tónlistar. Menningarlegar umræöur stöðvarinnar muna varða málefni kvenna á íslandi og mun stöðin fylgjast með athafnarkonum og kynna öll þau málefni sem að jafnrétti koma. Markaðshópur stöðvarinnar á að vera 10 - 25 ára og stefnt er að því að stöðin fari í loftið með haustinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.