Bændablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 25
25Þriðjudagur 27. júní 2006 Dráttarvéladekk Nylon Dráttarvéladekk Radial Dráttarvéla framhjól Ýmis vagnahjól Landbúnaðarhjólbarðar Söluaðilar Sími Öll verð eru staðgreiðsluverð. Getum líka boðið flestar stærðir fjórhjólahjólbarða. Höfum allar stærðir af landbúnaðarslöngum. Ýmis smádekk Án vsk M/vsk Án vsk M/vsk Án vsk M/vsk Án vsk M/vsk Án vsk M/vsk VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: Grasmunstur 13x5.00 - 6 2.750 3.424 15x6.00 - 6 4.000 4.980 3.50 - 8 2.575 3.206 16x6.50 - 8 3.643 4.536 18x8.50 - 8 3.838 4.778 190 - 8 6.422 7.995 18x6.50 - 8 5.618 6.995 20x8.00 - 10 10.590 13.185 20x10.00 - 10 9.619 11.976 23x8.50 - 12 9.376 11.673 23x10.50 - 12 8.496 10.578 24x12.00 - 12 16.048 19.980 24x8.50 - 12 13.881 17.282 26x12.00 - 12 18.442 22.960 Kambdekk - 3RIB 3.00 - 4 2.137 2.661 4.00 - 4 2.578 3.210 3.50 - 6 2.895 3.604 4.00 - 6 1.835 2.285 3.50 - 8 2.720 3.386 4.00 - 8 3.876 4.826 Fínmunstruð dekk 3.00 - 4 1.351 1.682 4.00 - 4 1.939 2.414 3.50 - 6 1.506 1.875 4.00 - 6 967 1.204 13x5.00 - 6 3.303 4.112 15x6.00 - 6 1.933 2.407 3.00 - 8 2.895 3.604 3.50 - 8 1.550 1.930 4.80/4.00 - 8 1.550 1.930 16x6.50 - 8 2.895 3.604 18x8.50 - 8 3.643 4.535 Tjaldvagna dekk 4.00 - 8 2.996 3.730 5.00 - 8 5.614 6.990 16x6.50 - 8 4.664 5.807 20.5x8.00 - 10 11.609 14.453 20.5x10 - 10 14.035 17.474 7.50 - 16 8.550 10.645 7.50 - 20 17.342 21.591 8.3 - 24 19.382 24.130 9.5 - 24 23.221 28.910 11.2 - 24 21.186 26.377 12.4 - 24 22.482 27.990 11.2 - 28 31.032 38.635 12.4 - 28 27.147 33.798 14.9 - 28 38.291 47.672 16.9 - 28 49.352 61.443 16.9 - 30 44.953 55.966 16.9 - 34 53.958 67.178 13.6 - 36 38.572 48.022 16” 20” 24” 28” 30” 34” 36” Stærð 320/70 R 24 42.720 53.186 360/70 R 24 49.787 61.985 380/70 R 24 58.135 72.378 420/70 R 24 56.043 69.774 480/70 R 28 67.873 84.502 480/70 R 30 67.815 84.430 520/70 R 38 124.239 154.678 11.2 R 24 34.869 43.412 12.4 R 24 42.101 52.416 13.6 R 24 44.962 55.978 14.9 R 24 54.283 67.582 14.9 R 28 56.503 70.346 16.9 R 28 63.249 78.745 16.9 R 30 66.552 82.857 16.9 R 34 72.924 90.790 18.4 R 34 86.663 107.895 12.4 R 36 48.432 60.298 Stærð 24” 28” 30” 38” 24” 28” 30” 34” 36” 6.00 - 16 6.288 7.829 6.50 - 16 7.505 9.344 7.50 - 16 7.997 9.956 9.00 - 16 19.077 23.751 1000 - 16 17.974 22.378 1100 - 16 25.163 31.328 7.50 - 18 12.533 15.604 7.50 - 20 17.342 21.591 16” 18” 20” 7.50 - 10 17.947 22.344 7.00 - 12 11.124 13.850 10.0/80 - 12 13.214 16.451 300/65 - 12 38.843 48.360 10.0/75 - 15.3 12.044 14.995 11.5/80 - 15.3 16.048 19.980 12.5/80 - 15.3 17.452 21.728 400/60 - 15.5 21.365 26.600 10.5/65 - 16 20.354 25.341 14.0/65 - 16 20.632 25.687 15.0/55 - 17 22.454 27.955 19.0/45 - 17 38.665 48.138 400/55 - 22.5 77.356 96.308 10” 12” 15,3” 15,5” 16” 17” 22,5” 6” 8” 10” 12” 4” 6” 8” 4” 6” 8” 8” 10” Vesturland / Vestfirðir Hjólbarðaviðgerðin Akranesi 431 1379 KM þjónustan Búðardal 434 1611 Dekk og Smur Stykkishólmi 438 1385 Bifreiðaþjónustan Borgarnesi 437 1192 Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456 3501 Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451 1145 Norðurland Kjalfell ehf Blönduósi 452 4545 Pardus Hofsósi 453 7380 Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453 6474 Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455 4570 B.H.S. Árskógsströnd 466 1810 Bílaþjónustan Húsavík 464 1122 Austurland Réttingav. Sveins Norðfirði 477 1169 Markhamar Egilsstöðum 471 1118 Bifreiðaverkst. Sigursteins Breiðdalsvík 475 6616 Vélsmiðja Hornafjarðar Höfn 478 1340 Suðurland Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487 4630 Framrás Vík 487 1330 Varahlutav. Björns Jóh. Hellu 487 5995 Bílaþjónustan Hellu 487 5353 Gunnar Vilmundars. Laugarvatni 486 1250 Sólning Selfossi 482 2722 Vélaverkstæðið Iðu 486 8840 Hjólbarðaþj. Magnúsar Selfossi 482 2151 Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483 4299 Höfuðborgarsvæðið Bæjardekk Mosfellsbæ 566 8188 Höfðadekk Reykjavík 587 5810 Gúmmívinnustofan Reykjavík 587 5588 Ísdekk Reykjavík 587 9000 *Valbúnaður í MF 6400 P re n ts m ið ja S u ð u rl a n d s Austurvegi 69 - Selfossi - Sími 4 800 400 jotunn.is MF 6400 og MF 7400 línurnar voru kynntar til leiks á síðasta ári, sem tæknivæddar og kraftmiklar vélar sem skila miklum afköstum. Samt sem áður hefur mikilvægasti þátturinn ekki gleymst, aðstaða ökumannsins. Mesti hljóðstyrkur í húsi MF 6400 og MF 7400 línanna er aðeins 71 desibel, sem gerir það að einu hljóðlátasta ökumannshúsi sem völ er á. Og það er bara byrjunin. Með stillanlegri loftpúðafjöðrun* á ökumannshúsi líður þú áfram hvort sem er á vegi eða vegleysu. Einnig eru gæði innréttingarinnar slík að minnir helst á lúxusfólksbíl. Útkoman segir sig sjálf: Minni þreyta og meiri afköst hjá ánægðari ökumanni. Heimsæktu Jötunn Vélar ef Þig dreymir um hljóðlátt vinnuumhverfi. VIÐ VERNDUM VIÐKVÆMUSTU SKYNFÆRIN 50% lágværari vinnustaður!MF 6400 & MF 7400 línurnar Fríir eyrnatappar í boði fyrir þá sem þurfa að vinna á öðrum dráttarvélategundum. 90–185hö Þrír einstaklingar á Bolungarvík hafa fest kaup á brúðkaupsvefn- um brudkaup.is, þau Benedikt Sigurðsson, Pálína Vagnsdóttir og Baldur Smári Einarsson. Pálína segir að Benedikt hafi fengið hugmyndina og boðið sér að vera með, „við létum hugmynd- ina gerjast í rúma viku, skoðuðum málið og mér leist mjög vel á þannig að við ákváðum að slá til„, segir Pálína en að hennar mati felst í kaupunum á vefnum sóknarfæri fyrir landsbyggðina. Gríðarlega vinsæll „Þetta er gríðarlega vinsæll vef- ur, mjög virk notkun á honum„, segir hún en það voru hjónin Katr- ín Lilly Magnúsdóttir og Gylfi Þórisson sem stofnuðu vefinn og ráku hann. „Þetta var hennar hug- arfóstur, hún var vakin og sofin yfir honum alla tíð en þetta er ungt athafnafólk sem hefur margt á sinni könnu og svo kom að þau höfðu ekki tíma til að sinna þessu öllu og ákváðu að selja vefinn, slíta á naflastrenginn“segir Pálína. Öllum gert jafn hátt undir höfði Hún segir þremenningana munu reyna af fremsta megni að halda á lofti því góða orðspori sem af vefnum færi og að þau Katrín og Gylfi hafi verið þeim einstaklega hjálpleg með efni og annað frá því þau tóku við. Vefurinn hefur að sögn Pálínu einkum verið miðaður við fólk á höfuðborgarsvæðinu, en þau hafi áhuga fyrir að útvíkka hann, mark- aðssetja hvern fjórðung fyrir sig, „það er fólk út um allt land að gifta sig, ekki bara á höfuðborgarsvæð- inu og við viljum gera öllum jafn hátt undir höfði.„ Þýða á erlend tungumál Framundan er að þýða vefinn á erlend tungumál, „en við tökum eitt skref í einu, það kemur ekki allt á einu bretti„, segir Pálína. Sóknarfærin sem vefnum fylgja segir hún m.a. tengjast ferða- mennsku, margir vilji gifta sig úti í náttúrunni, á fallegum stöðum víða um landið og það gefi ferðaþjón- ustunni aukna möguleika. Pálína segir mikla vinnu við að halda vefnum úti, alltaf verði að vera eitthvað nýtt í boði til að halda virkninni gangandi. „En þetta er mjög skemmtileg vinna.„ Brúðkaupsvefur gerður út frá Bolungarvík Sóknarfæri fyrir landsbyggðina!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.