Bændablaðið - 11.03.2010, Page 29

Bændablaðið - 11.03.2010, Page 29
29 Bændablaðið | fimmtudagur 11. mars 2010 Skemmtilegast á sam- skiptasíðum á Netinu Guðrún Ösp Knarran Ólafs- dótt ir er nemandi í Grunnskóla Grundarfjarðar þar sem hún hefur mest gaman af heimilis- fræði og myndmennt. Hún æfir blak og spilar á þverflautu en stefnir á að verða læknir eða bak- ari þegar hún verður fullorðin. Nafn: Guðrún Ösp Knarran Ólafsdóttir. Aldur: 13 að verða 14. Stjörnumerki: Hrútur. Búseta: Á Grundarfirði. Skóli: Grunnskóli Grundar- fjarðar. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Ég veit ekkert hvað mér finnst skemmtilegast að gera en þá væri það helst heimilis- fræði, myndmennt og/eða þessi verklegu fög. Hvert er uppáhalds dýrið þitt? Hestur eða hundur. Uppáhaldsmatur: Pítsa. Uppáhaldshljómsveit: Ég veit ekki, engin sérstök. Uppáhaldskvikmynd: Ég á enga sérstaka í uppáhaldi. Fyrsta minningin þín? Þegar ég var alltaf að bulla eitthvað í Hörpu þegar hún var lítil og hún trúði öllu. Æfir þú íþróttir, eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi blak og spila á þverflautu en ég er nýhætt í fótbolta. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í tölvu? Það er að vera á Facebook, Msn og á www.gossip. is Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég veit ekki, kannski læknir eða bakari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég held að ég hafi ekki gert neitt klikkað. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Það er að vera í tímum eins og stærðfræði og íslensku og fleiri fögum. Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í sumar? Ég ætla á Grund ar fjarð- ardagana, ættarmót og á Lands- mót hestamanna. ehg Guðrún Ösp á senn afmæli og fyllir þá 14 ár en hún er nemandi við Grunnskóla Grundarfjarðar.                2010 s m m f f lþ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 www.ms.is/gottimatinn H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 0 -0 2 9 3 – fyrir alla sem elda – gott í matinn alla daga – Þú finnur fjölda girnilegra uppskrifta á www.gottimatinn. s                          '  ()   (  * * )+      *, & % -)*.  *   % /  * *  * *%    ! 0    1  &  )  .2 3 % ) & 3 ., 4 % "#$%&'()&*+, -  1  &  ) % !.)&/ -    1   (,( % ! )&0 -    5  )6  1   (,(  .2 3 % 1#)&,+, - Til sölu Isuzu d/max árg. ´04. ekinn 139.000 km. Góður bíll. Verð kr. 1.500.000. Uppl. í síma 893-3386. eða hjá Toyota á Selfossi

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.