Fréttablaðið - 02.03.2012, Page 60

Fréttablaðið - 02.03.2012, Page 60
2. mars 2012 FÖSTUDAGUR40 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 08.30 Jane Eyre 09.25 New Tricks 10.15 Come Dine With Me 11.05 The Graham Norton Show 11.50 Live at the Apollo 12.35 My Family 13.35 The Vicar of Dibley 15.40 QI 16.40 The Best of Top Gear 17.30 Live at the Apollo 18.20 Come Dine With Me 19.10 QI 20.10 Derren Brown: How to Control the Nation 21.00 Live at the Apollo 21.45 Peep Show 22.15 Live at the Apollo 23.00 Come Dine With Me 23.50 QI 00.50 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 12.05 Ha’ det godt 12.35 Aftenshowet 13.30 Hjælp, vi skal føde 14.00 DR Update - nyheder og vejr 14.10 Maggies nye liv 15.00 Benjamin Bjørn 15.15 Timmy-tid 15.25 Det kongelige spektakel 15.40 Fjeldgården i Trondhjem 16.00 Lægerne 16.50 DR Update - nyheder og vejr 17.00 Hammerslag 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 TV Avisen 20.30 X Factor Afgørelsen 20.55 Brooklyn’s Finest 23.00 The Life and Death of Bobby Z 11.30 V-cup kombinert 12.30 Schrödingers katt 13.00 NRK nyheter 13.05 Program ikke fastsatt 13.55 V-cup kombinert 14.30 Norsk attraksjon 15.00 NRK nyheter 15.10 V-cup skoyter 16.00 NRK nyheter 16.10 V-cup skøyter 16.40 Oddasat - nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05 Popstokk 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Sporløst forsvunnet 22.05 Kveldsnytt 22.20 Game of Thrones 23.15 Rundt og rundt med U2 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskalögin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Tilraunaglasið 14.00 Fréttir 14.03 Girni, grúsk og gloríur 15.00 Fréttir 15.03 Smásaga: Svikarar 15.25 Vinnustofan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Gullfiskurinn 20.00 Leynifélagið 20.30 Á Búsúkíslóðum 21.10 Hringsól 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Lestur Passíusálma 22.15 Litla flugan 23.00 Glæta 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 15.50 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 17.20 Leó (19:52) 17.23 Músahús Mikka (70:78) 17.50 Óskabarnið (7:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (8:8) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur (2:7) Spurningakeppni framhaldsskólanna. Menntaskólinn í Reykja- vík og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ eigast við í átta liða úrslitum. 21.15 Húsið mitt í Úmbríu (My House in Umbria) Hópur fólks jafnar sig í húsi breskrar skáldkonu í Úmbríu-héraði á Ítalíu eftir að sprengja springur í járnbrautarlest. 23.00 Vínviðarblóð – Pasquin-vínið (Le sang de la vigne) Mynd úr flokki franskra sakamálamynda um vínfrömuðinn virta, Ben- jamin Lebel, sem aðstoðar lögregluna við rannsókn erfiðra mála. 00.35 Óbyggðaferð (Into the Wild) Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá Christopher McCandless, afburðanámsmanni og íþróttagarpi, sem að loknu háskólanámi gaf eigur sínar til góðgerðamála og fór á putt- anum til Alaska til að búa þar í óbyggðum. Leikstjóri er Sean Penn og meðal leikenda eru Emile Hirsch, Marcia Gay Harden, Willi- am Hurt, Vince Vaughn og Kristen Stewart. 03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (6:12) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (5:22) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Solsidan (4:10) (e) 12.25 Game Tíví (6:12) (e) 12.55 Pepsi MAX tónlist 16.00 7th Heaven (13:22) 16.45 America‘s Next Top Model (12:13) (e) 17.35 Dr. Phil 18.20 Hawaii Five-0 (4:22) (e) 19.10 America‘s Funniest Home Vid- eos (30:50) (e) 19.35 Got to Dance (1:15) Dómararnir Kimberly Wyatt, Adam Garcia og Ashley Banjo snúa aftur í þriðju þáttaröðinni þessa skemmtilega dansþáttar. 20.25 Minute To Win It 21.10 Minute To Win It 21.55 HA? (23:31) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. 22.45 Jonathan Ross (15:19) 23.35 Once Upon A Time (8:22) (e) 00.25 Flashpoint (9:13) (e) 01.15 Saturday Night Live (10:22) (e) 02.05 Jimmy Kimmel (e) 02.50 Jimmy Kimmel (e) 03.35 Whose Line is it Anyway? (19:39) (e) 04.00 Smash Cuts (28:52) (e) 04.25 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.25 The Honda Classic 2012 (1:4) 11.25 Golfing World 12.15 The Honda Classic 2012 (1:4) 15.15 LPGA Highlights (3:20) 16.35 Inside the PGA Tour (9:45) 17.00 The Honda Classic 2012 (1:4) 20.00 The Honda Classic 2012 (2:4) 23.00 PGA Tour - Highlights (8:45) 23.55 ESPN America 16.45 England - Holland 18.30 Spænsku mörkin 19.05 Kings Ransom Einstök heimildar- mynd um óvænta sölu íshokkístjörnunnar Wayne Gretzky árið 1988. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 20.30 La Liga Report 21.00 Í greipum Gunnars 21.30 Cage Contenter 12 22.30 UFC 115 15.30 Sunnudagsmessan 16.50 Chelsea - Bolton 18.40 QPR - Fulham 20.30 Football League Show 21.00 Premier League Preview 21.30 Premier League World 22.00 PL Classic Matches: Man Uni- ted - Middlesbrough, 1996 22.30 Premier League Preview 23.00 Newcastle - Wolves 18.35 The Doctors (61:175) 19.20 The Amazing Race (2:12) 20.05 Friends (7:24) 20.30 Modern Family (7:24) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 How I Met Your Mother (3:24) 22.20 American Idol (15:39) 23.40 American Idol (16:39) 01.05 Alcatraz (4:13) 01.50 NCIS. Los Angeles (11:24) 02.35 Týnda kynslóðin (25:40) 03.00 Friends (7:24) 03.25 Modern Family (7:24) 03.50 The Doctors (61:175) 04.30 Fréttir Stöðvar 2 05.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.05 The Curious Case of Benjam- in Button 10.45 Pride and Prejudice 12.50 Skoppa og Skrítla 14.00 The Curious Case of Benjam- in Button 16.40 Pride and Prejudice 18.45 Skoppa og Skrítla 20.00 He’s Just Not That Into You 22.05 X-Men Origins: Wolverine 00.00 A Number 02.00 Severance 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (43:175) 10.15 Covert Affairs (5:11) 11.00 Hell’s Kitchen (3:15) 11.45 Human Target (4:12) 12.35 Nágrannar 13.00 Alice In Wonderland Stórbrot- in ævintýramynd frá Disney úr smiðju Tims Burtons með Johnny Depp fremstan í flokki valinkunnra leikara. Myndin er frjálsleg túlkun á margfrægu ævintýri Lewis Caroll og segir frá því þegar Lísa snýr aftur til Undralands og endurnýjar kynnin við alla skrautlegu fé- lagana sem urðu á vegi hennar í fyrstu heim- sókninni. 14.45 Friends (22:24) 15.10 Sorry I’ve Got No Head 15.40 Tricky TV (9:23) 16.05 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (4:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (22:23) 19.45 Týnda kynslóðin (25:40) 20.10 Spurningabomban (6:10) 21.05 American Idol (14:39) 22.25 Gray Matters Stórskemmtileg gam- anmynd með Heather Graham og Tom Cav- anagh í hlutverkum systkina sem búa í New York og eru afar samrýnd og það náin að fólk heldur oft að þau séu par. Þau ákveða því að reyna að finna maka fyrir hvort annað en þá fyrst upphefjast meiriháttar vandamál í sam- bandi þeirra. 00.05 Bring it On: Fight to the Finish Hress og skemmtileg klappstýrumynd. 01.45 State of Play 03.50 Alice In Wonderland 05.35 Fréttir og Ísland í dag 09.05 Alpint 10.00 Alpint 11.15 Bästa frisören 12.05 Alpint 13.15 En svensk sill i Singapore 13.45 Livet på Laerkevej 14.30 Simons kök 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Din plats i historien 16.00 Bröderna Reyes 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport 19.00 Minuten 20.00 Skavlan 21.00 Management 22.30 Shampoo 00.15 Rapport 00.20 Game of Thrones 01.15 Tv-cirkeln. Game of thrones 01.30 Rapport 01.35 Så ska det låta 02.35 Rapport 02.40 Strömsö 18.00 Föstudagsþátturinn Ég kom þreyttur heim á mánudagskvöld eftir langan vinnudag og svo átakasama klukkustund í ræktinni. Ég fékk mér skyrdollu úr ísskápnum og kveikti svo á sjónvarpinu. Ég flakkaði á milli stöðva í leit að ásættanlegu sjónvarpsefni og þegar alltof langi stöðvahringurinn var um það bil hálfnaður kom ég að bíómyndarásinni MGM. Þar eru góðar myndir ákaflega sjaldan sýndar en einstaka sinnum rekst maður þó á klassíkera. Það var hins vegar ekki raunin á mánudagskvöld. Á boðstólum var myndin No Such Thing. Ég kannaðist ekki við nafnið, sá glitta í Helen Mirren og hugsaði með mér að þetta liti illa út. Þangað til ég allt í einu rak augun í Ingvar E. Sigurðsson. Stuttu síðar var Baltasar Kormákur mættur, María Ellingsen, Þröstur Leó Gunnarson, Kristbjörg Kjeld, Bessi Bjarnason og meira að segja Helgi Björns. Ég hef hingað til haldið að ég væri vel að mér í íslenskri kvikmyndasögu en þessa mynd þekkti ég ekki. Kemur í ljós að um er að ræða hálf-íslenska mynd frá árinu 2001 sem nefnist Skrímsli á íslensku. Ég komst fljótlega að því að myndin var of langt komin til að ég gæti notið hennar en þar að auki var ljóst að þótt aðeins rétt rúmlega áratugur sé liðinn frá gerð myndarinnar hefur hún ekki elst vel. Fjallar hún víst um unga, bandaríska blaðakonu sem fer til Íslands til að leita að týndum unnusta sínum en hittir í staðinn einhvers konar skrímsli sem hún nær síðar tengslum við. Ég kom inn í miðja mynd en ég mæli ekki með henni. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS Þ. LÚÐVÍKSSON GLÁPIR Á IMBAKASSANN Komið inn í miðja mynd > STÖÐ 2 KL.21.00 American Idol Núna hefst fjörið fyrir alvöru í American Idol. Þrír þættir eru á dagskrá í kvöld, sá fyrsti á Stöð 2 en seinni tveir á Stöð 2 Extra. Í fyrsta þætti kvöldsins eru það strákarnir sem þurfa að sýna hvað í þeim býr. Stelpurnar láta ljós sitt skína á Stöð 2 Extra klukkan 22.20 og strax í kjölfarið er síðan úrslitaþáttur. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Motoring 21.30 Eldað með Holta

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.