Fréttablaðið - 09.03.2012, Side 14

Fréttablaðið - 09.03.2012, Side 14
CHEVROLET Fyrsti langdrægi rafbíllinn - raunhæfur kostur fyrir hinn almenna bíleiganda! Nýlega var tilkynnt við hátíðlega athöfn á bílasýningunni í Genf, að rafbíllinn Chevrolet Volt hafi hlotið titilinn “Bíll ársins 2012”. Þessi niðurstaða dómnefndar, sem skipuð er 59 leiðandi bílablaðamönnum frá 23 Evrópuríkjum, er geysilega mikilvæg viðurkenning á framtíðarsýn og tæknilegu framlagi Chevrolet til umhverfisvænni bílamenningar í heiminum. Chevrolet Volt kemst um 60 km vegalengd á rafhleðslunni einni saman, án eldsneytisnotkunar eða útblásturs. Byltingarkennda nýjungin í rafbílnum Volt er að geta haldið áfram för, á vegum úti, þó að rafmagnið þrjóti. Ökudrægi Volt er rúmir 500 km, en öll viðbótar vegalengdin fæst með inngripi bensínvélar sem knýr rafmótorinn. Þessi einstaka tækni frá Chevrolet er grundvöllur þess að skilgreina Volt sem fyrsta langdræga rafbílinn. Framtíðin er rafmögnuð með Chevrolet. Nánari upplýsingar um Volt á benni.is TEST 2011

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.