Fréttablaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 40
9. mars 2012 FÖSTUDAGUR20
BAKÞANKAR
Brynhildar
Björnsdóttur
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Tjekk! Tjekk! Flott...
bara eitt í lokin! og
þá verðum við að
taka fram hanskann,
Pondus!
Þurf-
um
við?
Ég er
hræddur
um það!
ÆÆÆÆÆ!
Tjekk! Þetta lítur ágæt-
lega út, Pondus! En
nokkrar magaæfingar
mundu ekki skaða!
Hhhhhaa-
aahh hélt að
þhhú værir
að meina
hhhinn
hanskaaaan
Mamma! Þetta er glat-
aður bústaður!
Við erum
í útilegu!
Að sætta sig við
óþægindin er
helmingur skemmt-
unarinnar!
En hinn
helmingur-
inn?
Að fara
heim.
Hver fær að
fara í sturtu
í dag?
Bíddu bíddu! ekki
skella á... Höfum þetta
stóra pitsu með
pepperóní og sveppum!
Við erum snemma í
því. Farðu og... NE! NEI! HÆTTU!
TÖNNIN MÍN!!
...skoðaðu blöð.
Ég er
góður.
LÁRÉTT
2. velta, 6. þófi, 8. heyskaparamboð,
9. festing, 11. tveir eins, 12. skrapa,
14. veira, 16. skóli, 17. kærleikur,
18. skelfing, 20. númer, 21. faðmlag.
LÓÐRÉTT
1. kvenflík, 3. nafnorð, 4. niðurstaða, 5.
þróttur, 7. náreið, 10. mánuður,
13. af, 15. dreifa, 16. blundur, 19. nudd.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. snúa, 6. il, 8. orf, 9. lím,
11. ll, 12. skafa, 14. vírus, 16. ma,
17. ást, 18. ógn, 20. nr, 21. knús.
LÓÐRÉTT: 1. pils, 3. no, 4. úrlausn,
5. afl, 7. líkvagn, 10. maí, 13. frá,
15. strá, 16. mók, 19. nú.
Ég heiti Brynhildur og ég er ekki óham-ingjusöm. Ég lifi góðu lífi, er í skemmti-
legu og gefandi starfi, á yndislega fjölskyldu
og frábæra vini. Ég er heilsuhraust, stunda
afar skemmtilega líkamsrækt þrisvar í
viku, nýt þess að lesa góðar bækur og fara í
leikhús, hef ekki teljandi fjárhagsáhyggjur
og á fullt af flottum fötum. Já, ég er fegurð-
ardrottning.
ÉG FÓR í Hjartavernd um daginn og stóðst
öll próf þar með einstakri prýði. Blóðþrýst-
ingur aðeins of lágur en blóðsykur í besta
lagi, sem og öll möguleg kólesteról. Ég er
hress, hamingjusöm og virk. Og þrjátíu
kílóum of þung. Það er víst nefnilega
ekkert sjálfgefið samasemmerki
milli ofþyngdar og sjúkdóma.
ÉG HEF reyndar einu sinni þurft
að taka þunglyndislyf. Það var
eftir að ég náði af mér tuttugu
kílóum með því að taka megrun-
arduft, brennslupillur og orkute í
nokkra mánuði. Ég borðaði ekk-
ert og svaf ekkert heldur mis-
bauð líkamanum þannig að hann
hætti að framleiða náttúruleg
gleðiefni. En vá, hvað ég var
mjó!
ÉG ER ein af þeim sem hafa
alla ævi barist við fitupúk-
ann og notað opinberar skoðanir á holda-
fari sem merkimiða á lífsgæði og gleði.
Það var alveg sama hvaða sigra ég vann
í lífinu, alltaf var kílóatalan í lok dags
mælikvarðinn sem allt miðaðist við.
Þangað til að ég ákvað einn góðan veður-
dag að hætta að láta áhyggjur af líkams-
þyngd stjórna lífi mínu.
OG VITI menn, því minna af áhyggjum og
vansæld sem ég gaf fitupúkanum, þeim
mun glaðari varð ég. Og uppgötvaði að
það er ekki samasemmerki á milli þess
að vera óhamingjusöm og feit. Heldur
ekki heilsulaus, heimsk eða leiðinleg og
feit. Mér fór smám saman að líka bara
ágætlega að vera ég, hamingjusöm í mínu
eigin skinni og því sem sumir kalla skvap
en aðrir mýkt og kvenlegar línur.
ÞESS vegna er ég orðin svo þreytt á því
að lesa í blöðunum og sjá á skjá að ég sé
ekki í lagi, ég hljóti að vera óhamingju-
söm af því að ég er feit og að það sé ekk-
ert til betra í lífinu en að grennast um
þrjátíu kíló.
TIL hamingju með árangurinn, allir sem
hafa náð sínum persónulegu markmiðum
í starfi, námi eða líkamsrækt. Sjálf hef
ég náð þeim árangri að vera sátt við mig
eins og ég er. Og það er mjög góð tilfinn-
ing.
Of feit fyrir þig?
Brúnó og íslensku illmennin
Eftirminnileg r skúrkar úr kvikmyndasögu
Íslendinga.
Lætur heyra vel í sér á línunni
Björgvin Björgvinsson hefur verið aðstoðarmaður Willums Þórs
Þórssonar knattspyrnuþjálfara í áratug og hjá fjórum félögum.
Meðal annars efnis:
Síðustu dagar
útsölu
50%-
af öllum útsöluvörum
opið til kl. 18:30 í dag