Fréttablaðið - 14.03.2012, Qupperneq 32
24 14. mars 2012 MIÐVIKUDAGUR
Tónlist ★★★★ ★
Kveldúlfur
Myrra Rós
Hæg og angurvær
Myrra Rós Þrastardóttir fór ekki að spila á hljóðfæri fyrr en hún var orðin tvítug.
Þá keypti hún sér gítar, byrjaði að læra á hann og fór svo að semja lög. Hún
vakti fyrst athygli sem hluti af félagsskapnum Trúbatrixur og hún hefur verið
dugleg að spila á tónleikum undanfarin ár, bæði undir þeirra hatti og á eigin
vegum. Kveldúlfur er hennar fyrsta plata. Myrra var greinilega ekki að flýta sér
að koma henni út. Platan var tekin upp á löngum tíma, á nokkrum stöðum og
með aðstoð fjölmargra tónlistarmanna, m.a. meðlima Hjálma, KK sem spilar á
kassagítar í titillaginu og Ryan Karazija sem bakraddar í laginu Sail on.
Kveldúlfur lætur frekar lítið yfir sér við fyrstu kynni, en við frekari spilun
koma gæði þessara laga og útsetninga í ljós. Það eru níu lög á plötunni og öll
góð. Best er Myrra í rólegustu og angurværustu lögunum, t.d. Sail On, Við og
við tvö, River og Láru lagi sem er mitt uppáhaldslag á plötunni. Lögin Milo,
Kveldúlfur og Animal, sem eru aðeins hraðari, gefa þeim samt lítið eftir.
Myrra er fín söngkona og greinilega ágætur lagasmiður. Hún semur lögin
á Kveldúlfi ásamt bassaleikaranum Andrési Lárussyni. Textarnir, sem Myrra
semur ein, eru líka fínir, en þeir eru ýmist á ensku eða íslensku. Það er góð
leið til þess að ná beint til íslenskra hlustenda (íslenskir textar snerta okkur oft
meira), án þess að loka á hlustendur úti í hinum stóra heimi.
Á heildina litið er Kveldúlfur mjög fín plata. Fyrsta ómissandi íslenska
poppplatan á árinu 2012. Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Fyrsta plata Myrru Rósar er gæðagripur.
Matthew Eisman myndaði
hóp ungra íslenskra tónlist-
armanna á Íslandi í janúar.
Hann getur vel hugsað sér
að endurtaka leikinn.
„Andrúmsloftið í myndatökunum
var mjög skemmtilegt og óþving-
að. Við spiluðum á hljóðfæri, borð-
uðum kex og fífluðumst hvert í
öðru,“ segir bandaríski ljósmynd-
arinn Matthew Eisman.
Hann segist vel geta hugsað sér
að mynda fleiri íslenskar hljóm-
sveitir eftir að hafa myndað
nokkrar slíkar af yngri kynslóð-
inni hér á landi í janúar. „Það eru
margir fleiri íslenskir tónlistar-
menn sem mig langar að tengjast
og ljósmynda í kjölfarið. Það væri
frábært að geta haldið áfram með
þetta verkefni,“ segir hann.
Eisman sérhæfir sig í að mynda
hljómsveitir og tónlistarmenn
og hafa myndir hans birst í The
New York Times, SPIN, Brooklyn
Vegan og víðar. Hann starfrækir
vefsíðuna Musicinfocus.net, sem
er ein sú vinsælasta í New York
fyrir tónlistarljósmyndir. Íslensku
hljómsveitunum, þar á meðal Sykri,
Jeff Who?, Valdimar, Borko og
Mammút, kynntist hann á Iceland
Airwaves í fyrra þegar hann var
að mynda hátíðina. Í framhaldinu
ákvað hann að kynnast þeim betur
í von um að geta náð af þeim and-
litsmyndum.
„Ég er ánægður með hve íslenska
tónlistarsenan er lítil og náin.
Hljómsveitirnar forðast að herma
hver eftir annarri og í staðinn vilja
þær skapa eitthvað nýtt og öðru-
vísi. Þetta umhverfi býr líka til
vinalega samkeppni sem hvetur
hljómsveitirnar til að verða betri.“
Aðspurður segir Eisman að
myndatökurnar á Íslandi hafi
gengið framar vonum. „Ég vildi
hafa nóg fyrir stafni á meðan á
stuttri dvöl minni á Íslandi stóð og
vildi mynda eins mikið og ég gat.
Ég hafði samband við allar hljóm-
sveitirnar sem ég þekkti og vonaði
það besta. Ég bjóst við að einhverj-
ar myndu samþykkja að taka þátt
og aðrar ekki en þær sögðu allar
„já“. Ég vissi að ég hefði úr nægum
efnivið að moða og þannig fékk ég
hugmyndina að þessari myndaröð,“
segir Eisman.
freyr@frettabladid.is
Vill halda áfram að mynda
íslenska tónlistarmenn
TÓK ANDLITSMYNDIR Matthew Eisman tók fjöldann allan af andlitsmyndum hér á
landi, meðal annars af tónlistarmanninum Borko. MYND/MATTHEW EISMAN
Bandaríska leikkonan Jes-
sica Biel upplýsti lesendur W
Magazine að hún hafi aldrei
átt samleið með stúlkum
og vildi heldur leika sér við
stráka þegar hún var barn.
„Fyrsta kvikmyndin sem ég
man eftir að hafa horft á var
The Goonies. Ég átti aldrei
samleið með öðrum stelpum
og fannst þess
vegna heillandi að
horfa á „stráka-
myndir“. Stelpur
voru hræddar
við að fara inn
í hella, þær
voru hræðslu-
púkar og ég
var það ekki.
Ég var hrifin af
hugmyndinni
að vera hluti
af strákagengi
og ramba fram
á holur fulla af
snákum,“ sagði
leikkonan í
vitaðlinu.
Vildi vera í
strákahóp
UTANGÁTTA Jessica
Biel vildi vera í
strákahóp þegar
hún var ung.
NORDICPHOTOS/GETTY
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
MIÐVIKUDAGUR: BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:40,
20:00, 22:20 BLIKKIÐ 18:00 MACHINE GUN PREACHER
17:30, 22:00 THE SKIN I LIVE IN 22:20 GAIA 20:00
SLÓÐAVINIR 20:00 THE DESCENDANTS 20:00, 22:20
MY WEEK WITH MARILYN 18:00
ÍSL. TEXTI ENG. SUBS “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM
SVARTUR Á LEIK
(BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES
BLIKKIÐ
SAGA MELAVALLARINS
SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!
Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara.
FT
FBL
MBL
DV
PRESSAN.IS
KVIKMYNDIR.IS
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI
30.000 MANNS
Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN
H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 5.30 - 10.30 16
TÖFRATENINGURINN KL. 3.40 L
THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14
STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10
SAFE HOUSE KL. 5.40 - 8 - 10.30 16
SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.40 L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
SVARTHÖFÐI.IS
FRÉTTABLAÐIÐ
THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
SAFE HOUSE KL. 10.15 16
GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 12
THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14
LISTAMAÐURINN KL. 5.45 - 8 L
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI
THE VOW KL. 6 - 8 - 10 L
SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 16
HVAÐ EF SÍÐUSTU FIMM ÁR ÆVI ÞINNAR HYRFU Á EINU AUGNABLIKI?
BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM.
10
EGILSHÖLL
12
16
L
7
7
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS.
SÝND Í 2D OG 3D
MÖGNUÐ
ÆVINTÝRAMYND Í 3D
ÁLFABAKKA
10
7
7
7
12
V I P
16
16
L
JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D
JOHN CARTER kl. 10:10 2D
JOHN CARTER Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D
HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 2D
CONTRABAND kl. 10:10 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D
10
10
7
7
16
KRINGLUNNI
JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D
HUGO Með texta kl. 10:10 2D
EXTREMLY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE M/ ísl. Tali kl. 5:20 3D
KEFLAVÍK
7
12
16
JOHN CARTER kl. 8 3D
SVARTUR Á LEIK kl. 10:40 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
AKUREYRI
7
7
12
16
JOHN CARTER kl. 8 3D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 10:40 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D
PLEASANT SURPRISE
- C.B, JOBLO.COM
EXPLOSIVE
– J.D.A, MOVIE FANATIC
“PURE MAGIC”
– H.K, AIN’T IT COOL NEWS
“VISUALLY STUNNING”
– K.S, FOX TV
JOHN CARTER kl. 5:10 - 8 - 10:10 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D
FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D
HUGO kl. 5:20 2D
A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D
blurb.com
Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær
gamanmynd
með
sótsvörtum
húmor
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE
ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN
MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD
Toppmyndin á Íslandi
og vinsælasta myndin
í heiminum í dag
Time
Movieline
Myndin sem hefur setið síðustu 3
vikur á toppnum í Bretlandi og notið
gríðarlega vinsælda í USA.
Ein besta draugamynd síðari ára
JOHN CARTER 3D 7 og 10.15
SVARTUR Á LEIK 5.50, 8 og 10.15
SAFE HOUSE 8 og 10.20
THE IRON LADY 5.50
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
V.J.V. - Svarthöfði.is
C.B. - JOBLO.COM
MÖGNUÐ
ÆVINTÝRA
MYND Í 3D
H.S.K. - MBL
FT
DV
MBL
FBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%