Fréttablaðið - 11.04.2012, Side 28

Fréttablaðið - 11.04.2012, Side 28
KYNNING − AUGLÝSINGSumardekk MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 20128 Við bjóðum alhliða hjólbarða-þjónustu og seljum dekk í öllum verðflokkum. Good- year/Dunlop er flaggskipið okkar en við höfum verið umboðsaðilar þeirra á Íslandi í 60 ár,“ segir Eggert Bjarki Eggertsson hjá hjólbarðaþjón- ustu Kletts. „Við erum einnig með ódýrari vörumerki en gæðin haldast þó í hendur við verðið. Viðskiptavin- urinn fær meira fyrir peningana í vandaðri merkjunum þar sem end- ingartíminn, gæði og öryggi eru í fyrirrúmi.” Klettur selur allar stærðir hjól- barða, allt frá minnstu hjólbörðum á handtrillur, hjólbörur og mótor- hjól, upp í stærstu vinnuvélar og vörubíla. Aðstaðan í Klettagörðum býður upp á fullkomið verkstæði til að sinna allri vinnu og þjónustu við viðskiptavini. „Yfirleitt er nóg að mæta beint til okkar án þess að panta tíma. Á verk- stæðinu starfa fimm manns svo bið- tími er í lágmarki. Vörubíla getum við tekið í gegnumakstur gegnum húsið og þurfa þeir þar af leiðandi ekki að bakka út úr húsinu,“ útskýrir Eggert. Hann segir starfsmenn fyrirtæk- isins vel þjálfaða enda hafi þeir verið í bransanum í mörg ár. „Hjólbarðadeild Kletts er byggð á gömlum grunni. Sjálfur hef ég verið í rúm 25 ár í bransanum svo við erum ansi sjóaðir í þessum málum.“ Klettur er einnig heildsali með hjólbarða og þjónustar hjólbarða- verkstæði um allt land. Nánari upplýsingar um vörur er að finna á heimasíðunni www.klettur.is. Viðskipta- vinurinn fær meira fyrir peningana í vandaðri merkjunum þar sem endingartíminn, gæði og öryggi eru í fyrirrúmi. GoodYear/Dunlop-hjólbarðaþjónusta Klettur – sala og þjónusta ehf. rekur hjólbarðaþjónustu að Klettagörðum 8-10 í Reykjavík. Fyrirtækið selur dekk í öllum verðflokkum og af öllum stærðum og gerðum og fullkomið verkstæði til að sinna allri vinnu og þjónustu við viðskiptavini. Eggert Bjarki Eggertsson og Halldór Jóhannsson hjá Kletti útvega viðskiptavinum allar gerðir hjólbarða. MYND/GVA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.